Heimsbyggðin standi frammi fyrir sameiginlegu sjálfsvígi Ólafur Björn Sverrisson skrifar 18. júlí 2022 13:16 Antonio Guterres, aðalritari Sameinuðu þjóðanna. AP/Mary Altaffer Sameinuðu þjóðirnar hafa lýst því yfir að hálf heimsbyggðin búi á hættusvæði hvað ofsahita varðar. Heimsbyggðin standi þannig frammi fyrir sameiginlegu sjálfsvígi vegna hamfarahlýnunar. Þetta kom fram í máli Antonio Guterres, aðalritara Sameinuðu þjóðanna, þegar fulltrúar 40 þjóða hittust til að ræða ástandið í loftlagsmálum á mánudag. „Hálf heimsbyggðin er á hættusvæðinu, þar sem flóð, þurrkar og miklir öfgar í veðri ógna lífi fólks. Engin þjóð er ónæm en samt sem áður höldum við áfram að bæta í framleiðslu jarðefnaeldsneytis,“ sagði Guterres. „Við höfum val. Sameiginlegt átak eða sameiginlegt sjálfsvíg. Það er í okkar höndum,“ bætti hann við. Skógareldar hafa geisað víðs vegar í Evrópu og Norður-Ameríku. Í Suður-Ameríku, stendur fornborginni Macchu Picchu ógn af slíkum eldum. Ofsahitinn hefur slegið mörg hitamet undanfarna mánuði og óttast er að hitinn nái 40 gráðum á Englandi í dag. Þá ógna eldar einnig svæðum á Spáni, Grikklandi og í Króatíu. Fulltrúar ríkja heims munu í dag funda í Berlín í tvo daga á svokölluðum loftlagsfundi Petersberg til að ræða veðuröfga sem og hækkandi hrávöruverð. Fundurinn er sagður síðasti séns þjóðarleiðtoga til að komast að samkomulagi um markmið til að draga úr losun og koma böndum á hamfarahlýnun fyrir leiðtogafund Sameinuðu þjóðanna, Cop27, í Egyptalandi í nóvember. Loftslagsmál Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Skotmennirnir feðgar Erlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira
Þetta kom fram í máli Antonio Guterres, aðalritara Sameinuðu þjóðanna, þegar fulltrúar 40 þjóða hittust til að ræða ástandið í loftlagsmálum á mánudag. „Hálf heimsbyggðin er á hættusvæðinu, þar sem flóð, þurrkar og miklir öfgar í veðri ógna lífi fólks. Engin þjóð er ónæm en samt sem áður höldum við áfram að bæta í framleiðslu jarðefnaeldsneytis,“ sagði Guterres. „Við höfum val. Sameiginlegt átak eða sameiginlegt sjálfsvíg. Það er í okkar höndum,“ bætti hann við. Skógareldar hafa geisað víðs vegar í Evrópu og Norður-Ameríku. Í Suður-Ameríku, stendur fornborginni Macchu Picchu ógn af slíkum eldum. Ofsahitinn hefur slegið mörg hitamet undanfarna mánuði og óttast er að hitinn nái 40 gráðum á Englandi í dag. Þá ógna eldar einnig svæðum á Spáni, Grikklandi og í Króatíu. Fulltrúar ríkja heims munu í dag funda í Berlín í tvo daga á svokölluðum loftlagsfundi Petersberg til að ræða veðuröfga sem og hækkandi hrávöruverð. Fundurinn er sagður síðasti séns þjóðarleiðtoga til að komast að samkomulagi um markmið til að draga úr losun og koma böndum á hamfarahlýnun fyrir leiðtogafund Sameinuðu þjóðanna, Cop27, í Egyptalandi í nóvember.
Loftslagsmál Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Skotmennirnir feðgar Erlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira