Málaferli í Vatíkaninu vegna fjárdráttar Árni Sæberg skrifar 3. júlí 2021 19:35 Páfinn gerði Becciu að kardinála árið 2018. Corbis/Getty Giovanni Angelo Becciu kardináli er einn þeirra tíu sem ákærðir hafa verið vegna fjárdráttar. Málið á rætur sínar að rekja til fjárfestingar Vatíkansins í fasteignaverkefni í Lundúnum. Kardinálinn er háttsettasti embættismaður Páfagarðs sem ákærður hefur verið fyrir fjárdrátt og brot í starfi. Becciu neyddist til að segja af sér í september síðastliðnum. Þá var honum gefið að sök að hafa gefið bróður sínum fé úr fjárhirslum Vatíkansins. Fyrir afsögnina var hann einn nánasti ráðgafi Frans páfa. Becciu átti þátt í umdeildum fasteignaviðskiptum þar sem fé kirkjunnar var notað til þess að fjárfesta í lúxusíbúðum í London. Rannsókn stendur yfir á fjárfestingunum en fé kirkjunnar var veitt í gegnum aflandsfélög og skúffufyrirtæki. Kaupverð íbúðanna var tæplega 25 milljarðar króna. Kardinálinn heldur fram sakleysi sínu og segist vera fórnarlamb samsæris. Páfinn skar upp herör gegn fjárglæfrum Allt frá því að Frans páfi tók við völdum í Vatíkaninu árið 2013 hefur hann einsett sér að koma reglu á fjármál smáríkisins og kirkjunnar. Páfinn sýndi fram á ætlun sína með því að leyfa ákæru og málarekstur gagnvart Becciu sem var ekki einungis háttsettur innan kirkjunnar heldur einnig náinn vinur páfans. Sérfræðingar um málefni Vatíkansins telja að með því að leyfa málaferlin hætti páfinn á að fjármál kirkjunnar verði rannsökuð af utanaðkomandi aðilum. Tveir fyrrum yfirmenn fjármálaeftirlits Vatíkansins eru meðal þeirra tíu sem eru ákærðir í málinu. Ákært er fyrir fjárdrátt, peningaþvætti, fjársvik, fjárkúgun og brot í embætti. Páfagarður Mest lesið Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent „Ég er mannleg“ Innlent Fleiri fréttir Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Sjá meira
Kardinálinn er háttsettasti embættismaður Páfagarðs sem ákærður hefur verið fyrir fjárdrátt og brot í starfi. Becciu neyddist til að segja af sér í september síðastliðnum. Þá var honum gefið að sök að hafa gefið bróður sínum fé úr fjárhirslum Vatíkansins. Fyrir afsögnina var hann einn nánasti ráðgafi Frans páfa. Becciu átti þátt í umdeildum fasteignaviðskiptum þar sem fé kirkjunnar var notað til þess að fjárfesta í lúxusíbúðum í London. Rannsókn stendur yfir á fjárfestingunum en fé kirkjunnar var veitt í gegnum aflandsfélög og skúffufyrirtæki. Kaupverð íbúðanna var tæplega 25 milljarðar króna. Kardinálinn heldur fram sakleysi sínu og segist vera fórnarlamb samsæris. Páfinn skar upp herör gegn fjárglæfrum Allt frá því að Frans páfi tók við völdum í Vatíkaninu árið 2013 hefur hann einsett sér að koma reglu á fjármál smáríkisins og kirkjunnar. Páfinn sýndi fram á ætlun sína með því að leyfa ákæru og málarekstur gagnvart Becciu sem var ekki einungis háttsettur innan kirkjunnar heldur einnig náinn vinur páfans. Sérfræðingar um málefni Vatíkansins telja að með því að leyfa málaferlin hætti páfinn á að fjármál kirkjunnar verði rannsökuð af utanaðkomandi aðilum. Tveir fyrrum yfirmenn fjármálaeftirlits Vatíkansins eru meðal þeirra tíu sem eru ákærðir í málinu. Ákært er fyrir fjárdrátt, peningaþvætti, fjársvik, fjárkúgun og brot í embætti.
Páfagarður Mest lesið Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent „Ég er mannleg“ Innlent Fleiri fréttir Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Sjá meira