Náðar þá sem hafa hlotið dóma fyrir neysluskammta af maríjúana Kjartan Kjartansson skrifar 6. október 2022 19:36 Joe Biden Bandaríkjaforseti vill auðvelda þeim sem hafa hlotið sakadóma fyrir vörslu á maríjúana lífið. AP/Andrew Harnik Joe Biden Bandaríkjaforseti ætlar að náða þúsundir Bandaríkjamanna sem hafa hlotið dóma fyrir alríkisdómstólum fyrir vörslu á neysluskömmtum á maríjúana. Hann hvetur ríkisstjóra einstakra ríkja til að fara að fordæmi hans varðandi dóma fyrir ríkisdómstólum. Í yfirlýsingu frá forsetanum segir á ákvörðunin endurspegli þá skoðun hans að enginn ætti að dúa í fangelsi fyrir það eitt að neyta maríjúana eða hafa það í vörslu sinni. „Of mörgum lífum hefur verið steypt á hvolf vegna misheppnaðrar nálgunar okkar á maríjúana. Það er tími til kominn að leiðrétta þau mistök,“ segir forsetinn. https://twitter.com/POTUS/status/1578097875480895489?s=20&t=T-_ooEVgTgZijIQKvde9wQ Langflestir dómar vegna vörslu á maríjúana eru þó fyrir dómstólum einstrakra ríkja Bandaríkjanna. Því hvatti Biden ríkisstjóra til þess að náða fólk sem hefur hlotið slíka dóma. Samkvæmt upplýsingum Hvíta hússins situr enginn í alríkisfangelsum eingöngu fyrir vörslu neysluskammta af maríjúana. Náðunin geti hins vegar hjálpað þúsundum manna að leigja húsnæði eða finna vinnu. „Það eru þúsundir manna sem hafa hlotið alríkisdóma fyrir vörslu á maríjúana sem kunna að vera neitað um atvinnu, húsnæði eða menntunartækifæri vegna þeirra. Aðgerðir mínar hjálpa til við að létta á hliðarverkunum þessara sakfellinga,“ sagði Biden í yfirlýsingu sinni. Beindi Biden því einnig til heilbrigðisráðuneytisins og dómsmálaráðherrans að endurskoða flokkun maríjúana. Þannig yrði viðurlög við vörslu á efninum mögulega milduð eða afnumin alveg. Forsetinn vill þó áfram takmarka smygla, markaðssetningu og sölu á maríjúana til ungmenna. Bandaríkin Joe Biden Fíkniefnabrot Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira
Í yfirlýsingu frá forsetanum segir á ákvörðunin endurspegli þá skoðun hans að enginn ætti að dúa í fangelsi fyrir það eitt að neyta maríjúana eða hafa það í vörslu sinni. „Of mörgum lífum hefur verið steypt á hvolf vegna misheppnaðrar nálgunar okkar á maríjúana. Það er tími til kominn að leiðrétta þau mistök,“ segir forsetinn. https://twitter.com/POTUS/status/1578097875480895489?s=20&t=T-_ooEVgTgZijIQKvde9wQ Langflestir dómar vegna vörslu á maríjúana eru þó fyrir dómstólum einstrakra ríkja Bandaríkjanna. Því hvatti Biden ríkisstjóra til þess að náða fólk sem hefur hlotið slíka dóma. Samkvæmt upplýsingum Hvíta hússins situr enginn í alríkisfangelsum eingöngu fyrir vörslu neysluskammta af maríjúana. Náðunin geti hins vegar hjálpað þúsundum manna að leigja húsnæði eða finna vinnu. „Það eru þúsundir manna sem hafa hlotið alríkisdóma fyrir vörslu á maríjúana sem kunna að vera neitað um atvinnu, húsnæði eða menntunartækifæri vegna þeirra. Aðgerðir mínar hjálpa til við að létta á hliðarverkunum þessara sakfellinga,“ sagði Biden í yfirlýsingu sinni. Beindi Biden því einnig til heilbrigðisráðuneytisins og dómsmálaráðherrans að endurskoða flokkun maríjúana. Þannig yrði viðurlög við vörslu á efninum mögulega milduð eða afnumin alveg. Forsetinn vill þó áfram takmarka smygla, markaðssetningu og sölu á maríjúana til ungmenna.
Bandaríkin Joe Biden Fíkniefnabrot Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira