Vilja hætta að merkja vín sín Rioja Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 18. maí 2021 14:41 Rioja-vínum fækkar líklega á næstunni. getty/Brycia James Yfir fimmtíu baskneskir vínframleiðendur vilja nú ekki lengur að vín þeirra séu merkt sem Rioja-vín. Vín merkt svæðinu Rioja eru óumdeilanlega þau vinsælustu sem koma frá Spáni en basknesku framleiðendurnir vilja nýja sérbaskneska vínmerkingu. Beiðni þeirra um nýju merkinguna er komin fyrir Evrópusambandið en framleiðendurnir hafa þegar hlotið stuðning spænsku ríkisstjórnarinnar og stjórnar Baskalands í málinu. Flestir Íslendingar þekkja Rioja-vínin vel en Rioja-stimpilinn er lögverndaður og mega aðeins framleiðendur frá afmörkuðum svæðum nota hann á vín sín. Svæðin sem falla undir Rioja-svæðið eru sjálfstjórnarsvæðið La Rioja, hluti sjálfstjórnarsvæðisins Navarra og baskneska héraðið Álava. Basknesku vínframleiðendurnir vilja nú slíta öll tengsl við Rioja-gæðastimpilinn og skapa sinn eigin, sem mun bera baskneska heitið Arabako Mahastiak eða Viñedos de Álava á spænsku. Baskarnir hafa bent á gamlar hellamyndir sérstöðu sinni til stuðnings sem eiga að sanna að þeir styðjist við að minnsta kosti þúsund ára gamla hefð í víngerð á svæðinu. Sömuleiðis er ekki úr vegi að skilja óskir Baskanna sem lið í sjálfstæðistilburðum þeirra, sem eru gömul saga og ný. Meiri gæði eiga að felast í Álava-vínunum heldur en flestum öðrum Rioja-vínum en eins og staðan er í dag mega 473 vínframleiðendur merkja vín sín með Rioja-stimplinum, samkvæmt frétt The Guardian um málið. Áfengi og tóbak Spánn Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira
Beiðni þeirra um nýju merkinguna er komin fyrir Evrópusambandið en framleiðendurnir hafa þegar hlotið stuðning spænsku ríkisstjórnarinnar og stjórnar Baskalands í málinu. Flestir Íslendingar þekkja Rioja-vínin vel en Rioja-stimpilinn er lögverndaður og mega aðeins framleiðendur frá afmörkuðum svæðum nota hann á vín sín. Svæðin sem falla undir Rioja-svæðið eru sjálfstjórnarsvæðið La Rioja, hluti sjálfstjórnarsvæðisins Navarra og baskneska héraðið Álava. Basknesku vínframleiðendurnir vilja nú slíta öll tengsl við Rioja-gæðastimpilinn og skapa sinn eigin, sem mun bera baskneska heitið Arabako Mahastiak eða Viñedos de Álava á spænsku. Baskarnir hafa bent á gamlar hellamyndir sérstöðu sinni til stuðnings sem eiga að sanna að þeir styðjist við að minnsta kosti þúsund ára gamla hefð í víngerð á svæðinu. Sömuleiðis er ekki úr vegi að skilja óskir Baskanna sem lið í sjálfstæðistilburðum þeirra, sem eru gömul saga og ný. Meiri gæði eiga að felast í Álava-vínunum heldur en flestum öðrum Rioja-vínum en eins og staðan er í dag mega 473 vínframleiðendur merkja vín sín með Rioja-stimplinum, samkvæmt frétt The Guardian um málið.
Áfengi og tóbak Spánn Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira