ESB gerir risasamning við Pfizer um kaup á bóluefni Kjartan Kjartansson skrifar 8. maí 2021 11:51 Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar ESB, greindi frá samkomulaginu við Pfizer í morgun. AP/John Thys Evrópusambandið gæti fengið allt að 1,8 milljarða skammta af bóluefni gegn kórónuveirunni næstu þrjú árin samkvæmt nýjum risasamningi sem það hefur gert við Pfizer og BioNTech. Ísland tekur þátt í bóluefnasamstarfi Evrópusambandsins og nýtur því góðs af samningnum. Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar ESB, greindi frá samningnum í morgun. Samkvæmt honum kaupir sambandið að minnsta kosti 900 milljónir skammta af bóluefninu og kauprétt á að minnsta kosti jafnmörgum skömmtum í viðbót. Upphaflegur samningur ESB og fyrirtækjanna tveggja hljóðaði upp á 600 milljónir skammta. Öll aðildarríkin hafa lagt blessun sína yfir samninginn en hann kveður á um að öll innihaldsefni bóluefnisins verði fengin frá Evrópusambandslöndum, að sögn AP-fréttastofunnar. Evrópusambandið hefur yfir um 2,6 milljörðum skammta af bóluefnum frá sex framleiðendum að ráða. Boðaði von der Leyen að fleiri samningar yrðu gerðir á næstunni. Pfizer hafði áður tilkynnt að fyrirtækið myndi afhenda fimmtíu milljónir skammta aukalega á öðrum fjórðungi þessa árs. Þeir skammtar fylla upp í gat vegna meintra vanefnda AstraZeneca. ESB stefndi fyrirtækinu nýlega fyrir að heiðra ekki samning sinn við sambandið um afhendingu bóluefnis. Happy to announce that @EU_Commission has just approved a contract for guaranteed 900 million doses (+900 million options) with @BioNTech_Group @Pfizer for 2021-2023. Other contracts and other vaccine technologies will follow.— Ursula von der Leyen (@vonderleyen) May 8, 2021 Evrópusambandið Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Fleiri fréttir Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Sjá meira
Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar ESB, greindi frá samningnum í morgun. Samkvæmt honum kaupir sambandið að minnsta kosti 900 milljónir skammta af bóluefninu og kauprétt á að minnsta kosti jafnmörgum skömmtum í viðbót. Upphaflegur samningur ESB og fyrirtækjanna tveggja hljóðaði upp á 600 milljónir skammta. Öll aðildarríkin hafa lagt blessun sína yfir samninginn en hann kveður á um að öll innihaldsefni bóluefnisins verði fengin frá Evrópusambandslöndum, að sögn AP-fréttastofunnar. Evrópusambandið hefur yfir um 2,6 milljörðum skammta af bóluefnum frá sex framleiðendum að ráða. Boðaði von der Leyen að fleiri samningar yrðu gerðir á næstunni. Pfizer hafði áður tilkynnt að fyrirtækið myndi afhenda fimmtíu milljónir skammta aukalega á öðrum fjórðungi þessa árs. Þeir skammtar fylla upp í gat vegna meintra vanefnda AstraZeneca. ESB stefndi fyrirtækinu nýlega fyrir að heiðra ekki samning sinn við sambandið um afhendingu bóluefnis. Happy to announce that @EU_Commission has just approved a contract for guaranteed 900 million doses (+900 million options) with @BioNTech_Group @Pfizer for 2021-2023. Other contracts and other vaccine technologies will follow.— Ursula von der Leyen (@vonderleyen) May 8, 2021
Evrópusambandið Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Fleiri fréttir Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Sjá meira