Hólmfríður Magnúsdóttir leggur skóna á hilluna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. mars 2021 20:45 Hólmfríður Magnúsdóttir í baráttunni með íslenska landsliðinu á sínum tíma. Vísir/Daníel Hólmfríður Magnúsdóttir hefur ákveðið að leggja takkaskóna á hilluna eftir 20 ára feril. Þetta tilkynnti hún á Facebook-síðu sinni rétt í þessu. Í pistlinum – sem má lesa hér að neðan – fer Hólmfríður yfir feril sinn frá upphafi en hún var aðeins 16 ára gömul þegar hún hóf að leika með meistaraflokki KR. Hún lék einnig með ÍBV, Selfossi og Val hér á landi. Á ferli sínum hér á landi lék Hólmfríður als 186 leiki í deild, bikar og Evrópu. Alla deildarleiki sína lék hún í efstu deild og þá skoraði hún 134 mörk. Hólmfríður lék erlendis sem atvinnumaður til fjölda ára. Hún lék með Avaldsnes [Noregi], Fjortuna Hjörring [Danmörku], Kristianstads [Svíþjóð] og Philadelphia Independence [Bandaríkin]. Þá lék hún einnig 113 A-landsleiki fyrir Íslands hönd og skoraði í þeim 37 mörk. Þá lék hún 26 leiki fyrir yngri landslið Íslands og skoraði í þeim fimm mörk. Hólmfríður var hluti af íslenska liðinu sem fór á EM 2009, 2013 og 2017. Skoraði hún fyrsta mark Íslands á stórmóti er hún kom íslenska liðinu 1-0 yfir í leik gegn Frakklandi á EM í Finnlandi 2009. Það fór þó svo að Ísland tapaði 3-1. Aðeins Margrét Lára Viðarsdóttir hefur skorað fleiri mörk fyrir íslenska kvennalandsliðið en Hólmfríður. Alls hefur Margrét Lára skorað 79 mörk og ljóst að það er langt í að einhver slær það met. Hér að neðan má sjá pistil Hólmfríðar þar sem hún hrósar Olgu Færseth sérstaklega og segir Olgu hafa gengið henni í móðurhlutverk innanvallar á hennar fyrstu árum á vellinum. „Héðan í frá spila ég leikinn úr stúkunni og held áfram að njóta lífsins í sveitinni án legghlífa,“ segir að endingu í pistli Hólmfríðar. Skórnir á hilluna Eftir 20 ára feril í meistaraflokk hef ég tekið þá ákvörðun að taka af mér legghlífarnar og koma...Posted by Holmfridur Magnusdottir on Tuesday, March 16, 2021 Fótbolti Íslenski boltinn Árborg Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Fleiri fréttir Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Sjá meira
Í pistlinum – sem má lesa hér að neðan – fer Hólmfríður yfir feril sinn frá upphafi en hún var aðeins 16 ára gömul þegar hún hóf að leika með meistaraflokki KR. Hún lék einnig með ÍBV, Selfossi og Val hér á landi. Á ferli sínum hér á landi lék Hólmfríður als 186 leiki í deild, bikar og Evrópu. Alla deildarleiki sína lék hún í efstu deild og þá skoraði hún 134 mörk. Hólmfríður lék erlendis sem atvinnumaður til fjölda ára. Hún lék með Avaldsnes [Noregi], Fjortuna Hjörring [Danmörku], Kristianstads [Svíþjóð] og Philadelphia Independence [Bandaríkin]. Þá lék hún einnig 113 A-landsleiki fyrir Íslands hönd og skoraði í þeim 37 mörk. Þá lék hún 26 leiki fyrir yngri landslið Íslands og skoraði í þeim fimm mörk. Hólmfríður var hluti af íslenska liðinu sem fór á EM 2009, 2013 og 2017. Skoraði hún fyrsta mark Íslands á stórmóti er hún kom íslenska liðinu 1-0 yfir í leik gegn Frakklandi á EM í Finnlandi 2009. Það fór þó svo að Ísland tapaði 3-1. Aðeins Margrét Lára Viðarsdóttir hefur skorað fleiri mörk fyrir íslenska kvennalandsliðið en Hólmfríður. Alls hefur Margrét Lára skorað 79 mörk og ljóst að það er langt í að einhver slær það met. Hér að neðan má sjá pistil Hólmfríðar þar sem hún hrósar Olgu Færseth sérstaklega og segir Olgu hafa gengið henni í móðurhlutverk innanvallar á hennar fyrstu árum á vellinum. „Héðan í frá spila ég leikinn úr stúkunni og held áfram að njóta lífsins í sveitinni án legghlífa,“ segir að endingu í pistli Hólmfríðar. Skórnir á hilluna Eftir 20 ára feril í meistaraflokk hef ég tekið þá ákvörðun að taka af mér legghlífarnar og koma...Posted by Holmfridur Magnusdottir on Tuesday, March 16, 2021
Fótbolti Íslenski boltinn Árborg Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Fleiri fréttir Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Sjá meira