Breytti framburði um sofandi brotaþola Ólafur Björn Sverrisson skrifar 24. júní 2022 17:15 Maðurinn hafði gefið skýrslutöku hjá lögreglu sem talið var rétt að miða við í dómi Landsréttar sem féll nú síðdegis. Vísir/Vilhelm Karlmaður var í dag dæmdur í tveggja og hálfs árs skilorðsbundið fangelsi fyrir að nauðga stúlku sem ekki gat spornað við verknaðinum sökum áhrifa lyfja og svefndrunga. Í dómi Landsréttar kemur fram að við skýrslutöku hjá lögreglu skýrði maðurinn svo frá að stúlkan hafi sofnað þegar hann var að byrja að hafa við hana samræði og verið sofandi meðan á því stóð. Fyrir dómi skýrði hann á hinn bóginn svo frá að samræði hans með stúlkunni hafi verið með samþykki hennar. Framburður mannsins, hvar hann greindi svo frá að stúlkan hafi verið sofandi fékk jafnframt stoð í upptöku af samtali hans og brotaþola sem gert var grein fyrir í dómi héraðsdóms. Var maðurinn ekki talinn hafa gefið trúverðuga skýringu á breyttum framburði sínum að þessu leyti og þótti mega taka tillit til framburðar hans hjá lögreglu við sakarmat í málinu. Var því sakfelling ákærða staðfest en refsing þyngd um hálft ár. Brotið átti sér stað í nóvember 2019. Var ekki talið að matsgerð geðlæknis, þess efnis að refsing myndi ekki bera árangur, ekki talinn standa í vegi fyrir því að maðurinn skyldi dæmdur til fangelsisrefsingar. Geðlæknir hafði greint maninn með ADHD, þroskahömlun og taldi manninn einnig vera á einhverfurófi. Var hann þó talinn sakhæfur. Ásamt fangelsisrefsingu var manninum gert að greiða stúlkunni 1,8 milljónir króna í miskabætur en héraðsdómur hafði áður gert honum að greiða henni 1,5 milljónir króna í bætur. Kynferðisofbeldi Dómsmál Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Pallborðið: Síðasta einvígið Innlent Kom ekki á teppið Innlent Fleiri fréttir Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Pallborðið: Síðasta einvígið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ Sjá meira
Í dómi Landsréttar kemur fram að við skýrslutöku hjá lögreglu skýrði maðurinn svo frá að stúlkan hafi sofnað þegar hann var að byrja að hafa við hana samræði og verið sofandi meðan á því stóð. Fyrir dómi skýrði hann á hinn bóginn svo frá að samræði hans með stúlkunni hafi verið með samþykki hennar. Framburður mannsins, hvar hann greindi svo frá að stúlkan hafi verið sofandi fékk jafnframt stoð í upptöku af samtali hans og brotaþola sem gert var grein fyrir í dómi héraðsdóms. Var maðurinn ekki talinn hafa gefið trúverðuga skýringu á breyttum framburði sínum að þessu leyti og þótti mega taka tillit til framburðar hans hjá lögreglu við sakarmat í málinu. Var því sakfelling ákærða staðfest en refsing þyngd um hálft ár. Brotið átti sér stað í nóvember 2019. Var ekki talið að matsgerð geðlæknis, þess efnis að refsing myndi ekki bera árangur, ekki talinn standa í vegi fyrir því að maðurinn skyldi dæmdur til fangelsisrefsingar. Geðlæknir hafði greint maninn með ADHD, þroskahömlun og taldi manninn einnig vera á einhverfurófi. Var hann þó talinn sakhæfur. Ásamt fangelsisrefsingu var manninum gert að greiða stúlkunni 1,8 milljónir króna í miskabætur en héraðsdómur hafði áður gert honum að greiða henni 1,5 milljónir króna í bætur.
Kynferðisofbeldi Dómsmál Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Pallborðið: Síðasta einvígið Innlent Kom ekki á teppið Innlent Fleiri fréttir Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Pallborðið: Síðasta einvígið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ Sjá meira