Kína skýtur á Bandaríkin og heitir neyðaraðstoð til handa Afganistan Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. september 2021 07:46 Fulltrúar talíbana segja Kína mikilvægasta bandamann Afganistan og treysta á kínverska fjárfestingu. AP/Rahmat Gul Stjórnvöld í Kína hafa heitið 4 milljörðum króna í neyðaraðstoð til Afganistan, meðal annars í formi matarbirgða og bóluefna gegn Covid-19. Þá segjast þau reiðubúin til að eiga opið samtal við nýja stjórn talíbana. Kínversk stjórnvöld segja að myndun bráðabirgðastjórnar í Afganistan hafi verið nauðsynlegt skref í átt að stöðugleika í landinu. Bandaríkjamenn segja hins vegar langan veg í að stjórn talíbana hljóti viðurkenningu sem lögmæt ríkisstjórn Afganistan. Það var utanríkisráðherrann Wang Yi sem tilkynnti um neyðaraðstoðina á fundi með fullrúum nágrannaríkja Afganistan; Pakistan, Íran Tajikistan, Úsbekistan og Túrkmenistan. Hann hvatti umrædd ríki til að koma Afganistan til aðstoðar og sagði meðal annars að Kína myndi sjá afgönsku þjóðinni fyrir þremur milljónum skammta af bóluefnum gegn Covid-19. Kínverskir ráðamenn hafa gagnrýnt Bandaríkin harðlega fyrir framgöngu þeirra í Afganistan og sakað þau um að hafa valdið ringulreið í landinu allt frá því að innrásin hófst þar til þeir yfirgáfu landið. Fulltrúar talíbana segja Kína mikilvægasta bandamann Afganistan og binda vonir við að kínversk fjárfesting muni hjálpa landinu að rísa upp úr öskustó. Kínversk stjórnvöld hafa fyrir sitt leiti freistað þess að viðhalda góðum samskiptum við talíbana, þrátt fyrir misjafnar skoðanir almennings heima fyrir. BBC greindi frá. Afganistan Kína Bandaríkin Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
Kínversk stjórnvöld segja að myndun bráðabirgðastjórnar í Afganistan hafi verið nauðsynlegt skref í átt að stöðugleika í landinu. Bandaríkjamenn segja hins vegar langan veg í að stjórn talíbana hljóti viðurkenningu sem lögmæt ríkisstjórn Afganistan. Það var utanríkisráðherrann Wang Yi sem tilkynnti um neyðaraðstoðina á fundi með fullrúum nágrannaríkja Afganistan; Pakistan, Íran Tajikistan, Úsbekistan og Túrkmenistan. Hann hvatti umrædd ríki til að koma Afganistan til aðstoðar og sagði meðal annars að Kína myndi sjá afgönsku þjóðinni fyrir þremur milljónum skammta af bóluefnum gegn Covid-19. Kínverskir ráðamenn hafa gagnrýnt Bandaríkin harðlega fyrir framgöngu þeirra í Afganistan og sakað þau um að hafa valdið ringulreið í landinu allt frá því að innrásin hófst þar til þeir yfirgáfu landið. Fulltrúar talíbana segja Kína mikilvægasta bandamann Afganistan og binda vonir við að kínversk fjárfesting muni hjálpa landinu að rísa upp úr öskustó. Kínversk stjórnvöld hafa fyrir sitt leiti freistað þess að viðhalda góðum samskiptum við talíbana, þrátt fyrir misjafnar skoðanir almennings heima fyrir. BBC greindi frá.
Afganistan Kína Bandaríkin Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira