Bolsonaro greiðir blaðamanni bætur vegna niðrandi ummæla Sylvía Hall skrifar 28. mars 2021 10:22 Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu. Getty/Andressa Anholete Dómstóll í Brasilíu hefur dæmt Jair Bolsonaro, forseta Brasilíu, til þess að greiða kvenkyns blaðamanni bætur vegna ærumeiðandi ummæla sem hann lét falla í febrúar á síðasta ári. Blaðamaðurinn vann sambærilegt mál gegn syni forsetans í janúar á þessu ári. Blaðamaðurinn, Patrícia Campos Mello, hefur unnið til fjölmargra verðlauna fyrir skrif sín í dagblaðið Folha de S. Paulo en umfjöllunin sem forsetinn vísað til var um samtök sem dreifðu áróðri um andstæðinga hans í aðdraganda forsetakosninganna árið þar í landi 2018. Gaf Bolsonaro í skyn að hún hefði boðið kynlíf í skiptum fyrir neikvæðar upplýsingar um sig. Áður hafði Eduardo, sonur Bolsonaro, sagt Mello hafa reynt að tæla heimildarmann í því skyni að tryggja sér neikvæðar upplýsingar um föður sinn. Var hann einnig dæmdur til þess að greiða henni bætur vegna ummælanna að því er fram kemur á vef breska ríkisútvarpsins. Bolsonaro þarf að greiða Mello 445 þúsund íslenskra króna vegna ummælanna, en í færslu á Twitter-síðu sinni sagði hún ákvörðun dómarans vera sigur fyrir allar konur. Samtök sem starfa gegn áreiti í garð blaðamanna sagði þetta gleðiefni og „frábæran dag“ fyrir kvenkyns fréttamenn í landinu. Justiça condena Bolsonaro a indenizar repórter da Folha por danos morais - Juíza considerou que presidente é culpado por realizar ofensas de cunho sexual contra Patrícia Campos Mello - decisão, em primeira instância, é vitória pra todas nós, mulheres https://t.co/8wYgYgW8Fd— Patricia Campos Mello (@camposmello) March 27, 2021 Brasilía Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Blaðamaðurinn, Patrícia Campos Mello, hefur unnið til fjölmargra verðlauna fyrir skrif sín í dagblaðið Folha de S. Paulo en umfjöllunin sem forsetinn vísað til var um samtök sem dreifðu áróðri um andstæðinga hans í aðdraganda forsetakosninganna árið þar í landi 2018. Gaf Bolsonaro í skyn að hún hefði boðið kynlíf í skiptum fyrir neikvæðar upplýsingar um sig. Áður hafði Eduardo, sonur Bolsonaro, sagt Mello hafa reynt að tæla heimildarmann í því skyni að tryggja sér neikvæðar upplýsingar um föður sinn. Var hann einnig dæmdur til þess að greiða henni bætur vegna ummælanna að því er fram kemur á vef breska ríkisútvarpsins. Bolsonaro þarf að greiða Mello 445 þúsund íslenskra króna vegna ummælanna, en í færslu á Twitter-síðu sinni sagði hún ákvörðun dómarans vera sigur fyrir allar konur. Samtök sem starfa gegn áreiti í garð blaðamanna sagði þetta gleðiefni og „frábæran dag“ fyrir kvenkyns fréttamenn í landinu. Justiça condena Bolsonaro a indenizar repórter da Folha por danos morais - Juíza considerou que presidente é culpado por realizar ofensas de cunho sexual contra Patrícia Campos Mello - decisão, em primeira instância, é vitória pra todas nós, mulheres https://t.co/8wYgYgW8Fd— Patricia Campos Mello (@camposmello) March 27, 2021
Brasilía Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira