Beina sjónum sínum að íbúðabyggð til að brjóta Úkraínumenn niður Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. mars 2022 07:27 Liðsmaður úkraínska varnarliðsins stendur vörð austan við Kænugarð. Þangað sækja rússneskar hersveitir en hefur gengið brösuglega. epa/Roman Pilipey Kænugarður virðist vera aðalskotmark rússneskra hersveita að sögn yfirmanna úkraínska hersins en harðar árásir hafa einnig verið gerðar á Kharkív og Mykolaív síðasta sólahring. Úkraínski herinn segir Rússa vinna að því að mynda „landgang“ frá Krím og inn í Úkraínu og að herþotur hafi gert árás á Kænugar og Zhytomyr sem komu frá flugvöllum í Hvíta Rússlandi. Í nýjustu stöðuskýrslu Úkraínumanna segir að varnaraðgerðir séu yfirstandandi í austurhluta Donetsk en höfuðáhersla sé lögð á að standa vörð um Maríupól. Þá er barist um borgina Chernihiv en Úkraínuher segist hafa tekist að hindra sókn Rússa frá Balaklia til Dnipropetrovsk. Herinn segist hafa mátt þola mikið mannfall og eyðileggingu ýmissa hergagna en að Rússar hafi sömuleiðis tapað 88 flugvélum og þyrlum. Í skýrslunni segir að þeir rússnesku hermenn sem hafi verið fangaðir hafi fengið aðhlynningu en ljóst sé að mórallinn sé afar lélegur meðal þeirra, meðal annars vegna harðrar mótspyrnu úkraínsku þjóðarinnar. Þetta rímar nokkuð vel við daglega skýrslu breska varnarmálaráðuneytisins, þar sem segir að styrkur andspyrnu Úkraínumanna hafi komið Rússum verulega á óvart. Þeir hafi brugðist við með því að beina árásum sínum gegn íbúðahverfum til að brjóta niður baráttuanda þjóðarinnar. Latest Defence Intelligence update on the situation in Ukraine - 06 March 2022 Find out more about the UK government's response: https://t.co/xXx8qpSqRp #StandWithUkraine pic.twitter.com/nJjcTJTDtX— Ministry of Defence (@DefenceHQ) March 6, 2022 Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Bretland Mest lesið Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Neitar að hitta Pútín án Selenskís Erlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Fleiri fréttir Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Sjá meira
Úkraínski herinn segir Rússa vinna að því að mynda „landgang“ frá Krím og inn í Úkraínu og að herþotur hafi gert árás á Kænugar og Zhytomyr sem komu frá flugvöllum í Hvíta Rússlandi. Í nýjustu stöðuskýrslu Úkraínumanna segir að varnaraðgerðir séu yfirstandandi í austurhluta Donetsk en höfuðáhersla sé lögð á að standa vörð um Maríupól. Þá er barist um borgina Chernihiv en Úkraínuher segist hafa tekist að hindra sókn Rússa frá Balaklia til Dnipropetrovsk. Herinn segist hafa mátt þola mikið mannfall og eyðileggingu ýmissa hergagna en að Rússar hafi sömuleiðis tapað 88 flugvélum og þyrlum. Í skýrslunni segir að þeir rússnesku hermenn sem hafi verið fangaðir hafi fengið aðhlynningu en ljóst sé að mórallinn sé afar lélegur meðal þeirra, meðal annars vegna harðrar mótspyrnu úkraínsku þjóðarinnar. Þetta rímar nokkuð vel við daglega skýrslu breska varnarmálaráðuneytisins, þar sem segir að styrkur andspyrnu Úkraínumanna hafi komið Rússum verulega á óvart. Þeir hafi brugðist við með því að beina árásum sínum gegn íbúðahverfum til að brjóta niður baráttuanda þjóðarinnar. Latest Defence Intelligence update on the situation in Ukraine - 06 March 2022 Find out more about the UK government's response: https://t.co/xXx8qpSqRp #StandWithUkraine pic.twitter.com/nJjcTJTDtX— Ministry of Defence (@DefenceHQ) March 6, 2022
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Bretland Mest lesið Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Neitar að hitta Pútín án Selenskís Erlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Fleiri fréttir Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Sjá meira