Veruleiki fólks í Úkraínu Eiður Þór Árnason skrifar 24. febrúar 2022 09:02 Úkraínskir slökkviliðsmenn mættu á vettvang til að bjarga óbreyttum borgurum eftir að flugskeyti lenti á íbúðabyggingu í borginni Chuhuiv í dag. Getty/Anadolu Agency Árásir rússneskra hersveita hafa kollvarpað lífi íbúa í Úkraínu. Greint hefur verið frá því að Rússar hafi skotið flugskeytum á nokkrar borgir í Úkraínu í morgun. Þá hefur stór hópur hermanna einnig ráðist inn í landið. Sprengingar heyrðust í Kænugarði, höfuðborg Úkraínu í morgun, og byssuskot nærri alþjóðaflugvellinum. Fylgjast má nýjustu vendingum í vaktinni á Vísi. Við vörum viðkvæma við myndum í fréttinni. Fólk bíður í röð til að taka peninga úr hraðbanka í Kænugarði í dag.Ap/Efrem Lukatsky Ljósmynd sem var dreift af úkraínska utanríkisráðuneytinu sýnir afleiðingar sprengingar í Kænugarði. Hún olli meðal annars skemmdum á byggingu úkraínska hersins.Epa/úkraínska innanríkisráðuneytið Brak eldflaugar flutt á vöruflutningabíl í Kænugarði eftir árás Rússa í dag.Ap/Efrem Lukatsky Margir íbúar Kænugarðs reyndu að yfirgefa borgina í morgun í kjölfar árása herliðs Rússa og Hvíta Rússlands.Getty/Pierre Crom Rússneskir skriðdrekar á brautarpall lestarstöðvar í borginni Rostov við Don í gær, skammt frá landamærum Rússlands og Úkraínu.AP Slösuð kona við íbúðabyggingu sem skemmdist í loftárás fyrir utan Kharkiv í Úkraínu í dag.Getty/Anadolu Agency Skriðdreki Úkraínuhers í bænum Chuhuiv í Kharkiv Oblast í dag.Getty/Anadolu Agency Maður syrgir við lík eftir að flugskeyti lenti á íbúðabyggingu fyrir utan borgina Harkív.Getty/Anadolu Agency Fólk gengur fram hjá afleiðingum árásar Rússa í Kænugarði.AP/Mikhail Palinchak Úkraínskir hermenn um borð í hernaðarbifreið í Mariupol.Ap/Sergei Grits Íbúar um borð í sporvagni í Luhansk í austurhluta Úkraínu í dag. Héraðinu er stýrt af aðskilnaðarsinnum sem studdir eru af Rússlandi. Rússar viðurkenndu sjálfstæði Luhansk á mánudag.Ap/Vadim Ghirda Maður gengur um borð í lest sem er á leið frá Kænugarði. Ap/Emilio Morenatti Fólk gengur fram hjá afleiðingum rússneskrar árásar í Kænugarði.Ap/Efrem Lukatsky Fréttamenn leita skjóls í kjallara hótels í borginni Kramatorsk í Donetsk í austurhluta Úkraínu.Ap/Anastasia Vlasova Reykur á loftvarna- og ratsjárstöð í Mariupol í Úkraínu eftir það sem er talið vera árás Rússa. Skemmdir eru á ratsjárbúnaði.Ap/Evgeniy Maloletka Kona og maður standa nærri hergagnabraki í Kharkiv í Úkraínu.Ap/Andrew Marienko Úkraínskir slökkviliðsmenn reyna að ná tökum á eldsvoða sem eftir að loftárás hæfði íbúðablokk í borginni Chuhuiv í austurhluta Úkraínu.Getty/Anadolu Agency Úkraína Átök í Úkraínu Tengdar fréttir Forsætis- og utanríkisráðherra Íslands fordæma árásina á Úkraínu fortakslaust Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkiráðherra hafa fordæmt árás Rússa án fyrirvara. 24. febrúar 2022 08:41 Vaknaði við sprengingar: „Það var sjokk að vakna við þetta í morgun“ Óskar Hallgrímsson ljósmyndari sem er búsettur í Kænugarði í Úkraínu vaknaði við sprengingar í nótt. Rússar hafa hafið innrás af fullum krafti en Óskar segir að stríður straumur sé af íbúum Kænugarðs út úr borginni. Fólk er að flýja vestur. 24. febrúar 2022 08:08 „Þetta er stríð“ Sendiherra Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum segir að átökin sem hafin eru þar í landi séu stríð. Rússar hófu allsherjarinnrás í landið í morgun og sprengjum rignir nú yfir úkraínskar borgir. 24. febrúar 2022 07:22 Sprengjum rignir yfir Kænugarð Her Rússlands gerði í morgun innrás í Úkraínu eftir skipun frá Vladimír Pútín, forseta Rússlands. Innrásin hófst á sprengjuregni í nokkrum borgum Úkraínu og innrás úr norðri, austri og suðri. 24. febrúar 2022 06:23 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Fundu leifar af fíkniefnum í þinghúsinu eftir jólagleði þingflokka Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Sjá meira
Sprengingar heyrðust í Kænugarði, höfuðborg Úkraínu í morgun, og byssuskot nærri alþjóðaflugvellinum. Fylgjast má nýjustu vendingum í vaktinni á Vísi. Við vörum viðkvæma við myndum í fréttinni. Fólk bíður í röð til að taka peninga úr hraðbanka í Kænugarði í dag.Ap/Efrem Lukatsky Ljósmynd sem var dreift af úkraínska utanríkisráðuneytinu sýnir afleiðingar sprengingar í Kænugarði. Hún olli meðal annars skemmdum á byggingu úkraínska hersins.Epa/úkraínska innanríkisráðuneytið Brak eldflaugar flutt á vöruflutningabíl í Kænugarði eftir árás Rússa í dag.Ap/Efrem Lukatsky Margir íbúar Kænugarðs reyndu að yfirgefa borgina í morgun í kjölfar árása herliðs Rússa og Hvíta Rússlands.Getty/Pierre Crom Rússneskir skriðdrekar á brautarpall lestarstöðvar í borginni Rostov við Don í gær, skammt frá landamærum Rússlands og Úkraínu.AP Slösuð kona við íbúðabyggingu sem skemmdist í loftárás fyrir utan Kharkiv í Úkraínu í dag.Getty/Anadolu Agency Skriðdreki Úkraínuhers í bænum Chuhuiv í Kharkiv Oblast í dag.Getty/Anadolu Agency Maður syrgir við lík eftir að flugskeyti lenti á íbúðabyggingu fyrir utan borgina Harkív.Getty/Anadolu Agency Fólk gengur fram hjá afleiðingum árásar Rússa í Kænugarði.AP/Mikhail Palinchak Úkraínskir hermenn um borð í hernaðarbifreið í Mariupol.Ap/Sergei Grits Íbúar um borð í sporvagni í Luhansk í austurhluta Úkraínu í dag. Héraðinu er stýrt af aðskilnaðarsinnum sem studdir eru af Rússlandi. Rússar viðurkenndu sjálfstæði Luhansk á mánudag.Ap/Vadim Ghirda Maður gengur um borð í lest sem er á leið frá Kænugarði. Ap/Emilio Morenatti Fólk gengur fram hjá afleiðingum rússneskrar árásar í Kænugarði.Ap/Efrem Lukatsky Fréttamenn leita skjóls í kjallara hótels í borginni Kramatorsk í Donetsk í austurhluta Úkraínu.Ap/Anastasia Vlasova Reykur á loftvarna- og ratsjárstöð í Mariupol í Úkraínu eftir það sem er talið vera árás Rússa. Skemmdir eru á ratsjárbúnaði.Ap/Evgeniy Maloletka Kona og maður standa nærri hergagnabraki í Kharkiv í Úkraínu.Ap/Andrew Marienko Úkraínskir slökkviliðsmenn reyna að ná tökum á eldsvoða sem eftir að loftárás hæfði íbúðablokk í borginni Chuhuiv í austurhluta Úkraínu.Getty/Anadolu Agency
Úkraína Átök í Úkraínu Tengdar fréttir Forsætis- og utanríkisráðherra Íslands fordæma árásina á Úkraínu fortakslaust Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkiráðherra hafa fordæmt árás Rússa án fyrirvara. 24. febrúar 2022 08:41 Vaknaði við sprengingar: „Það var sjokk að vakna við þetta í morgun“ Óskar Hallgrímsson ljósmyndari sem er búsettur í Kænugarði í Úkraínu vaknaði við sprengingar í nótt. Rússar hafa hafið innrás af fullum krafti en Óskar segir að stríður straumur sé af íbúum Kænugarðs út úr borginni. Fólk er að flýja vestur. 24. febrúar 2022 08:08 „Þetta er stríð“ Sendiherra Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum segir að átökin sem hafin eru þar í landi séu stríð. Rússar hófu allsherjarinnrás í landið í morgun og sprengjum rignir nú yfir úkraínskar borgir. 24. febrúar 2022 07:22 Sprengjum rignir yfir Kænugarð Her Rússlands gerði í morgun innrás í Úkraínu eftir skipun frá Vladimír Pútín, forseta Rússlands. Innrásin hófst á sprengjuregni í nokkrum borgum Úkraínu og innrás úr norðri, austri og suðri. 24. febrúar 2022 06:23 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Máluðu gröf Charles Darwin í mótmælaskyni Fundu leifar af fíkniefnum í þinghúsinu eftir jólagleði þingflokka Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Tugir slasaðir eftir árekstur tveggja sporvagna Alls sextán látin í eldunum Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Sjá meira
Forsætis- og utanríkisráðherra Íslands fordæma árásina á Úkraínu fortakslaust Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkiráðherra hafa fordæmt árás Rússa án fyrirvara. 24. febrúar 2022 08:41
Vaknaði við sprengingar: „Það var sjokk að vakna við þetta í morgun“ Óskar Hallgrímsson ljósmyndari sem er búsettur í Kænugarði í Úkraínu vaknaði við sprengingar í nótt. Rússar hafa hafið innrás af fullum krafti en Óskar segir að stríður straumur sé af íbúum Kænugarðs út úr borginni. Fólk er að flýja vestur. 24. febrúar 2022 08:08
„Þetta er stríð“ Sendiherra Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum segir að átökin sem hafin eru þar í landi séu stríð. Rússar hófu allsherjarinnrás í landið í morgun og sprengjum rignir nú yfir úkraínskar borgir. 24. febrúar 2022 07:22
Sprengjum rignir yfir Kænugarð Her Rússlands gerði í morgun innrás í Úkraínu eftir skipun frá Vladimír Pútín, forseta Rússlands. Innrásin hófst á sprengjuregni í nokkrum borgum Úkraínu og innrás úr norðri, austri og suðri. 24. febrúar 2022 06:23