Sýndi mikinn skapofsa og hrækti í andlit starfsmanns Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. september 2021 15:49 Maðurinn lét öllum illum látum. Vísir/Vilhelm Karlmaður sem rauf einangrun vegna Covid-19 sýndi starfsmönnum farsóttarhúss mikinn skapofsa og hrækti í andlit starfsmanns þar hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald. Lögregla er með fjölmörg mál tengd manninum til meðferðar. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð að farsóttarhúsinu þann 16. september og handtók þar mann í mjög annarlegu ástandi. Maðurinn var vistaður í fangageymslu en hann er grunaður um líkamsárás og eignarspjöll. Lögregla krafðist gæsluvarðhalds yfir manninum sem staðfest var af Landsrétti í gær. Í úrskurði Landsréttar segir einnig að maðurinn hafi verið greindur með Covid-19 þann 9. september og hafi því rofið einangrun. Veigri sér ekki við að fremja ítrekuð brot Í úrskurðinum segir að starfsfólk farsóttarhúss Foss hótels hafi tilkynnt hann til lögreglu þann 16. september að maðurinn væri órólegur og hefði brotið einangrun deginum áður. Í tilkynningunni kom fram að maðurinn hefði sýnt starfsfólki og öðrum gestum sóttvarnarhúss mikinn skapofsa, meðal annars hrækt í andlit starfsmanns, og væri almennt óútreiknanlegur í hegðun Lögregla er með sautján mál til rannsóknar sem tengjast manninum, þar á meðal þjófnað, húsbrot, líkamsárás, rán, skjalafals og fjársvik, heimilisofbeldi og sölu, dreifingu og vörslu á ávanabindandi fíkniefnum. Í greinargerð lögreglu vegna málsins segir að maðurinn hafi sýnt af sér grófa og ofbeldisfulla hegðun og að hann veigri sér ekki við að fremja ítrekuð brot. Héraðsdómur og Landsréttur tóku undir rök lögreglu í málinu og þarf maðurinn að sitja í gæsluvarðhaldi til 15. október næstkomandi. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Dómsmál Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Fleiri fréttir „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð að farsóttarhúsinu þann 16. september og handtók þar mann í mjög annarlegu ástandi. Maðurinn var vistaður í fangageymslu en hann er grunaður um líkamsárás og eignarspjöll. Lögregla krafðist gæsluvarðhalds yfir manninum sem staðfest var af Landsrétti í gær. Í úrskurði Landsréttar segir einnig að maðurinn hafi verið greindur með Covid-19 þann 9. september og hafi því rofið einangrun. Veigri sér ekki við að fremja ítrekuð brot Í úrskurðinum segir að starfsfólk farsóttarhúss Foss hótels hafi tilkynnt hann til lögreglu þann 16. september að maðurinn væri órólegur og hefði brotið einangrun deginum áður. Í tilkynningunni kom fram að maðurinn hefði sýnt starfsfólki og öðrum gestum sóttvarnarhúss mikinn skapofsa, meðal annars hrækt í andlit starfsmanns, og væri almennt óútreiknanlegur í hegðun Lögregla er með sautján mál til rannsóknar sem tengjast manninum, þar á meðal þjófnað, húsbrot, líkamsárás, rán, skjalafals og fjársvik, heimilisofbeldi og sölu, dreifingu og vörslu á ávanabindandi fíkniefnum. Í greinargerð lögreglu vegna málsins segir að maðurinn hafi sýnt af sér grófa og ofbeldisfulla hegðun og að hann veigri sér ekki við að fremja ítrekuð brot. Héraðsdómur og Landsréttur tóku undir rök lögreglu í málinu og þarf maðurinn að sitja í gæsluvarðhaldi til 15. október næstkomandi.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Dómsmál Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Fleiri fréttir „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Sjá meira