Ástin blómstraði á Raufarhöfn þar sem hjónaböndin urðu til Kristján Már Unnarsson skrifar 14. mars 2021 08:41 Birgir og Rósbjörg í Krossavík rifja upp rómantíkina á Raufarhöfn. Arnar Halldórsson „Hér blómstraði ástin. Auðvitað var ástin hér á fullu og margir eignuðust sín hjónabönd á Raufarhöfn,“ segir Sléttungurinn Níels Árni Lund í þætti Um land allt á Stöð 2 um Raufarhöfn. Sá þáttur var frumsýndur árið 2017. Dæmi um rómantíkina á Raufarhöfn birtust svo í nýjasta þætti Um land allt, um víkurnar sunnan Raufarhafnar, þar sem fólk úr nærsveitum rifjar upp hvernig hjónabönd þeirra urðu til. Frá Raufarhöfn.Vilhelm Gunnarsson Síldarævintýrið á Raufarhöfn náði hámarki á árunum 1944 til 1967. Þangað streymdi ungt fólk úr öllum landshlutum til að vinna í síldinni. Skemmtilegar ljósmyndir Sigurðar B. Jóhannessonar fanga stemmninguna. Þær birtust í báðum þáttunum en áhugavert myndasafn má sjá á vef Raufarhafnarfélagsins. „Það var allt í gangi á Raufarhöfn, náttúrlega. Fullt af ungu fólki og hormónarnir á fullu,“ segir Birgir Sveinbjörnsson frá Árskógsströnd en hann kynntist eiginkonu sinni, Rósbjörgu Jónasdóttur úr Krossavík, á síldarvertíð á Raufarhöfn sumarið 1966. Frásögn þeirra má sjá hér: Síldin hvarf en næsta blómaskeið hófst þegar togarinn Rauðinúpur kom árið 1973. Loðnuvinnsla hófst svo árið 1974. Íbúatalan hækkaði og náði hámarki á árunum 1975 til 1980 þegar um og yfir fimmhundruð manns bjuggu á Raufarhöfn. Þau Eiríkur Kristjánsson frá Borgum í Kollavík og Vigdís Sigurðardóttir frá Núpskötlu á Melrakkasléttu kynntust á Raufarhöfn árið 1973. „Sumargleðin hjá Ragga Bjarna,“ segir Vigdís en frásögn þeirra má sjá hér: Þátturinn um víkurnar við vestanverðan Þistilfjörð er endursýndur á Stöð 2 klukkan 15:25 í dag, sunnudag. Um land allt Norðurþing Svalbarðshreppur Tengdar fréttir Strákur í Sveinungsvík ætlar að verða bóndi og harmonikkuleikari Í Sveinungsvík sunnan Raufarhafnar rekur Árni Gunnarsson 550 kinda sauðfjárbú ásamt vélaútgerð. Árni tók við búskapnum af foreldrum sínum fyrir áratug og er fjórði ættliðurinn á jörðinni. Sonur hans segist ákveðinn í að verða sá fimmti. 13. mars 2021 07:35 Á þessum bæ átti rekaviður stóran þátt í lífsafkomunni Gamlar eyðijarðar geyma merkilegar minjar um horfna búskaparhætti, sem afkomendur síðustu bænda hlúa að. Þannig má víða á strandjörðum norðaustanlands vel sjá hvað nýting rekaviðar átti stóran þátt í lífsafkomu fólksins. 8. mars 2021 23:04 Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu Sjá meira
Sá þáttur var frumsýndur árið 2017. Dæmi um rómantíkina á Raufarhöfn birtust svo í nýjasta þætti Um land allt, um víkurnar sunnan Raufarhafnar, þar sem fólk úr nærsveitum rifjar upp hvernig hjónabönd þeirra urðu til. Frá Raufarhöfn.Vilhelm Gunnarsson Síldarævintýrið á Raufarhöfn náði hámarki á árunum 1944 til 1967. Þangað streymdi ungt fólk úr öllum landshlutum til að vinna í síldinni. Skemmtilegar ljósmyndir Sigurðar B. Jóhannessonar fanga stemmninguna. Þær birtust í báðum þáttunum en áhugavert myndasafn má sjá á vef Raufarhafnarfélagsins. „Það var allt í gangi á Raufarhöfn, náttúrlega. Fullt af ungu fólki og hormónarnir á fullu,“ segir Birgir Sveinbjörnsson frá Árskógsströnd en hann kynntist eiginkonu sinni, Rósbjörgu Jónasdóttur úr Krossavík, á síldarvertíð á Raufarhöfn sumarið 1966. Frásögn þeirra má sjá hér: Síldin hvarf en næsta blómaskeið hófst þegar togarinn Rauðinúpur kom árið 1973. Loðnuvinnsla hófst svo árið 1974. Íbúatalan hækkaði og náði hámarki á árunum 1975 til 1980 þegar um og yfir fimmhundruð manns bjuggu á Raufarhöfn. Þau Eiríkur Kristjánsson frá Borgum í Kollavík og Vigdís Sigurðardóttir frá Núpskötlu á Melrakkasléttu kynntust á Raufarhöfn árið 1973. „Sumargleðin hjá Ragga Bjarna,“ segir Vigdís en frásögn þeirra má sjá hér: Þátturinn um víkurnar við vestanverðan Þistilfjörð er endursýndur á Stöð 2 klukkan 15:25 í dag, sunnudag.
Um land allt Norðurþing Svalbarðshreppur Tengdar fréttir Strákur í Sveinungsvík ætlar að verða bóndi og harmonikkuleikari Í Sveinungsvík sunnan Raufarhafnar rekur Árni Gunnarsson 550 kinda sauðfjárbú ásamt vélaútgerð. Árni tók við búskapnum af foreldrum sínum fyrir áratug og er fjórði ættliðurinn á jörðinni. Sonur hans segist ákveðinn í að verða sá fimmti. 13. mars 2021 07:35 Á þessum bæ átti rekaviður stóran þátt í lífsafkomunni Gamlar eyðijarðar geyma merkilegar minjar um horfna búskaparhætti, sem afkomendur síðustu bænda hlúa að. Þannig má víða á strandjörðum norðaustanlands vel sjá hvað nýting rekaviðar átti stóran þátt í lífsafkomu fólksins. 8. mars 2021 23:04 Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu Sjá meira
Strákur í Sveinungsvík ætlar að verða bóndi og harmonikkuleikari Í Sveinungsvík sunnan Raufarhafnar rekur Árni Gunnarsson 550 kinda sauðfjárbú ásamt vélaútgerð. Árni tók við búskapnum af foreldrum sínum fyrir áratug og er fjórði ættliðurinn á jörðinni. Sonur hans segist ákveðinn í að verða sá fimmti. 13. mars 2021 07:35
Á þessum bæ átti rekaviður stóran þátt í lífsafkomunni Gamlar eyðijarðar geyma merkilegar minjar um horfna búskaparhætti, sem afkomendur síðustu bænda hlúa að. Þannig má víða á strandjörðum norðaustanlands vel sjá hvað nýting rekaviðar átti stóran þátt í lífsafkomu fólksins. 8. mars 2021 23:04