Elísabet þakkar árnaðaróskir vegna afmælis síns og samhug vegna fráfalls Filippusar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. apríl 2021 12:44 Elísabet II er 95 ára í dag. epa/Andy Rain Starfsmenn Buckingham-hallar hafa birt skilaboð frá Elísabetu drottningu á Twitter, þar sem hún þakkar stuðning og góðvild í kjölfar andláts eiginmans síns, Filippusar prins. Elísabet er 95 ára í dag. „Í tilefni 95 ára afmælis míns í dag hafa mér borist margar árnaðaróskir sem ég kann mjög vel að meta. Á sama tíma og við fjölskyldan syrgjum hefur það hughreyst okkur að sjá og heyra allar þær kveðjur sem borist hafa vegna eiginmanns míns frá Bretlandi, samveldinu og heiminum öllum,“ segir drottningin. „Fjölskyldan mín og ég viljum þakka ykkur fyrir sýndan stuðning og góðvild síðustu daga. Við erum djúpt snortin og minnug þess að Filippus hafði djúpstæð áhrif á fjölda fólks á lífstíð sinni.“ The Queen’s message to people across the world who have sent tributes and messages of condolence following the death of The Duke of Edinburgh. pic.twitter.com/1apW7s1zXS— The Royal Family (@RoyalFamily) April 21, 2021 Elísabet mun halda upp á afmælið með nánustu fjölskyldu en árleg afmælismyndataka mun líklega ekki eiga sér stað vegna fráfalls Filippusar. Þá verður kirkjuklukkunum í Westminster Abbey ekki hringt eins og tíðkast hefur. Vangaveltur voru uppi um að Harry myndi ef til vill fresta heimför eftir útför afa síns til að verja afmælisdeginum með ömmu sinni en samkvæmt erlendum miðlum hefur hann snúið aftur til Los Angeles. Þar bíður hans eiginkonan Meghan Markle, sem er komin langt á leið með annað barn þeirra hjóna. Today is The Queen’s 95th birthday. HM was born on 21 April 1926 at 17 Bruton Street in London, the first child of The Duke and Duchess of York. This year The Queen remains at Windsor Castle during a period of Royal Mourning following the death of The Duke of Edinburgh. pic.twitter.com/kOeH399Ndp— The Royal Family (@RoyalFamily) April 21, 2021 Bretland Andlát Filippusar prins Kóngafólk Elísabet II Bretadrottning Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Erlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Fleiri fréttir Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Sjá meira
„Í tilefni 95 ára afmælis míns í dag hafa mér borist margar árnaðaróskir sem ég kann mjög vel að meta. Á sama tíma og við fjölskyldan syrgjum hefur það hughreyst okkur að sjá og heyra allar þær kveðjur sem borist hafa vegna eiginmanns míns frá Bretlandi, samveldinu og heiminum öllum,“ segir drottningin. „Fjölskyldan mín og ég viljum þakka ykkur fyrir sýndan stuðning og góðvild síðustu daga. Við erum djúpt snortin og minnug þess að Filippus hafði djúpstæð áhrif á fjölda fólks á lífstíð sinni.“ The Queen’s message to people across the world who have sent tributes and messages of condolence following the death of The Duke of Edinburgh. pic.twitter.com/1apW7s1zXS— The Royal Family (@RoyalFamily) April 21, 2021 Elísabet mun halda upp á afmælið með nánustu fjölskyldu en árleg afmælismyndataka mun líklega ekki eiga sér stað vegna fráfalls Filippusar. Þá verður kirkjuklukkunum í Westminster Abbey ekki hringt eins og tíðkast hefur. Vangaveltur voru uppi um að Harry myndi ef til vill fresta heimför eftir útför afa síns til að verja afmælisdeginum með ömmu sinni en samkvæmt erlendum miðlum hefur hann snúið aftur til Los Angeles. Þar bíður hans eiginkonan Meghan Markle, sem er komin langt á leið með annað barn þeirra hjóna. Today is The Queen’s 95th birthday. HM was born on 21 April 1926 at 17 Bruton Street in London, the first child of The Duke and Duchess of York. This year The Queen remains at Windsor Castle during a period of Royal Mourning following the death of The Duke of Edinburgh. pic.twitter.com/kOeH399Ndp— The Royal Family (@RoyalFamily) April 21, 2021
Bretland Andlát Filippusar prins Kóngafólk Elísabet II Bretadrottning Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Erlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Fleiri fréttir Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Sjá meira