Nígerskur trúleysingi fangelsaður í 24 ár fyrir guðlast Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 5. apríl 2022 23:45 Maðurinn var sóttur til saka í öðru héraði en hann býr í. Í héraðinu, Kano, sem sótti hann til saka er meirihluti íbúa íslamstrúar og stjórnvöld mjög íhaldssöm. Getty/Olukayode Jaiyeola Nígerskur trúleysingi og mikill gagnrýnandi trúarbragða hefur verið dæmdur í 24 ára fangelsi fyrir guðlast. Maðurinn játaði sekt sína fyrir dómi í Kano í norðurhluta landsins. Mubarak Bala var ákærður fyrir athugasemdir sem hann skrifaði á Facebook í apríl 2020 þar sem hann gagnrýndi íslamstrú. Yfirvöld í Kano, sem stjórnað er af múslimum og meirihluti íbúa eru múslimar, litu á athugasemdirnar sem guðlast og móðgun við trúna og var hann því ákærður fyrir athugasemdirnar. Hæstaréttardómarinn Farouk Lawlan surði Bala að því í vitnastúku hvort hann hafi verið neyddur til að játa á sig alla átján áæruliðina sagðist Bala hafa gert það af fúsum og frjálsum vilja. James Ibor, lögmaður Bala, sagði í samtali við fjölmiðla að dómurinn hafi verið svívirðilegur og honum ætti að snúa við. „Niðurstaða dómsins brýtur á rétti hans sem trúleysingja,“ sagði Ibor í samtali við fréttastofu Reuters. Bala, sem leiðir Samtök húmanista í Nígeríu, var handtekinn á heimili sínu í norðurhluta Kaduna fyrir tveimur árum síðan og var síðan fluttur til nágrannahéraðsins Kano, þar sem hann var sóttur til saka. Nígería Trúmál Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Sjá meira
Mubarak Bala var ákærður fyrir athugasemdir sem hann skrifaði á Facebook í apríl 2020 þar sem hann gagnrýndi íslamstrú. Yfirvöld í Kano, sem stjórnað er af múslimum og meirihluti íbúa eru múslimar, litu á athugasemdirnar sem guðlast og móðgun við trúna og var hann því ákærður fyrir athugasemdirnar. Hæstaréttardómarinn Farouk Lawlan surði Bala að því í vitnastúku hvort hann hafi verið neyddur til að játa á sig alla átján áæruliðina sagðist Bala hafa gert það af fúsum og frjálsum vilja. James Ibor, lögmaður Bala, sagði í samtali við fjölmiðla að dómurinn hafi verið svívirðilegur og honum ætti að snúa við. „Niðurstaða dómsins brýtur á rétti hans sem trúleysingja,“ sagði Ibor í samtali við fréttastofu Reuters. Bala, sem leiðir Samtök húmanista í Nígeríu, var handtekinn á heimili sínu í norðurhluta Kaduna fyrir tveimur árum síðan og var síðan fluttur til nágrannahéraðsins Kano, þar sem hann var sóttur til saka.
Nígería Trúmál Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Sjá meira