Draga heilindi og yfirlýsingar talíbana í efa Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. ágúst 2021 08:27 Maður selur fána talíbana og myndir af leiðtogum þeirra. epa Bresk stjórnvöld draga það í efa að talíbanar muni standa við yfirlýsingar þess efnis að allir sem eiga rétt á því komist frá Afganistan heilir á húfi. Breskir hermenn hafa snúið aftur heim en Bretar hyggjast áfram aðstoða fólk við að komast burt. James Cleverly, ráðherra málefna Mið-Austurlanda, sagði í samtali við BBC Breakfast að bresk stjórnvöld væru viljug til að eiga samtal við talíbana en að samskiptin myndu velta á hegðun þeirra, ekki orðum. „Ef þeir ætlast til að komið verði fram við þá eins og stjórnvald þá munum við haga samskiptum okkar byggt á framgöngu þeirra,“ sagði hann. Bretar hafa farið þess á leit að alþjóðlegt bandalag verði myndað til að tryggja að talíbanar standi við gefin loforð. Utanríkisráðherrann Dominic Raab mun byrja á því að eiga viðræður við embættismenn í Tyrklandi og Katar. Fleiri en 15 þúsund einstaklingar hafa verið fluttir frá Afganistan til Bretlands frá 14. ágúst en talið að 800 til 1.100 Afganir séu enn í landinu sem eiga rétt á því að ferðast til Bretlands. Meðal þeirra eru einstaklingar sem unnu fyrir Breta. Þá er talið að um 100 til 150 Bretar séu enn í landinu, sem ekki náðu flugi þaðan. Þegar Cleverly var spurður að því hvað umræddir einstaklingar ættu til bragðs að taka, sagði hann að það yrði auglýst þegar hægt yrði að ráðleggja fólki hvað það varðaði. Afganistan Bretland Hernaður Tengdar fréttir Eldflaugum skotið á Kabúl Eldflaugum var skotið á hverfi í grennd við flugvöllinn í Kabúl í Afganistan í morgun. AP fréttastofan greinir frá þessu en segir enn óljóst hver hafi verið þar að verki. 30. ágúst 2021 06:48 Mest lesið Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Sjá meira
James Cleverly, ráðherra málefna Mið-Austurlanda, sagði í samtali við BBC Breakfast að bresk stjórnvöld væru viljug til að eiga samtal við talíbana en að samskiptin myndu velta á hegðun þeirra, ekki orðum. „Ef þeir ætlast til að komið verði fram við þá eins og stjórnvald þá munum við haga samskiptum okkar byggt á framgöngu þeirra,“ sagði hann. Bretar hafa farið þess á leit að alþjóðlegt bandalag verði myndað til að tryggja að talíbanar standi við gefin loforð. Utanríkisráðherrann Dominic Raab mun byrja á því að eiga viðræður við embættismenn í Tyrklandi og Katar. Fleiri en 15 þúsund einstaklingar hafa verið fluttir frá Afganistan til Bretlands frá 14. ágúst en talið að 800 til 1.100 Afganir séu enn í landinu sem eiga rétt á því að ferðast til Bretlands. Meðal þeirra eru einstaklingar sem unnu fyrir Breta. Þá er talið að um 100 til 150 Bretar séu enn í landinu, sem ekki náðu flugi þaðan. Þegar Cleverly var spurður að því hvað umræddir einstaklingar ættu til bragðs að taka, sagði hann að það yrði auglýst þegar hægt yrði að ráðleggja fólki hvað það varðaði.
Afganistan Bretland Hernaður Tengdar fréttir Eldflaugum skotið á Kabúl Eldflaugum var skotið á hverfi í grennd við flugvöllinn í Kabúl í Afganistan í morgun. AP fréttastofan greinir frá þessu en segir enn óljóst hver hafi verið þar að verki. 30. ágúst 2021 06:48 Mest lesið Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Sjá meira
Eldflaugum skotið á Kabúl Eldflaugum var skotið á hverfi í grennd við flugvöllinn í Kabúl í Afganistan í morgun. AP fréttastofan greinir frá þessu en segir enn óljóst hver hafi verið þar að verki. 30. ágúst 2021 06:48