Tilraun til vitundavakningar endaði með fangelsisdómi Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 3. nóvember 2022 19:56 Þrír frá belgísku samökum Just Stop Oil voru handteknir á vettvangi. EPA-EFE/PHIL NIJHUIS Tveir menn hafa nú verið dæmdir til tveggja mánaða fangelsisvistar fyrir tilraun sína til þess að skemma málverkið „Stúlkan með perlueyrnalokkinn“ eftir Vermeer í nafni aðgerða í umhverfismálum. Mennirnir tveir eru frá Belgíu en voru dæmdir til fangelsisvistar af Hollenskum dómstólum. Einn mánuður fangelsisdómsins er sagður skilorðsbundinn. Þessu greinir Reuters frá. Annar mannanna límdi höfuð sitt á gler sem verndaði málverkið en þetta er gert til þess að vekja athygli á umhverfismálum og áhrifum hlýnunar jarðar á plánetuna. Mennirnir framkvæmdu verknaðinn í nafni umhverfisaðgerðahópsins „Just Stop Oil Belgium.“ Aðgerðin eigi að kalla fram tilfinningar og viðbrögð sem vonast sé eftir að fólk sýni umhverfismálum. Verknaðurinn er sagður ekki hafa skemmt verkið sjálft en rammi verksins, sem sé frá 19. öld hafi skemmst. Þrír voru handteknir á vettvangi og bíður einn eftir réttarhöldum en hann er sagður hafa mótmælt þeirri flýtimeðferð sem málið fékk. Þetta er ekki eina tilfelli þess að listaverk hafi verið miðpunktur mótmæla sem þessara en þann 26. október höfðu bresku „Just Stop Oil“ samtök mótmælt aðgerðarleysi í umhverfismálum 26 daga í röð. Mótmælin hafa þó átt sér stað í lengri tíma. Belgísku samtökin eru sögð ótengd þeim bresku. Heimsfræg málverk hafa verið einn aðal miðpunktur aðgerða bresku samtakanna en mótmælendur hafa kastað kartöflumús á verkin ásamt því að líma hina ýmsu líkamsparta sína á verkin til þess að erfitt sé að fjarlægja þau af vettvangi. Umhverfismál Belgía Bretland Holland Menning Tengdar fréttir Límdu hendur sínar við ramma Síðustu kvöldmáltíðarinnar Fimm umhverfissinnar í Bretlandi límdu hendur sínar við ramma á eftirlíkingu málverksins „Síðasta kvöldmáltíðin“ eftir Leonardo Da Vinci, í mótmælaskyni. Eftirlíkingin sem um ræðir er sögð hafa verið máluð af Giampietrino. 6. júlí 2022 08:53 Tækluð vegna umhverfisgjörnings Umhverfissinnar á Ítalíu gerðu tilraun til þess að líma hendur sínar við málverkið „Primavera“ eftir Botticelli. 24. júlí 2022 11:01 Kaka á andlit konungs, götulokanir og eignaspjöll Samtökin Just Stop Oil hafa nú mótmælt 26 daga í röð framleiðslu ríkja á jarðefnaeldsneyti. Meðlimir samtakanna hafa gert ýmislegt til að vekja athygli fólks á málstað sínum. 26. október 2022 23:25 Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Hefja aftur leit að MH370 Erlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Handteknir við að sýsla með þýfi Innlent Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Innlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Fleiri fréttir Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Sjá meira
Mennirnir tveir eru frá Belgíu en voru dæmdir til fangelsisvistar af Hollenskum dómstólum. Einn mánuður fangelsisdómsins er sagður skilorðsbundinn. Þessu greinir Reuters frá. Annar mannanna límdi höfuð sitt á gler sem verndaði málverkið en þetta er gert til þess að vekja athygli á umhverfismálum og áhrifum hlýnunar jarðar á plánetuna. Mennirnir framkvæmdu verknaðinn í nafni umhverfisaðgerðahópsins „Just Stop Oil Belgium.“ Aðgerðin eigi að kalla fram tilfinningar og viðbrögð sem vonast sé eftir að fólk sýni umhverfismálum. Verknaðurinn er sagður ekki hafa skemmt verkið sjálft en rammi verksins, sem sé frá 19. öld hafi skemmst. Þrír voru handteknir á vettvangi og bíður einn eftir réttarhöldum en hann er sagður hafa mótmælt þeirri flýtimeðferð sem málið fékk. Þetta er ekki eina tilfelli þess að listaverk hafi verið miðpunktur mótmæla sem þessara en þann 26. október höfðu bresku „Just Stop Oil“ samtök mótmælt aðgerðarleysi í umhverfismálum 26 daga í röð. Mótmælin hafa þó átt sér stað í lengri tíma. Belgísku samtökin eru sögð ótengd þeim bresku. Heimsfræg málverk hafa verið einn aðal miðpunktur aðgerða bresku samtakanna en mótmælendur hafa kastað kartöflumús á verkin ásamt því að líma hina ýmsu líkamsparta sína á verkin til þess að erfitt sé að fjarlægja þau af vettvangi.
Umhverfismál Belgía Bretland Holland Menning Tengdar fréttir Límdu hendur sínar við ramma Síðustu kvöldmáltíðarinnar Fimm umhverfissinnar í Bretlandi límdu hendur sínar við ramma á eftirlíkingu málverksins „Síðasta kvöldmáltíðin“ eftir Leonardo Da Vinci, í mótmælaskyni. Eftirlíkingin sem um ræðir er sögð hafa verið máluð af Giampietrino. 6. júlí 2022 08:53 Tækluð vegna umhverfisgjörnings Umhverfissinnar á Ítalíu gerðu tilraun til þess að líma hendur sínar við málverkið „Primavera“ eftir Botticelli. 24. júlí 2022 11:01 Kaka á andlit konungs, götulokanir og eignaspjöll Samtökin Just Stop Oil hafa nú mótmælt 26 daga í röð framleiðslu ríkja á jarðefnaeldsneyti. Meðlimir samtakanna hafa gert ýmislegt til að vekja athygli fólks á málstað sínum. 26. október 2022 23:25 Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Hefja aftur leit að MH370 Erlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Handteknir við að sýsla með þýfi Innlent Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Innlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Fleiri fréttir Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Sjá meira
Límdu hendur sínar við ramma Síðustu kvöldmáltíðarinnar Fimm umhverfissinnar í Bretlandi límdu hendur sínar við ramma á eftirlíkingu málverksins „Síðasta kvöldmáltíðin“ eftir Leonardo Da Vinci, í mótmælaskyni. Eftirlíkingin sem um ræðir er sögð hafa verið máluð af Giampietrino. 6. júlí 2022 08:53
Tækluð vegna umhverfisgjörnings Umhverfissinnar á Ítalíu gerðu tilraun til þess að líma hendur sínar við málverkið „Primavera“ eftir Botticelli. 24. júlí 2022 11:01
Kaka á andlit konungs, götulokanir og eignaspjöll Samtökin Just Stop Oil hafa nú mótmælt 26 daga í röð framleiðslu ríkja á jarðefnaeldsneyti. Meðlimir samtakanna hafa gert ýmislegt til að vekja athygli fólks á málstað sínum. 26. október 2022 23:25