Maxwell segist víst hafa verið góð vinkona Andrésar prins Vésteinn Örn Pétursson skrifar 16. október 2022 21:59 Maxwell, til hægri, ásamt Jeffrey Epstein. GETTY/JOE SCHILDHORN Ghislaine Maxwell, sem afplánar nú 20 ára fangelsisdóm fyrir að hafa aðstoðað barnaníðinginn Jeffrey Epstein við að finna og tæla unglingsstúlkur, segist kenna í brjósti um Andrés, bróður Karls III Bretakonungs. Hún segir jafnframt að þau hafi verið góðir vinir, þvert á það sem Andrés heldur fram. Maxwell veitti á dögunum sitt fyrsta viðtal úr FCI Tallahassee-fangelsinu í Flórída, þegar hún ræddi við heimildamyndarmyndasmiðinn Daphne Barak. Þar ræddi hún meðal annars um samband sitt við Andrés , sem var sviptur öllum konunglegum titlum sínum eftir að upp komst um tengsl hans við Epstein, sem svipti sig lífi í fangaklefa í New York árið 2019. „Ég vorkenni honum mikið. Ég fylgist vel með því sem hann hefur lent í,“ sagði Maxwell meðal annars. Hún er sögð hafa virst nokkuð forviða þegar henni var tjáð að lögmenn Andrésar hafi haldið því fram að þau tvö hafi aldrei átt í sérlega nánu vinasambandi. Andrés hefur ítrekað haldið því fram að hafa ekki tengst Maxwell sérlega mikið. Hún heldur öðru fram.EPA „Ég skil að vinskapur okkar gat ekki lifað af dóminn sem ég hlaut. Hann er að gjalda þess að tengjast mér. En ég lít á hann sem kæran vin. Mér þykir vænt um hann.“ Samkvæmt Guardian munu ummæli Maxwell koma sér illa fyrir Andrés, sem hefur ítrekað haldið því fram að þau hafi ekki tengst jafn mikið og haldið hefði verið fram í fjölmiðlum. Hin sextuga Maxwell hefur alltaf hafnað ásökununum á hendur sér. Mál Jeffrey Epstein Kynferðisofbeldi Bandaríkin Bretland Kóngafólk Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Erlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Innlent Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Erlent Þrír karlmenn handteknir fyrir þjófnað í Laugarneshverfi Innlent Fleiri fréttir Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Sjá meira
Maxwell veitti á dögunum sitt fyrsta viðtal úr FCI Tallahassee-fangelsinu í Flórída, þegar hún ræddi við heimildamyndarmyndasmiðinn Daphne Barak. Þar ræddi hún meðal annars um samband sitt við Andrés , sem var sviptur öllum konunglegum titlum sínum eftir að upp komst um tengsl hans við Epstein, sem svipti sig lífi í fangaklefa í New York árið 2019. „Ég vorkenni honum mikið. Ég fylgist vel með því sem hann hefur lent í,“ sagði Maxwell meðal annars. Hún er sögð hafa virst nokkuð forviða þegar henni var tjáð að lögmenn Andrésar hafi haldið því fram að þau tvö hafi aldrei átt í sérlega nánu vinasambandi. Andrés hefur ítrekað haldið því fram að hafa ekki tengst Maxwell sérlega mikið. Hún heldur öðru fram.EPA „Ég skil að vinskapur okkar gat ekki lifað af dóminn sem ég hlaut. Hann er að gjalda þess að tengjast mér. En ég lít á hann sem kæran vin. Mér þykir vænt um hann.“ Samkvæmt Guardian munu ummæli Maxwell koma sér illa fyrir Andrés, sem hefur ítrekað haldið því fram að þau hafi ekki tengst jafn mikið og haldið hefði verið fram í fjölmiðlum. Hin sextuga Maxwell hefur alltaf hafnað ásökununum á hendur sér.
Mál Jeffrey Epstein Kynferðisofbeldi Bandaríkin Bretland Kóngafólk Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Erlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Innlent Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Erlent Þrír karlmenn handteknir fyrir þjófnað í Laugarneshverfi Innlent Fleiri fréttir Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Sjá meira