Heimsbyggðin standi frammi fyrir sameiginlegu sjálfsvígi Ólafur Björn Sverrisson skrifar 18. júlí 2022 13:16 Antonio Guterres, aðalritari Sameinuðu þjóðanna. AP/Mary Altaffer Sameinuðu þjóðirnar hafa lýst því yfir að hálf heimsbyggðin búi á hættusvæði hvað ofsahita varðar. Heimsbyggðin standi þannig frammi fyrir sameiginlegu sjálfsvígi vegna hamfarahlýnunar. Þetta kom fram í máli Antonio Guterres, aðalritara Sameinuðu þjóðanna, þegar fulltrúar 40 þjóða hittust til að ræða ástandið í loftlagsmálum á mánudag. „Hálf heimsbyggðin er á hættusvæðinu, þar sem flóð, þurrkar og miklir öfgar í veðri ógna lífi fólks. Engin þjóð er ónæm en samt sem áður höldum við áfram að bæta í framleiðslu jarðefnaeldsneytis,“ sagði Guterres. „Við höfum val. Sameiginlegt átak eða sameiginlegt sjálfsvíg. Það er í okkar höndum,“ bætti hann við. Skógareldar hafa geisað víðs vegar í Evrópu og Norður-Ameríku. Í Suður-Ameríku, stendur fornborginni Macchu Picchu ógn af slíkum eldum. Ofsahitinn hefur slegið mörg hitamet undanfarna mánuði og óttast er að hitinn nái 40 gráðum á Englandi í dag. Þá ógna eldar einnig svæðum á Spáni, Grikklandi og í Króatíu. Fulltrúar ríkja heims munu í dag funda í Berlín í tvo daga á svokölluðum loftlagsfundi Petersberg til að ræða veðuröfga sem og hækkandi hrávöruverð. Fundurinn er sagður síðasti séns þjóðarleiðtoga til að komast að samkomulagi um markmið til að draga úr losun og koma böndum á hamfarahlýnun fyrir leiðtogafund Sameinuðu þjóðanna, Cop27, í Egyptalandi í nóvember. Loftslagsmál Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Fleiri fréttir Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Sjá meira
Þetta kom fram í máli Antonio Guterres, aðalritara Sameinuðu þjóðanna, þegar fulltrúar 40 þjóða hittust til að ræða ástandið í loftlagsmálum á mánudag. „Hálf heimsbyggðin er á hættusvæðinu, þar sem flóð, þurrkar og miklir öfgar í veðri ógna lífi fólks. Engin þjóð er ónæm en samt sem áður höldum við áfram að bæta í framleiðslu jarðefnaeldsneytis,“ sagði Guterres. „Við höfum val. Sameiginlegt átak eða sameiginlegt sjálfsvíg. Það er í okkar höndum,“ bætti hann við. Skógareldar hafa geisað víðs vegar í Evrópu og Norður-Ameríku. Í Suður-Ameríku, stendur fornborginni Macchu Picchu ógn af slíkum eldum. Ofsahitinn hefur slegið mörg hitamet undanfarna mánuði og óttast er að hitinn nái 40 gráðum á Englandi í dag. Þá ógna eldar einnig svæðum á Spáni, Grikklandi og í Króatíu. Fulltrúar ríkja heims munu í dag funda í Berlín í tvo daga á svokölluðum loftlagsfundi Petersberg til að ræða veðuröfga sem og hækkandi hrávöruverð. Fundurinn er sagður síðasti séns þjóðarleiðtoga til að komast að samkomulagi um markmið til að draga úr losun og koma böndum á hamfarahlýnun fyrir leiðtogafund Sameinuðu þjóðanna, Cop27, í Egyptalandi í nóvember.
Loftslagsmál Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Fleiri fréttir Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Sjá meira