Gefa út yfirlit yfir breska fjárfesta í verslun með þræla Hólmfríður Gísladóttir skrifar 28. desember 2020 16:53 Meðal þeirra sem fjallað er um í ritinu er Robert Walpole, sem almennt er álitinn fyrsti forsætisráðherra Breta. Málverk eftir Stephen Slaughter Breskir fræðamenn hafa fengið styrk frá breskum stjórnvöldum til að gefa út rit þar sem safnað verður saman upplýsingum um alla Breta sem fjárfestu í verslun með þræla á árunum 1640 til 1807. The Dictionary of British Slave Traders mun fjalla um þá 6.500 einstaklinga og fyrirtæki sem tóku þátt í þrælaverslun Breta. Að sögn William Pettigrew, prófessor í sagnfræði við Lancaster University, mun ritið sýna fram á hversu víðtæk fjárfesting í viðskiptunum var. „Þetta er ekki bara þessi saga afar ríku verslunarmannanna sem urðu vellauðugir af þessum hræðilegu viðskipum, heldur um samfélagslegt umfang fjárfestinganna,“ segir hann. Sagan sýndi að venjulegir kaupmenn hefðu lagt stóran hluta eigna sinna í þrælakaupmennsku. Talið er að Bretar hafi hneppt um það bil 3,1 milljón Afríkumenn í þrældóm á umræddu tímabili og flutt þá til nýlenda út um víða veröld. Margir voru sendir til eyjanna á Karabíahafinu til að starfa við sykuruppskeruna. „Eigendur“ þeirra högnuðust verulega af útflutningi sykurs, mólassa og romm. Nokkuð hefur verið rætt um þrælaverslun Breta í kjölfar Black Lives Matter og meðal annars skort á kennslu um þennan þátt sögunnar í skólum. Ritið er væntanlegt árið 2024. CNN sagði frá. Bretland Black Lives Matter Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Sjá meira
The Dictionary of British Slave Traders mun fjalla um þá 6.500 einstaklinga og fyrirtæki sem tóku þátt í þrælaverslun Breta. Að sögn William Pettigrew, prófessor í sagnfræði við Lancaster University, mun ritið sýna fram á hversu víðtæk fjárfesting í viðskiptunum var. „Þetta er ekki bara þessi saga afar ríku verslunarmannanna sem urðu vellauðugir af þessum hræðilegu viðskipum, heldur um samfélagslegt umfang fjárfestinganna,“ segir hann. Sagan sýndi að venjulegir kaupmenn hefðu lagt stóran hluta eigna sinna í þrælakaupmennsku. Talið er að Bretar hafi hneppt um það bil 3,1 milljón Afríkumenn í þrældóm á umræddu tímabili og flutt þá til nýlenda út um víða veröld. Margir voru sendir til eyjanna á Karabíahafinu til að starfa við sykuruppskeruna. „Eigendur“ þeirra högnuðust verulega af útflutningi sykurs, mólassa og romm. Nokkuð hefur verið rætt um þrælaverslun Breta í kjölfar Black Lives Matter og meðal annars skort á kennslu um þennan þátt sögunnar í skólum. Ritið er væntanlegt árið 2024. CNN sagði frá.
Bretland Black Lives Matter Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Sjá meira