Boðar uppbyggingu múrs á landamærum Texas Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 11. júní 2021 15:50 Greg Abbott, ríkisstjóri í Texas, vill reisa múr við landamærin að Mexíkó til að verjast stríðum straumi flóttamanna frá Mið-Ameríku. Getty/Montinique Monroe Ríkisstjóri Texas hefur heitið því að reisa múr við landamæri Texas að Mexíkó. Hann hefur sett milljarð Bandaríkjadala, eða um 122 milljörðum íslenskra króna, í verkefnið. Stríður straumur flóttamanna hefur verið yfir landamærin frá Mexíkó undanfarin misseri og segir Greg Abbott, ríkisstjóri Texas og repúblikani, það skyldu alríkisstjórnarinnar að tryggja landamærin. Hann segir þó að Texasríki muni ekki sitja hjá á meðan flóttamannavandinn eykst við landamærin. Með fyrstu verkefna Joe Bidens, Bandaríkjaforseta, í embætti var að taka úr gildi stefnu Donalds Trumps, fyrrverandi forseta, um að reisa múr við landamærin að Mexíkó. Óljóst er hvort Abbott hafi völd til þess að boða þessa uppbyggingu við landamærin. „Þetta mun hjálpa okkur öllum í vinnunni við að komast að lausn þess vanda sem hlýst af flæði ólöglegra innflytjenda og ólöglegra vara yfir landamærin,“ sagði ríkisstjórinn á blaðamannafundi í gær. Breska ríkisútvarpið segir í frétt sinni að líklega verði ákvörðun hans stefnt fyrir dómstóla. Óskráðir farendur komið að landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna hafa ekki verið fleiri í tuttugu ár en í þessum síðasta mánuði. Landamæraeftirlit Bandaríkjanna handtók meira en 180 þúsund óskráða farendur í maí, sem flestir voru einir á ferð og fullorðnir. Fleiri hafa þeir ekki verið frá því í apríl árið 2000. Flestir þeirra eru á flótta vegna fátæktar og átaka í Miðameríkuríkjum eins og Gvatemala. Bandaríkin Mexíkó Mest lesið Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Innlent Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Innlent Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Erlent Fleiri fréttir Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Sjá meira
Stríður straumur flóttamanna hefur verið yfir landamærin frá Mexíkó undanfarin misseri og segir Greg Abbott, ríkisstjóri Texas og repúblikani, það skyldu alríkisstjórnarinnar að tryggja landamærin. Hann segir þó að Texasríki muni ekki sitja hjá á meðan flóttamannavandinn eykst við landamærin. Með fyrstu verkefna Joe Bidens, Bandaríkjaforseta, í embætti var að taka úr gildi stefnu Donalds Trumps, fyrrverandi forseta, um að reisa múr við landamærin að Mexíkó. Óljóst er hvort Abbott hafi völd til þess að boða þessa uppbyggingu við landamærin. „Þetta mun hjálpa okkur öllum í vinnunni við að komast að lausn þess vanda sem hlýst af flæði ólöglegra innflytjenda og ólöglegra vara yfir landamærin,“ sagði ríkisstjórinn á blaðamannafundi í gær. Breska ríkisútvarpið segir í frétt sinni að líklega verði ákvörðun hans stefnt fyrir dómstóla. Óskráðir farendur komið að landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna hafa ekki verið fleiri í tuttugu ár en í þessum síðasta mánuði. Landamæraeftirlit Bandaríkjanna handtók meira en 180 þúsund óskráða farendur í maí, sem flestir voru einir á ferð og fullorðnir. Fleiri hafa þeir ekki verið frá því í apríl árið 2000. Flestir þeirra eru á flótta vegna fátæktar og átaka í Miðameríkuríkjum eins og Gvatemala.
Bandaríkin Mexíkó Mest lesið Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Innlent Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Innlent Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Erlent Fleiri fréttir Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Sjá meira