Erdogan vill fá „hryðjuverkamenn“ afhenta gegn samþykki fyrir aðild Hólmfríður Gísladóttir skrifar 18. maí 2022 11:37 Ljóst er að Svíar og Finnar munu þurfa að uppfylla ákveðin skilyrði til að fá samþykki frá Tyrkjum. epa/Stephanie Lecocq Reuters greinir nú frá því að Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, hafi gefið út hvað hann vill fá gegn því að samþykkja aðild Finna og Svía að Atlantshafsbandalaginu. Fréttaveitan hefur eftir forsetanum að ríkin fái ekki aðild nema ef þau framselja „hryðjuverkamenn“ innan landamæra sinna. Erdogan sagði í ræðu sem hann hélt fyrir þingmenn AK-flokksins að Tyrkjum bæri að vernda landamæri sín fyrir árásum frá hryðjuverkasamtökum. Stækkun Nató hefði þá aðeins þýðingu fyrir Tyrkland ef tekið væri tillit til andmæla þeirra. Stjórnvöld í Tyrklandi hafa sakað Svía og Finna um að skjóta skjólshúsi yfir einstaklinga sem þau segja tengjast hópum sem Tyrkir álíta hryðjuverkahópa, til að mynda PKK og fylgjendur Fethullah Gulen. Fjölmiðlar í landinu sögðu frá því á mánudag að Svíar og Finnar hefðu neitað að framselja 33 einstaklinga sem tilheyrðu þessum hópum, líkt og Tyrkir hefðu farið fram á. „Þið viljið ekki afhenda okkur hryðjuverkamennina en þið biðjið okkur um aðild að Nató? Nató er vettvangur til að tryggja öryggi, bandalag um öryggi. Þannig getum við ekki sagt já við því að öryggisbandalagið sé svipt öryggi,“ sagði forsetinn. NATO Tyrkland Svíþjóð Finnland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira
Fréttaveitan hefur eftir forsetanum að ríkin fái ekki aðild nema ef þau framselja „hryðjuverkamenn“ innan landamæra sinna. Erdogan sagði í ræðu sem hann hélt fyrir þingmenn AK-flokksins að Tyrkjum bæri að vernda landamæri sín fyrir árásum frá hryðjuverkasamtökum. Stækkun Nató hefði þá aðeins þýðingu fyrir Tyrkland ef tekið væri tillit til andmæla þeirra. Stjórnvöld í Tyrklandi hafa sakað Svía og Finna um að skjóta skjólshúsi yfir einstaklinga sem þau segja tengjast hópum sem Tyrkir álíta hryðjuverkahópa, til að mynda PKK og fylgjendur Fethullah Gulen. Fjölmiðlar í landinu sögðu frá því á mánudag að Svíar og Finnar hefðu neitað að framselja 33 einstaklinga sem tilheyrðu þessum hópum, líkt og Tyrkir hefðu farið fram á. „Þið viljið ekki afhenda okkur hryðjuverkamennina en þið biðjið okkur um aðild að Nató? Nató er vettvangur til að tryggja öryggi, bandalag um öryggi. Þannig getum við ekki sagt já við því að öryggisbandalagið sé svipt öryggi,“ sagði forsetinn.
NATO Tyrkland Svíþjóð Finnland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira