Sonurinn grunaður um morðið Atli Ísleifsson skrifar 13. apríl 2021 12:40 Tor Kjærvik var skotinn til bana í gærkvöldi. Wikipedia Commons/Sean Hayford O'Leary Maðurinn sem er í haldi norsku lögreglunnar og grunaður um að hafa skotið lögfræðinginn Tor Kjærvik til bana, er sonur Kjærvik. Þetta hefur norska lögreglan staðfest við norska fjölmiðla. John Christian Elden, verjandi mannsins, segir að deilur feðganna hafi náð yfir lengri tíma. Sonurinn er jafnframt grunaður um að hafa reynt að bana sambýliskonu föður síns. Greint var frá því í morgun að Tor Kjærvik, sem er einn þekktasti lögfræðingur Noregs, hafi verið myrtur í íbúð í hverfinu Røa í höfuðborginni Osló í gærkvöldi. Maður á fertugsaldri var handtekinn skömmu síðar vegna gruns um að hafa banað Kjærvik. Nú hefur fengist staðfest að umræddur maður sé sonur Kjærvik. Nágrannar sögðust hafa heyrt sjö skothljóð og svo mikið öskur í gærkvöldi. Skömmu síðar hafi svo heyrst hróp úti á götu og sést til manns með skotvopn hlaupa yfir götu. Kjærvik er vel þekktur í Noregi, en hann var meðal annars verjandi sakborninga í Orderud-málinu svokallaða þar sem þrír voru skotnir til bana á heimili í Sørum í maí 1999. Noregur Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Fleiri fréttir Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Sjá meira
Þetta hefur norska lögreglan staðfest við norska fjölmiðla. John Christian Elden, verjandi mannsins, segir að deilur feðganna hafi náð yfir lengri tíma. Sonurinn er jafnframt grunaður um að hafa reynt að bana sambýliskonu föður síns. Greint var frá því í morgun að Tor Kjærvik, sem er einn þekktasti lögfræðingur Noregs, hafi verið myrtur í íbúð í hverfinu Røa í höfuðborginni Osló í gærkvöldi. Maður á fertugsaldri var handtekinn skömmu síðar vegna gruns um að hafa banað Kjærvik. Nú hefur fengist staðfest að umræddur maður sé sonur Kjærvik. Nágrannar sögðust hafa heyrt sjö skothljóð og svo mikið öskur í gærkvöldi. Skömmu síðar hafi svo heyrst hróp úti á götu og sést til manns með skotvopn hlaupa yfir götu. Kjærvik er vel þekktur í Noregi, en hann var meðal annars verjandi sakborninga í Orderud-málinu svokallaða þar sem þrír voru skotnir til bana á heimili í Sørum í maí 1999.
Noregur Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Fleiri fréttir Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Sjá meira