Harry kominn til Bretlands og mun dvelja í sóttkví fram að útför Hólmfríður Gísladóttir skrifar 12. apríl 2021 07:39 Menn velta því nú fyrir sér hvort Harry mun nota ferðina til að miðla málum eftir umdeilt viðtal hjónanna við Opruh Winfrey. Harry Bretaprins er sagður vera kominn til Englands til að sækja útför afa síns. Filippus prins lést 9. apríl síðastliðinn en útför hans mun fara fram í kapellu St. Georgs við Windsor-kastala laugardaginn 17. apríl. Talsmenn konungsfjölskyldunnar í Buckingham-höll staðfestu á laugardag að Harry myndi snúa aftur frá Bandaríkjunum til að verða viðstaddur athöfnina. Eiginkona hans, Meghan Markle, verður hins vegar eftir þar sem hún er kominn langt á leið með annað barn þeirra. Prinsinn er sagður hafa flogið með British Airways frá Los Angeles í gær. Þá greinir The Sun frá því að lögregla hafi tekið á móti Harry á vellinum og ekið honum á brott í Range Rover. Hann er talinn hafa verið fluttur í Kensington-höll. Þar mun hann dvelja í sóttkví, sem reglum samkvæmt á að vera tíu dagar. Harry mun hins vegar nýta sér undanþágu, sem kveður á um að einstaklingar megi yfirgefa dvalarstað sinn tímabundið af „mannúðarástæðum“. Útfarir falla þar undir. Harry mun hafa þurft að skila neikvæðri niðurstöðu úr Covid-prófi áður en hann lagði af stað og þarf að taka tvö slík í Bretlandi, auk þess að gefa upp fast heimilisfang í sóttkví. Samkvæmt Sky News verður hámarksfjöldi viðstaddra við útför Filippusar 30, samkvæmt sóttvarnareglum en samkvæmt áætlun sem var gerð áður en heimsfaraldurinn braust út var gert ráð fyrir að um 800 yrðu viðstaddir. Forsætisráðherrann Boris Johnson hefur sagt að hann muni ekki mæta, til að taka ekki pláss frá fjölskyldumeðlimum. Elísabet og Filippus eiga fjögur börn og átta barnabörn, auk maka. Drottningin hefur sagt fráfall eiginmannsins hafa skilið eftir stórt tómarúm. Bretland Kóngafólk Harry og Meghan Andlát Filippusar prins Mest lesið „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Erlent Fleiri fréttir Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Sjá meira
Talsmenn konungsfjölskyldunnar í Buckingham-höll staðfestu á laugardag að Harry myndi snúa aftur frá Bandaríkjunum til að verða viðstaddur athöfnina. Eiginkona hans, Meghan Markle, verður hins vegar eftir þar sem hún er kominn langt á leið með annað barn þeirra. Prinsinn er sagður hafa flogið með British Airways frá Los Angeles í gær. Þá greinir The Sun frá því að lögregla hafi tekið á móti Harry á vellinum og ekið honum á brott í Range Rover. Hann er talinn hafa verið fluttur í Kensington-höll. Þar mun hann dvelja í sóttkví, sem reglum samkvæmt á að vera tíu dagar. Harry mun hins vegar nýta sér undanþágu, sem kveður á um að einstaklingar megi yfirgefa dvalarstað sinn tímabundið af „mannúðarástæðum“. Útfarir falla þar undir. Harry mun hafa þurft að skila neikvæðri niðurstöðu úr Covid-prófi áður en hann lagði af stað og þarf að taka tvö slík í Bretlandi, auk þess að gefa upp fast heimilisfang í sóttkví. Samkvæmt Sky News verður hámarksfjöldi viðstaddra við útför Filippusar 30, samkvæmt sóttvarnareglum en samkvæmt áætlun sem var gerð áður en heimsfaraldurinn braust út var gert ráð fyrir að um 800 yrðu viðstaddir. Forsætisráðherrann Boris Johnson hefur sagt að hann muni ekki mæta, til að taka ekki pláss frá fjölskyldumeðlimum. Elísabet og Filippus eiga fjögur börn og átta barnabörn, auk maka. Drottningin hefur sagt fráfall eiginmannsins hafa skilið eftir stórt tómarúm.
Bretland Kóngafólk Harry og Meghan Andlát Filippusar prins Mest lesið „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Erlent Fleiri fréttir Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Sjá meira