Kennarar og gestafyrirlesarar munu geta sótt bætur ef málfrelsi þeirra er skert Hólmfríður Gísladóttir skrifar 12. maí 2021 10:07 Oxford-háskóli. Bresk stjórnvöld hyggjast kynna til sögunnar ný lög sem munu gera kennurum, nemendum og gestafyrirlesurum kleift að sækja bætur fyrir dómstólum ef háskólar brjóta gegn ákveðnum skilmálum um að þeir virði málfrelsi. Lögin leggja aukna ábyrgð á herðar háskólanna um að virða þær reglur um málfrelsi sem þeir hafa sjálfir sett sér. Þá verður í fyrsta sinn gerð sama krafa til stúdentasamtaka. Eftirlitsaðilar munu geta sektað háskólana og stúdentasamtökin ef þau brjóta gegn reglunum. Þá verður skipaður sérstakur „umboðsmaður málfrelsis“ sem mun rannsaka hugsanleg brot, til dæmis afboðun gestafyrirlesara eða grunsamlegar uppsagnir fræðamanna. Stjórnvöld segjast vonast til þess að breytingarnar verði til þess að háskólastarfsmönnum finnist þeir geta sett fram umdeildar eða óvinsælar kenningar og skoðanir, án þess að eiga það á hættu að missa vinnuna. Talsmaður samtaka breskra háskóla (UUK) bendir hins vegar á að háskólarnir séu nú þegar með reglur um málfrelsi og þær séu uppfærðar reglulega. Ný lög væru til þess fallin að auka á skrifræðið og gætu haft ófyrirséðar afleiðingar í för með sér. Jo Grady, framkvæmdastjóri University and College Union, segir mestu ógnina við málfrelsi fræðamanna koma frá stjórnvöldum og skólastjórnendum. Stjórnvöld ættu ekki að vera að setja reglur um hvað mætti og hvað mætti ekki segja, heldur einbeita sér að því að gera háskólunum kleift að bjóða fræðamönnum fasta langtíma starfssamninga. Mannréttindi Bretland Tjáningarfrelsi Háskólar Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Ein stærsta borg Austur-Kongó í höndum uppreisnarmanna Áttatíu ár frá frelsun Auschwitz: „Ég hverf aftur til Auschwitz á hverjum degi“ Lúkasjenka lýstur sigurvegari umdeildra forsetakosninga Segja yfirvöld hafa komið í veg fyrir björgun þriggja drengja Íbúar Norður-Gasa farnir að snúa aftur heim Hótar Kólumbíu refsitollum taki þeir ekki við brottreknu fólki Segir alla íbúa Grænlands vilja undir Bandaríkin Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Sækist eftir sjöunda kjörtímabilinu Ísraelsmenn saka Hamas um brot á samkomulaginu Birta bráðabirgðaskýrslu vegna slyssins Sleppa fjórum gíslum gegn tvö hundruð föngum Tilnefning Hegseth staðfest með naumum meirihluta Einn látinn og nokkur hundruð þúsund heimili án rafmagns Marilyn Manson verður ekki ákærður Lýsir yfir neyðarástandi vegna átaka í Kólumbíu Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Eldhaf við stóra olíuvinnslu í Rússlandi Af hverju er Trump reiður út í Panama? Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Merz boðar hertar aðgerðir í innflytjendamálum Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Lögbann sett á tilskipun Trumps Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sjá meira
Lögin leggja aukna ábyrgð á herðar háskólanna um að virða þær reglur um málfrelsi sem þeir hafa sjálfir sett sér. Þá verður í fyrsta sinn gerð sama krafa til stúdentasamtaka. Eftirlitsaðilar munu geta sektað háskólana og stúdentasamtökin ef þau brjóta gegn reglunum. Þá verður skipaður sérstakur „umboðsmaður málfrelsis“ sem mun rannsaka hugsanleg brot, til dæmis afboðun gestafyrirlesara eða grunsamlegar uppsagnir fræðamanna. Stjórnvöld segjast vonast til þess að breytingarnar verði til þess að háskólastarfsmönnum finnist þeir geta sett fram umdeildar eða óvinsælar kenningar og skoðanir, án þess að eiga það á hættu að missa vinnuna. Talsmaður samtaka breskra háskóla (UUK) bendir hins vegar á að háskólarnir séu nú þegar með reglur um málfrelsi og þær séu uppfærðar reglulega. Ný lög væru til þess fallin að auka á skrifræðið og gætu haft ófyrirséðar afleiðingar í för með sér. Jo Grady, framkvæmdastjóri University and College Union, segir mestu ógnina við málfrelsi fræðamanna koma frá stjórnvöldum og skólastjórnendum. Stjórnvöld ættu ekki að vera að setja reglur um hvað mætti og hvað mætti ekki segja, heldur einbeita sér að því að gera háskólunum kleift að bjóða fræðamönnum fasta langtíma starfssamninga.
Mannréttindi Bretland Tjáningarfrelsi Háskólar Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Ein stærsta borg Austur-Kongó í höndum uppreisnarmanna Áttatíu ár frá frelsun Auschwitz: „Ég hverf aftur til Auschwitz á hverjum degi“ Lúkasjenka lýstur sigurvegari umdeildra forsetakosninga Segja yfirvöld hafa komið í veg fyrir björgun þriggja drengja Íbúar Norður-Gasa farnir að snúa aftur heim Hótar Kólumbíu refsitollum taki þeir ekki við brottreknu fólki Segir alla íbúa Grænlands vilja undir Bandaríkin Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Sækist eftir sjöunda kjörtímabilinu Ísraelsmenn saka Hamas um brot á samkomulaginu Birta bráðabirgðaskýrslu vegna slyssins Sleppa fjórum gíslum gegn tvö hundruð föngum Tilnefning Hegseth staðfest með naumum meirihluta Einn látinn og nokkur hundruð þúsund heimili án rafmagns Marilyn Manson verður ekki ákærður Lýsir yfir neyðarástandi vegna átaka í Kólumbíu Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Eldhaf við stóra olíuvinnslu í Rússlandi Af hverju er Trump reiður út í Panama? Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Merz boðar hertar aðgerðir í innflytjendamálum Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Lögbann sett á tilskipun Trumps Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sjá meira
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent