Aldarfjórðungur frá dauða Díönu Atli Ísleifsson skrifar 31. ágúst 2022 09:28 Bretar minnast margir Díönu prinsessu í dag þegar 25 ár eru liðin frá dauða hennar. AP Aldarfjórðungur er í dag liðinn frá því að Díana prinsessa lést í bílslysi í frönsku höfuðborginni París, þá 36 ára gömul. Bresku prinsarnir Vilhjálmur og Harry munu verja deginum sitt í hvoru lagi, en þeir hafa vanalega komið saman á þessum degi til að minnast móður sinnar. Díana lést í París þann 31. ágúst 1997 þegar synir hennar voru fimmtán og tólf ára gamlir. Auk Díönu lést Dodi Al-Fayed, kærasti hennar, og ökumaðurinn Henri Paul. Lífvörður Díönu, Trevor Reese-Jones, var sá eini sem komst lífs af í slysinu. Díana prinsessa í maí 1997.AP Slysið varð í undirgöngum í París þegar þau voru á reyna að komast undan ljósmyndurum sem vildu ná myndum af parinu. Hinn fertugi Vilhjálmur er annar í röðinni til að erfa bresku krúnuna. Hann tilkynnti nýverið að hann muni ásamt flytja frá London til Windsor-kastala, vestur af London, ásamt eiginkonu sinni Katrínu og þremur börnum. Hinn 37 ára Harry býr nú í Kaliforníu ásamt eiginkonu sinni Meghan og tveimur börnum eftir að hann tilkynnti árið 2020 að hann myndi hverfa úr framlínu bresku konungsfjölskyldunnar. Díana og Karl Bretaprins gengu í hjónaband árið 1981 en skildu loks formlega árið 1996. Sambandinu lauk hins vegar árið 1992. Bretland Kóngafólk Mest lesið Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Innlent Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Innlent Fleiri fréttir Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Sjá meira
Díana lést í París þann 31. ágúst 1997 þegar synir hennar voru fimmtán og tólf ára gamlir. Auk Díönu lést Dodi Al-Fayed, kærasti hennar, og ökumaðurinn Henri Paul. Lífvörður Díönu, Trevor Reese-Jones, var sá eini sem komst lífs af í slysinu. Díana prinsessa í maí 1997.AP Slysið varð í undirgöngum í París þegar þau voru á reyna að komast undan ljósmyndurum sem vildu ná myndum af parinu. Hinn fertugi Vilhjálmur er annar í röðinni til að erfa bresku krúnuna. Hann tilkynnti nýverið að hann muni ásamt flytja frá London til Windsor-kastala, vestur af London, ásamt eiginkonu sinni Katrínu og þremur börnum. Hinn 37 ára Harry býr nú í Kaliforníu ásamt eiginkonu sinni Meghan og tveimur börnum eftir að hann tilkynnti árið 2020 að hann myndi hverfa úr framlínu bresku konungsfjölskyldunnar. Díana og Karl Bretaprins gengu í hjónaband árið 1981 en skildu loks formlega árið 1996. Sambandinu lauk hins vegar árið 1992.
Bretland Kóngafólk Mest lesið Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Innlent Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Innlent Fleiri fréttir Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Sjá meira