Oscar Pistorius sækir um reynslulausn Atli Ísleifsson skrifar 9. nóvember 2021 08:04 Oscar Pistorius er leiddur inn í dómshús í Pretoríu árið 2016. Getty Suður-afríski spretthlauparinn Oscar Pistorius hefur sótt um reynslulausn og kann mál hans brátt að verða tekið til meðferðar, rúmum sex árum eftir að hann var fyrst dæmdur fyrir að hafa myrt kærustu sína, Reevu Steenkamp, á heimili hans í Pretoríu árið 2013. Pistorius hefur nú afplánað rúmlega helming dómsins og getur því lögum samkvæmt sótt um reynslulausn. Pistorius skaut Steenkamp fjórum sinnum í gegnum baðherbergishurð. Viðurkenndi hann að hafa skotið hana og sagðist hafa haldið að innbrotsþjófur hafi verið á ferð. Hinn 34 ára Pistorius var heimþekktur spretthlaupari og varð í London árið 2012 fyrsti fótalausi íþróttamaðurinn til að keppa á Ólympíuleikum. Hann hafði þá verið frægasti íþróttamaðurinn í heimi íþrótta fatlaðra. Áfrýjunardómstóll í Suður-Afríku þyngdi árið 2017 dóminn yfir Pistorius úr sex í þrettán ára fangelsi. Í júlí síðastliðinn hafði Pistorius afplánað helming dómsins og gat því sótt um reynslulausn. Mál hans átti að verða tekið til meðferðar hjá sérstakri nefnd sem hefur með slíkar umsóknir að gera í síðasta mánuði, en var frestað þar sem ekki hafði tekist að koma á fundi Pistorius og fulltrúa fjölskyldu Steenkamp. Slíkur fundur er forsenda þess að hægt sé að taka umsókn um reynslulausn til meðferðar. Í frétt DW segir að fjölskylda Steenkamp hafi fengið áfall þegar fangelsisyfirvöld tilkynntu þeim að Pistorius gæti nú sótt um reynslulausn. Lögmaður fjölskyldu Steenkamp hefur ekki viljað tjá sig um hvort að fjölskylda Steenkamp muni leggjast gegn lausn Pistorius. Oscar Pistorius Suður-Afríka Erlend sakamál Tengdar fréttir Þyngdu dóminn yfir Oscar Pistorius Var Pistorius dæmdur í fimmtán ára fangelsi fyrir morðið á kærustu sinni, Reevu Steenkamp. Áður hafði hann verið dæmdur í sex ára fangelsi fyrir glæpinn. 25. nóvember 2017 07:00 Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Erlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Innlent Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Erlent Þrír karlmenn handteknir fyrir þjófnað í Laugarneshverfi Innlent Fleiri fréttir Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Sjá meira
Pistorius hefur nú afplánað rúmlega helming dómsins og getur því lögum samkvæmt sótt um reynslulausn. Pistorius skaut Steenkamp fjórum sinnum í gegnum baðherbergishurð. Viðurkenndi hann að hafa skotið hana og sagðist hafa haldið að innbrotsþjófur hafi verið á ferð. Hinn 34 ára Pistorius var heimþekktur spretthlaupari og varð í London árið 2012 fyrsti fótalausi íþróttamaðurinn til að keppa á Ólympíuleikum. Hann hafði þá verið frægasti íþróttamaðurinn í heimi íþrótta fatlaðra. Áfrýjunardómstóll í Suður-Afríku þyngdi árið 2017 dóminn yfir Pistorius úr sex í þrettán ára fangelsi. Í júlí síðastliðinn hafði Pistorius afplánað helming dómsins og gat því sótt um reynslulausn. Mál hans átti að verða tekið til meðferðar hjá sérstakri nefnd sem hefur með slíkar umsóknir að gera í síðasta mánuði, en var frestað þar sem ekki hafði tekist að koma á fundi Pistorius og fulltrúa fjölskyldu Steenkamp. Slíkur fundur er forsenda þess að hægt sé að taka umsókn um reynslulausn til meðferðar. Í frétt DW segir að fjölskylda Steenkamp hafi fengið áfall þegar fangelsisyfirvöld tilkynntu þeim að Pistorius gæti nú sótt um reynslulausn. Lögmaður fjölskyldu Steenkamp hefur ekki viljað tjá sig um hvort að fjölskylda Steenkamp muni leggjast gegn lausn Pistorius.
Oscar Pistorius Suður-Afríka Erlend sakamál Tengdar fréttir Þyngdu dóminn yfir Oscar Pistorius Var Pistorius dæmdur í fimmtán ára fangelsi fyrir morðið á kærustu sinni, Reevu Steenkamp. Áður hafði hann verið dæmdur í sex ára fangelsi fyrir glæpinn. 25. nóvember 2017 07:00 Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Erlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Innlent Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Erlent Þrír karlmenn handteknir fyrir þjófnað í Laugarneshverfi Innlent Fleiri fréttir Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Sjá meira
Þyngdu dóminn yfir Oscar Pistorius Var Pistorius dæmdur í fimmtán ára fangelsi fyrir morðið á kærustu sinni, Reevu Steenkamp. Áður hafði hann verið dæmdur í sex ára fangelsi fyrir glæpinn. 25. nóvember 2017 07:00