Vörður drottningarinnar steig á barn Samúel Karl Ólason skrifar 30. desember 2021 14:50 Verðir drottningarinnar ganga ferðamenn niður af og til. EPA/Twitter Einn af vörðum drottningarinnar í London gekk nýverið yfir og steig á barn við Tower of London-virkið. Tveir hermenn voru í varðferð þegar barnið varð á vegi þeirra og annar hermaðurinn gekk á það og yfir. Við atvikið steig hermaðurinn á stúlkuna. Verðir konungsfjölskyldunnar tilheyra herdeild sem nefnist Coldstream verðirnir á ensku. Sú herdeild er elsta samfleytt starfandi herdeild breska hersins. Þeir eru vinsælir meðal ferðamanna sem leggja leið sína til Bretlands. After a video was posted on TikTok of a Queen s Guard soldier stamping his foot on a small child whilst marching at the Tower of London, a UK @DefenceHQ spokesperson claims that, following the incident, the soldier checked on the child and was reassured that all was well. pic.twitter.com/bYmZsrMDqD— Omid Scobie (@scobie) December 29, 2021 Meðlimir Coldstream varðanna eru ekki lítið þjálfaðir viðhafnarhermenn þó þeir taki þátt í fjölmörgum opinberum viðburðum og sýningum. Ferðamenn verða reglulega á vegi varðanna, ef svo má að orði komast. Meðal annars hafa þeir miðað vopnum að ferðamönnum sem angra þá um of og ganga reglulega niður ferðamenn. Í frétt Guardan er haft eftir talsmanni hersins að ferðamenn hafi verið varaði við varðferð hermannanna. Þá segir hann að eftir ferðina hafi hermaðurinn snúið aftur og gengið úr skugga um að stúlkan hefði ekki hlotið skaða af. „Hermaðurinn reyndi að stíga yfir barnið og halda skyldu sinni áfram,“ sagði talsmaðurinn. Guardian segir myndband af atvikinu hafa vakið misjöfn viðbrögð. Margir hafi gagnrýnt hermanninn en aðrir segja að barnið hefði ekki átt að vera fyrir honum og benda á að stúlkan hlaut ekki skaða af. Bretland Kóngafólk Mest lesið Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Fleiri fréttir Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ Sjá meira
Við atvikið steig hermaðurinn á stúlkuna. Verðir konungsfjölskyldunnar tilheyra herdeild sem nefnist Coldstream verðirnir á ensku. Sú herdeild er elsta samfleytt starfandi herdeild breska hersins. Þeir eru vinsælir meðal ferðamanna sem leggja leið sína til Bretlands. After a video was posted on TikTok of a Queen s Guard soldier stamping his foot on a small child whilst marching at the Tower of London, a UK @DefenceHQ spokesperson claims that, following the incident, the soldier checked on the child and was reassured that all was well. pic.twitter.com/bYmZsrMDqD— Omid Scobie (@scobie) December 29, 2021 Meðlimir Coldstream varðanna eru ekki lítið þjálfaðir viðhafnarhermenn þó þeir taki þátt í fjölmörgum opinberum viðburðum og sýningum. Ferðamenn verða reglulega á vegi varðanna, ef svo má að orði komast. Meðal annars hafa þeir miðað vopnum að ferðamönnum sem angra þá um of og ganga reglulega niður ferðamenn. Í frétt Guardan er haft eftir talsmanni hersins að ferðamenn hafi verið varaði við varðferð hermannanna. Þá segir hann að eftir ferðina hafi hermaðurinn snúið aftur og gengið úr skugga um að stúlkan hefði ekki hlotið skaða af. „Hermaðurinn reyndi að stíga yfir barnið og halda skyldu sinni áfram,“ sagði talsmaðurinn. Guardian segir myndband af atvikinu hafa vakið misjöfn viðbrögð. Margir hafi gagnrýnt hermanninn en aðrir segja að barnið hefði ekki átt að vera fyrir honum og benda á að stúlkan hlaut ekki skaða af.
Bretland Kóngafólk Mest lesið Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Fleiri fréttir Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ Sjá meira
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“