Bill og Melinda Gates skilja Snorri Másson skrifar 3. maí 2021 20:42 Hjónin Bill og Melinda Gates kynntust hjá Microsoft á sínum tíma, þar sem Melinda var markaðsstjóri. Þau eignuðust þrjú börn en nú skilja leiðir. Getty/Global Citizen Auðkýfingurinn Bill Gates og eiginkona hans Melinda eru að skilja eftir 27 ára hjónaband. Bill Gates tilkynnti um þetta á Twitter rétt í þessu. „Eftir að hafa íhugað málið vandlega og unnið mikið í sambandinu, höfum við ákveðið að binda enda á hjónaband okkar. Síðustu 27 ár höfum við alið upp okkar ótrúlegu börn og byggt upp góðgerðarsjóð sem starfar um allan heim að því að gera fólki kleift að lifa heilbrigðu og árangursríku lífi. Við höfum enn sameiginlega trú á því verkefni og munum halda áfram vinnu okkar hjá sjóðnum, en við teljum ekki lengur að við getum haldið áfram að vaxa sem par í næsta kafla lífs okkar. Við biðjum um pláss og næði fyrir fjölskyldu okkar núna þegar við stígum fyrstu skrefin í nýja lífinu,“ segir í tilkynningu Gates. Hjónin eru bæði enn stjórnarmenn í Bill & Melinda Gates Foundation. Bill steig til hliðar úr stjórn Microsoft í fyrra og var það sagt hafa verið vegna þess að hann vildi einbeita sér að málefnum kórónuveirufaraldursins. Þróun bóluefna hefur verið honum mikið hugðarefni síðustu ár. Melinda og Bill kynntust hjá Microsoft, þar sem hún starfaði sem markaðsstjóri innan fyrirtækisins. Bill stofnaði tæknifyrirtækið 1975 og er nú metinn á 130 milljarða Bandaríkjadala. Fjárhagsleg útfærsla skilnaðarins liggur enn ekki fyrir. Gates á 1,37% hlut í Microsoft, sem er metinn á meira en 26 milljarða dala. Á sínum tíma tóku hjónin þátt í verkefninu Giving Pledge, sem fól í sér að þau gáfu frá sér meira en helming auðæfa sinna. pic.twitter.com/padmHSgWGc— Bill Gates (@BillGates) May 3, 2021 Bandaríkin Microsoft Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Fleiri fréttir Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Sjá meira
Bill Gates tilkynnti um þetta á Twitter rétt í þessu. „Eftir að hafa íhugað málið vandlega og unnið mikið í sambandinu, höfum við ákveðið að binda enda á hjónaband okkar. Síðustu 27 ár höfum við alið upp okkar ótrúlegu börn og byggt upp góðgerðarsjóð sem starfar um allan heim að því að gera fólki kleift að lifa heilbrigðu og árangursríku lífi. Við höfum enn sameiginlega trú á því verkefni og munum halda áfram vinnu okkar hjá sjóðnum, en við teljum ekki lengur að við getum haldið áfram að vaxa sem par í næsta kafla lífs okkar. Við biðjum um pláss og næði fyrir fjölskyldu okkar núna þegar við stígum fyrstu skrefin í nýja lífinu,“ segir í tilkynningu Gates. Hjónin eru bæði enn stjórnarmenn í Bill & Melinda Gates Foundation. Bill steig til hliðar úr stjórn Microsoft í fyrra og var það sagt hafa verið vegna þess að hann vildi einbeita sér að málefnum kórónuveirufaraldursins. Þróun bóluefna hefur verið honum mikið hugðarefni síðustu ár. Melinda og Bill kynntust hjá Microsoft, þar sem hún starfaði sem markaðsstjóri innan fyrirtækisins. Bill stofnaði tæknifyrirtækið 1975 og er nú metinn á 130 milljarða Bandaríkjadala. Fjárhagsleg útfærsla skilnaðarins liggur enn ekki fyrir. Gates á 1,37% hlut í Microsoft, sem er metinn á meira en 26 milljarða dala. Á sínum tíma tóku hjónin þátt í verkefninu Giving Pledge, sem fól í sér að þau gáfu frá sér meira en helming auðæfa sinna. pic.twitter.com/padmHSgWGc— Bill Gates (@BillGates) May 3, 2021
Bandaríkin Microsoft Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Fleiri fréttir Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Sjá meira