Telja hundruð menntaskólanema í haldi vígamanna Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 12. desember 2020 21:48 Hundruð nemenda er saknað eftir árásina. Getty/Olukayode Jaiyeola Hundruð nemenda eru horfnir eftir að hópur vígamanna réðst á menntaskóla fyrir drengi í norðvestur Nígeríu. Árásarmennirnir ferðuðust að skólanum á mótorhjólum og byrjuðu á því að skjóta af byssum sínum upp í loftið sem varð til þess að fólk flúði staðinn. Árásarnmennirnir réðust á Government Science menntaskólann, en í heimavist skólans búa meira en átta hundruð nemendu. Skólinn er í Katsina héraði í Nígeríu og var árásin gerð í gærkvöldi, föstudagskvöld. Herinn greindi frá því í dag að búið væri að staðsetja vígamennina í skógi nálægt skólanum og að til skotbardaga hafi komið milli hersins og árásarmannanna. Ekki er vitað hvernig bardaginn fór en engar fregnir hafa borist um að nemendur hafi særst í bardaganum. Muhammadu Buhari, forseti Nígeríu, fordæmdi árásina og skipaði skólayfirvöldum að rannsaka lista yfir nemendur ítarlega til þess að komast til botns í því hve margra sé saknað. Þá hafa foreldrar sem sóttu börnin sín í skólann í gær verið beðin um að láta yfirvöld vita. Íbúar sem búa í nágrenni við skólann sögðu í samtali við breska ríkisútvarpið að þeir hafi heyrt skothvelli um klukkan 23 að staðartíma á föstudag. Árásin hafi staðið yfir í meira en klukkutíma. Skólalögreglunni tókst að halda aftur af einhverjum árásarmannanna áður en lögreglulið mætti á staðinn. Lögregluyfirvöld í Katsina greindu frá því í dag að á meðan til átaka kom milli lögreglu og árásarmannanna hafi lögreglu tekist að neyða einhverja þeirra til að flýja. Á meðan hafi einhverjum nemendanna tekist að klifra yfir girðingu sem umlykur skólann og komist í öruggt skjól. Til að byrja með var talið að 200 fleiri nemendur væru horfnir en raunin er. Það voru nemendur sem tókst að flýja en þeir sneru aftur. Ekki er vitað hve marga nemendur árásarmennirnir tóku með sér en einhver vitni sáu þá nema nemendur á brott. Nígería Tengdar fréttir Ríkisstjórinn í Lagos segir engan hafa látist Nígeríski herinn er sagður hafa myrt allt að tólf mótmælendur í borginni Lagos í gærkvöldi. Ríkisstjórinn í Lagos sagði þetta alrangt í morgun. 21. október 2020 12:01 Fjölmargir mótmælendur skotnir til bana í stærstu borg Nígeríu Fjölmargir mótmælendur voru skotnir til bana af lögreglu í Lagos, stærstu borg Nígeríu, í gærkvöldi. 21. október 2020 07:18 Kamerún vanræktasta neyðarsvæðið í veröldinni Níu af tíu vanræktustu neyðarsvæðum veraldar eru í Afríku. Átakasvæðin sem fá minnstan stuðning eru í Kamerún, Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó og Burkina Faso. 10. júní 2020 12:10 Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Innlent Fleiri fréttir Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Sjá meira
Árásarnmennirnir réðust á Government Science menntaskólann, en í heimavist skólans búa meira en átta hundruð nemendu. Skólinn er í Katsina héraði í Nígeríu og var árásin gerð í gærkvöldi, föstudagskvöld. Herinn greindi frá því í dag að búið væri að staðsetja vígamennina í skógi nálægt skólanum og að til skotbardaga hafi komið milli hersins og árásarmannanna. Ekki er vitað hvernig bardaginn fór en engar fregnir hafa borist um að nemendur hafi særst í bardaganum. Muhammadu Buhari, forseti Nígeríu, fordæmdi árásina og skipaði skólayfirvöldum að rannsaka lista yfir nemendur ítarlega til þess að komast til botns í því hve margra sé saknað. Þá hafa foreldrar sem sóttu börnin sín í skólann í gær verið beðin um að láta yfirvöld vita. Íbúar sem búa í nágrenni við skólann sögðu í samtali við breska ríkisútvarpið að þeir hafi heyrt skothvelli um klukkan 23 að staðartíma á föstudag. Árásin hafi staðið yfir í meira en klukkutíma. Skólalögreglunni tókst að halda aftur af einhverjum árásarmannanna áður en lögreglulið mætti á staðinn. Lögregluyfirvöld í Katsina greindu frá því í dag að á meðan til átaka kom milli lögreglu og árásarmannanna hafi lögreglu tekist að neyða einhverja þeirra til að flýja. Á meðan hafi einhverjum nemendanna tekist að klifra yfir girðingu sem umlykur skólann og komist í öruggt skjól. Til að byrja með var talið að 200 fleiri nemendur væru horfnir en raunin er. Það voru nemendur sem tókst að flýja en þeir sneru aftur. Ekki er vitað hve marga nemendur árásarmennirnir tóku með sér en einhver vitni sáu þá nema nemendur á brott.
Nígería Tengdar fréttir Ríkisstjórinn í Lagos segir engan hafa látist Nígeríski herinn er sagður hafa myrt allt að tólf mótmælendur í borginni Lagos í gærkvöldi. Ríkisstjórinn í Lagos sagði þetta alrangt í morgun. 21. október 2020 12:01 Fjölmargir mótmælendur skotnir til bana í stærstu borg Nígeríu Fjölmargir mótmælendur voru skotnir til bana af lögreglu í Lagos, stærstu borg Nígeríu, í gærkvöldi. 21. október 2020 07:18 Kamerún vanræktasta neyðarsvæðið í veröldinni Níu af tíu vanræktustu neyðarsvæðum veraldar eru í Afríku. Átakasvæðin sem fá minnstan stuðning eru í Kamerún, Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó og Burkina Faso. 10. júní 2020 12:10 Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Innlent Fleiri fréttir Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Sjá meira
Ríkisstjórinn í Lagos segir engan hafa látist Nígeríski herinn er sagður hafa myrt allt að tólf mótmælendur í borginni Lagos í gærkvöldi. Ríkisstjórinn í Lagos sagði þetta alrangt í morgun. 21. október 2020 12:01
Fjölmargir mótmælendur skotnir til bana í stærstu borg Nígeríu Fjölmargir mótmælendur voru skotnir til bana af lögreglu í Lagos, stærstu borg Nígeríu, í gærkvöldi. 21. október 2020 07:18
Kamerún vanræktasta neyðarsvæðið í veröldinni Níu af tíu vanræktustu neyðarsvæðum veraldar eru í Afríku. Átakasvæðin sem fá minnstan stuðning eru í Kamerún, Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó og Burkina Faso. 10. júní 2020 12:10