Clinton lagður inn með blóðeitrun í kjölfar þvagfærasýkingar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 15. október 2021 07:56 Clinton, George W. Bush og Barack Obama árið 2017 epa/Andrew Gombert Bill Clinton, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, hefur verið lagður inn á sjúkrahús eftir að hafa fengið blóðeitrun, eða sýklasótt, í kjölfar þvagfærasýkingar. „Hann er á batavegi, er andlega hress og afar þakklátur þeim læknum, hjúkrunarfræðingum og starfsfólki sem hefur veitt honum framúrskarandi umönnun,“ segir Angel Urena, talsmaður Clinton. Í yfirlýsingu á Twitter segir að forsetinn fyrrverandi hafi verið lagður inn á UC Irvine Douglas Medical Center í Orange í Kaliforníu með sýkingu. Tekið er fram að ekki var um að ræða Covid-tengd veikindi. Þá sögðu Alpesh Amin og Lisa Bardack, læknar Clinton, í annarri yfirlýsingu að forsetinn hefði verið lagður inn til eftirlits og verið gefið sýklalyf og vökva í æð. Eftir tvo daga væru blóðkornagildin á réttri leið og að sýklalyfjagjöfin væri að bera árangur. Clinton gekkst undir hjartaðgerð árið 2010 og hjáveituaðgerð á hjarta árið 2004. Hann hefur einnig gengist undir aðgerðir vegna húðæxla og hefur sögu um ýmis ofnæmi og heyrnaskerðingu. Statement from President Clinton’s physicians pic.twitter.com/kQ4GDOxBcU— Angel Ureña (@angelurena) October 15, 2021 New York Times greindi frá. Bill Clinton Bandaríkin Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Erlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
„Hann er á batavegi, er andlega hress og afar þakklátur þeim læknum, hjúkrunarfræðingum og starfsfólki sem hefur veitt honum framúrskarandi umönnun,“ segir Angel Urena, talsmaður Clinton. Í yfirlýsingu á Twitter segir að forsetinn fyrrverandi hafi verið lagður inn á UC Irvine Douglas Medical Center í Orange í Kaliforníu með sýkingu. Tekið er fram að ekki var um að ræða Covid-tengd veikindi. Þá sögðu Alpesh Amin og Lisa Bardack, læknar Clinton, í annarri yfirlýsingu að forsetinn hefði verið lagður inn til eftirlits og verið gefið sýklalyf og vökva í æð. Eftir tvo daga væru blóðkornagildin á réttri leið og að sýklalyfjagjöfin væri að bera árangur. Clinton gekkst undir hjartaðgerð árið 2010 og hjáveituaðgerð á hjarta árið 2004. Hann hefur einnig gengist undir aðgerðir vegna húðæxla og hefur sögu um ýmis ofnæmi og heyrnaskerðingu. Statement from President Clinton’s physicians pic.twitter.com/kQ4GDOxBcU— Angel Ureña (@angelurena) October 15, 2021 New York Times greindi frá.
Bill Clinton Bandaríkin Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Erlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira