Hitti móður sína aftur eftir 14 ára aðskilnað Vésteinn Örn Pétursson skrifar 14. september 2021 22:12 Fagnaðarfundir hjá mæðgunum. Lögreglan í Clermont Ung kona frá Flórída í Bandaríkjunum hitti móður sína í gær, í fyrsta sinn í 14 ár. Faðir hennar er sagður hafa rænt henni og farið með hana til Mexíkó árið 2007. Hún hafði samband við móður sína í gegnum Facebook á dögunum. Breska ríkisútvarpið greinir frá því að hin 19 ára gamla Jacqueline Hernandez og móðir hennar, Angelica Venxes-Salgado, hafi fallist í faðma í fyrsta sinn í 14 ár við landamæri Mexíkó og Bandaríkjanna í Texas í gær. Hvarf Hernandez var óupplýst þangað til fyrr í þessum mánuði, þegar hún hafði samband við móður sína í gegnum samfélagsmiðilinn Facebook. Lögregluyfirvöld í Bandaríkjunum hafa staðfest að Hernandez sé raunverulega sú sem hún segist vera. Faðirinn ófundinn Talið er að Pablo Hernandez, faðir konunnar, hafi rænt henni af heimili hennar í desember árið 2007. Hún var þá sex ára gömul. Handtökuskipun á hendur honum var gefin út þar sem lögregluyfirvöld grunaði að hann gæti farið með hana til Mexíkó. Ekki liggur fyrir hvar hinn meinti mannræningi heldur sig. Það var svo í byrjun þessa mánaðar sem Vences-Salgado hafði samband við lögregluna og lét vita af því að kona sem segðist vera dóttir hennar hefði haft samband við hana á netinu. Í kjölfarið var sett saman áætlun um að taka á móti Hernandez þar sem hún hafði mælt sér mót við móður sína, til þess að staðfesta að hún væri raunverulega stúlkan sem leitað hafði verið að í 14 ár. Sú reyndist raunin og mæðgurnar hafa verið sameinaðar á ný. Mexíkó Bandaríkin Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Fleiri fréttir Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Sjá meira
Breska ríkisútvarpið greinir frá því að hin 19 ára gamla Jacqueline Hernandez og móðir hennar, Angelica Venxes-Salgado, hafi fallist í faðma í fyrsta sinn í 14 ár við landamæri Mexíkó og Bandaríkjanna í Texas í gær. Hvarf Hernandez var óupplýst þangað til fyrr í þessum mánuði, þegar hún hafði samband við móður sína í gegnum samfélagsmiðilinn Facebook. Lögregluyfirvöld í Bandaríkjunum hafa staðfest að Hernandez sé raunverulega sú sem hún segist vera. Faðirinn ófundinn Talið er að Pablo Hernandez, faðir konunnar, hafi rænt henni af heimili hennar í desember árið 2007. Hún var þá sex ára gömul. Handtökuskipun á hendur honum var gefin út þar sem lögregluyfirvöld grunaði að hann gæti farið með hana til Mexíkó. Ekki liggur fyrir hvar hinn meinti mannræningi heldur sig. Það var svo í byrjun þessa mánaðar sem Vences-Salgado hafði samband við lögregluna og lét vita af því að kona sem segðist vera dóttir hennar hefði haft samband við hana á netinu. Í kjölfarið var sett saman áætlun um að taka á móti Hernandez þar sem hún hafði mælt sér mót við móður sína, til þess að staðfesta að hún væri raunverulega stúlkan sem leitað hafði verið að í 14 ár. Sú reyndist raunin og mæðgurnar hafa verið sameinaðar á ný.
Mexíkó Bandaríkin Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Fleiri fréttir Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Sjá meira