Fluttur í fangelsi til afplánunar eldri dóms eftir líkamsárás í nótt Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 28. apríl 2022 12:06 Maður var í morgun fluttur á Hólmsheiði til afplánunar nýs dóms eftir að hann var handtekinn í nótt fyrir líkamsárás í heimahúsi. Vísir/Vilhelm Karlmaður var í nótt handtekinn fyrir líkamsárás í heimahúsi á höfuðborgarsvæðinu. Maðurinn var fluttur í morgun á Hólmsheiði til þess að afpána nýlegan dóm. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu sem barst fjölmiðlum nú laust fyrir hádegi. Þar segir að árásarmaðurinn hafi verið handtekinn og færður á lögreglustöð þar sem hann var vistaður. Hann hafi svo verið yfirheyrður vegna málsins í morgun og fleiri mála sem hann átti óuppgerð hjá lögreglu. Að því loknu hafi hann verið fluttur til afplánunar í fangelsi þar sem hann þarf að sitja af sér nýlegan dóm. Nóttin var að öðru leyti nokkuð róleg hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Tilkynnt var um slagsmál tveggja manna fyrir utan knæpu í nótt en þeir horfnir inn í nóttina þegar lögreglu bar að garði. Afskipti voru höfð af manni í Vesturbæ sem var að fara inn í ólæstar bifreiðar en ekki er talið að hann hafi stolið nokkru. Þá var tilkynnt um tvö innbrot í morgun, annað í fyrirtæki og hitt í heimahúsi. Óvelkomnir aðilar höfðu sömuleiðis gert sér vinnuskúr að næturstað og höfðu þeir klætt sig í fatnað verktakans á staðnum. Þeir voru flúnir þegar lögreglu bar að garði en ekki fylgir sögunni hvort einstaklingarnir höfðu vinnufötin á brott með sér. Lögreglan var þá kölluð til vegna elds sem kom upp í gróðri í Elliðaárdal. Lögreglan bendir á að nú sé sá árstími að ganga í garð sem gróðureldar eru algengir og oftar enn ekki kveiktir af ásettu ráði. Lögreglan varar fólk við því að fara óvarlega með eld, til dæmis einnota grill og sígarettur, nálægt þurrum gróðri. Lögreglumál Dómsmál Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Innlent Fleiri fréttir Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Sjá meira
Þetta kemur fram í dagbók lögreglu sem barst fjölmiðlum nú laust fyrir hádegi. Þar segir að árásarmaðurinn hafi verið handtekinn og færður á lögreglustöð þar sem hann var vistaður. Hann hafi svo verið yfirheyrður vegna málsins í morgun og fleiri mála sem hann átti óuppgerð hjá lögreglu. Að því loknu hafi hann verið fluttur til afplánunar í fangelsi þar sem hann þarf að sitja af sér nýlegan dóm. Nóttin var að öðru leyti nokkuð róleg hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Tilkynnt var um slagsmál tveggja manna fyrir utan knæpu í nótt en þeir horfnir inn í nóttina þegar lögreglu bar að garði. Afskipti voru höfð af manni í Vesturbæ sem var að fara inn í ólæstar bifreiðar en ekki er talið að hann hafi stolið nokkru. Þá var tilkynnt um tvö innbrot í morgun, annað í fyrirtæki og hitt í heimahúsi. Óvelkomnir aðilar höfðu sömuleiðis gert sér vinnuskúr að næturstað og höfðu þeir klætt sig í fatnað verktakans á staðnum. Þeir voru flúnir þegar lögreglu bar að garði en ekki fylgir sögunni hvort einstaklingarnir höfðu vinnufötin á brott með sér. Lögreglan var þá kölluð til vegna elds sem kom upp í gróðri í Elliðaárdal. Lögreglan bendir á að nú sé sá árstími að ganga í garð sem gróðureldar eru algengir og oftar enn ekki kveiktir af ásettu ráði. Lögreglan varar fólk við því að fara óvarlega með eld, til dæmis einnota grill og sígarettur, nálægt þurrum gróðri.
Lögreglumál Dómsmál Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Innlent Fleiri fréttir Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Sjá meira