Rottur þjálfaðar til þess að bjarga fólki eftir jarðskjálfta Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 25. október 2022 18:01 Hér má sjá rottu sem verið er að þjálfa í að nema jarðsprengjur í Kambódíu. EPA/MAK REMISSA Verið er að þjálfa rottur til þess að finna fólk sem festist í rústum eftir jarðskjálfta. Rotturnar eru þá látnar bera lítinn bakpoka sem dugi meðal annars sem einskonar staðsetningartæki. Rotturnar eru sagðar henta einstaklega vel í verkefni sem þetta þar sem þær séu forvitnar og ævintýragjarnar að eðlisfari. Nú sé verið að þjálfa rotturnar til þess að finna eftirlifandi manneskjur í rústum jarðskjálfta, þjálfunin fari þó fram í einskonar hermi. Rotturnar hljóti þjálfun í að finna fólkið, toga í sveif og senda boð til björgunaraðila um staðsetningu sína. CNN greinir frá þessu. Verkefnið er þróað af belgísku samtökunum APOPO og Tækniháskólanum í Eindhoven í Hollandi. Háskólinn sér um að þróa bakpokana en þeir muni vera útfærðir með myndavél, míkrófónum og staðsetningarbúnaði til þess að viðbragðsaðilar geti haft samskipti við fólkið sem rotturnar finna. Hér má sjá rottu við þjálfun í Mósambík árið 2008 en verkfnið hefur verið lengi í þróun.EPA/PEDRO SA DA BANDEIRA Á heimasíðu belgísku samtakanna má sjá þær mögu rottur sem samtökin þjálfa. Ekki er einungis verið að þjálfa rottur til þess að finna fólk í rústum eftir jarðskjálfta heldur einnig til þess að nema berkla og finna jarðsprengjur. Þetta geri rotturnar með einstaklega öflugu lyktarskyni sínu. Umsjónaraðilar verkefnisins segi niðurstöður lofa góðu og rotturnar bregðist vel við vaxandi erfiðleika aðstæðnanna sem þær séu látnar fara í gegnum á meðan þjálfun stendur. Dýr Holland Belgía Náttúruhamfarir Mest lesið Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Innlent Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Erlent Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Erlent Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Innlent „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Innlent Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Innlent Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Innlent Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Erlent Fleiri fréttir Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Sjá meira
Rotturnar eru sagðar henta einstaklega vel í verkefni sem þetta þar sem þær séu forvitnar og ævintýragjarnar að eðlisfari. Nú sé verið að þjálfa rotturnar til þess að finna eftirlifandi manneskjur í rústum jarðskjálfta, þjálfunin fari þó fram í einskonar hermi. Rotturnar hljóti þjálfun í að finna fólkið, toga í sveif og senda boð til björgunaraðila um staðsetningu sína. CNN greinir frá þessu. Verkefnið er þróað af belgísku samtökunum APOPO og Tækniháskólanum í Eindhoven í Hollandi. Háskólinn sér um að þróa bakpokana en þeir muni vera útfærðir með myndavél, míkrófónum og staðsetningarbúnaði til þess að viðbragðsaðilar geti haft samskipti við fólkið sem rotturnar finna. Hér má sjá rottu við þjálfun í Mósambík árið 2008 en verkfnið hefur verið lengi í þróun.EPA/PEDRO SA DA BANDEIRA Á heimasíðu belgísku samtakanna má sjá þær mögu rottur sem samtökin þjálfa. Ekki er einungis verið að þjálfa rottur til þess að finna fólk í rústum eftir jarðskjálfta heldur einnig til þess að nema berkla og finna jarðsprengjur. Þetta geri rotturnar með einstaklega öflugu lyktarskyni sínu. Umsjónaraðilar verkefnisins segi niðurstöður lofa góðu og rotturnar bregðist vel við vaxandi erfiðleika aðstæðnanna sem þær séu látnar fara í gegnum á meðan þjálfun stendur.
Dýr Holland Belgía Náttúruhamfarir Mest lesið Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Innlent Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Erlent Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Erlent Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Innlent „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Innlent Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Innlent Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Innlent Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Erlent Fleiri fréttir Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Sjá meira