Lentu eftir lengstu geimferð Kína Samúel Karl Ólason skrifar 16. apríl 2022 09:43 Lendingarfarið sem geimfararnir þrír notuðu. AP/Peng Yuan Þrír kínverskir geimfarar lentu á jörðinni í morgun eftir að hafa varið hálfu ári um borð í nýjustu geimstöð Kína. Þar með luku þeir lengstu mönnuðu geimferð ríkisins hingað til. Þau Wang Yaping, Zhai Zhigang og Ye Guangfu settu nokkra áfanga í geimferðinni. Þar á meðal náði Wang þeim árangri að verða fyrsta kínverska konan til að fara í geimgöngu. Þremenningarnir vörðu tíma sínum um borð í Tiangong, eða Himnesk höll, í framkvæmdum við geimstöðina og rannsóknarvinnu. Tiangong er þriðja geimstöð Kína en þeirri fyrstu var skotið á loft árið 2011 og annarri árið 2016. Fyrsta hluta geimstöðvarinnar var skotið á loft í apríl 2021 og stendur til að bæta tveimur hlutum við á þessu ári. Samkvæmt AP fréttaveitunni liggur þó ekki fyrir hvenær það á að gerast né hvenær næstu áhöfn geimstöðvarinnar verður skotið út í geim. Geimfararnir þrír lentu í Innri Mongólíu í morgun og eru allir sagðir við góða heilsu. An infrared tracking camera near the landing site in the Inner Mongolia region has sighted China's Shenzhou 13 entry capsule streaking back into the atmosphere after six months in orbit.Astronauts Zhai Zhigang, Wang Yaping, and Ye Guangfu are on-board.https://t.co/tO69l0zrpz pic.twitter.com/h1490U3PbH— Spaceflight Now (@SpaceflightNow) April 16, 2022 Touchdown! Chinese astronauts Zhai Zhigang, Wang Yaping, and Ye Guangfu are back on Earth after 182 days in orbit, setting a new record for the longest-duration spaceflight by Chinese astronauts to date. https://t.co/tO69l0zrpz pic.twitter.com/H0vI4UIx97— Spaceflight Now (@SpaceflightNow) April 16, 2022 Kína Geimurinn Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Erlent Fleiri fréttir Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Sjá meira
Þau Wang Yaping, Zhai Zhigang og Ye Guangfu settu nokkra áfanga í geimferðinni. Þar á meðal náði Wang þeim árangri að verða fyrsta kínverska konan til að fara í geimgöngu. Þremenningarnir vörðu tíma sínum um borð í Tiangong, eða Himnesk höll, í framkvæmdum við geimstöðina og rannsóknarvinnu. Tiangong er þriðja geimstöð Kína en þeirri fyrstu var skotið á loft árið 2011 og annarri árið 2016. Fyrsta hluta geimstöðvarinnar var skotið á loft í apríl 2021 og stendur til að bæta tveimur hlutum við á þessu ári. Samkvæmt AP fréttaveitunni liggur þó ekki fyrir hvenær það á að gerast né hvenær næstu áhöfn geimstöðvarinnar verður skotið út í geim. Geimfararnir þrír lentu í Innri Mongólíu í morgun og eru allir sagðir við góða heilsu. An infrared tracking camera near the landing site in the Inner Mongolia region has sighted China's Shenzhou 13 entry capsule streaking back into the atmosphere after six months in orbit.Astronauts Zhai Zhigang, Wang Yaping, and Ye Guangfu are on-board.https://t.co/tO69l0zrpz pic.twitter.com/h1490U3PbH— Spaceflight Now (@SpaceflightNow) April 16, 2022 Touchdown! Chinese astronauts Zhai Zhigang, Wang Yaping, and Ye Guangfu are back on Earth after 182 days in orbit, setting a new record for the longest-duration spaceflight by Chinese astronauts to date. https://t.co/tO69l0zrpz pic.twitter.com/H0vI4UIx97— Spaceflight Now (@SpaceflightNow) April 16, 2022
Kína Geimurinn Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Erlent Fleiri fréttir Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Sjá meira