Gríðarlegur gámaveggur veldur usla Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 15. desember 2022 13:44 Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna er ekki sátt við þessa framkvæmd á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. AP Photo/Ross D. Franklin Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna hefur stefnt stjórnvöldum í Arisóna-ríki Bandaríkjanna vegna gámaveggs sem komið hefur fyrir á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. Gámunum er ætlað að stoppa upp í göt á landamærunum til að hefta för ólöglegra innflytjenda. Síðastliðinn ágúst fyrirskipaði Doug Ducey, ríkisstjóri Arisóna, starfsmönnum ríkisins að koma fyrir gámavegg á landamærunum, til að fylla upp í göt þar sem umrædd landamæri teljast óvarin. Þetta gerði hann án formlegs leyfis. Frá því að fyrirskipunin var gefin út hefur dómsmálaráðuneyti alríkisstjórnarinnar í Bandaríkjunum reynt að fá ríkið til að fjarlægja gámana, án árangurs. Ráðuneytið hefur því leitað til dómstóla og krafist þess að Arisóna-ríki fjarlægi gámana. Heldur ráðuneytið því fram að gámarnir hafi verið settir upp í óleyfi á alríkislandi. Þá hefti gámarnir aðgengi Skógræktar Bandaríkjanna að ýmsum svæðum við landamærin. Að auki hafi ríkisstarfsmenn Arisóna skemmt náttúru svæðisins við vinnuna við uppsetningu gámanna. Eins og sjá má er veggurinn nokkuð umfangsmikillþAP Photo/Ross D. Franklin Í svari við fyrirspurn CNN vegna málsins segir embætti ríkisstjóra Arisóna að ríkið sé reiðubúið að vinna með dómsmálaráðuneytinu til að finna lausn á byggingu landamæraveggs. Eitt helsta kosningamál Donalds Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta fyrir forsetakosningarnar þar í landi árið 2016, var bygging landamæraveggs eftir endilöngum landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. Lítið varð þó úr þeim áformum í forsetatíð hans. Bandaríkin Mexíkó Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Útsending komin í lag Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Síðastliðinn ágúst fyrirskipaði Doug Ducey, ríkisstjóri Arisóna, starfsmönnum ríkisins að koma fyrir gámavegg á landamærunum, til að fylla upp í göt þar sem umrædd landamæri teljast óvarin. Þetta gerði hann án formlegs leyfis. Frá því að fyrirskipunin var gefin út hefur dómsmálaráðuneyti alríkisstjórnarinnar í Bandaríkjunum reynt að fá ríkið til að fjarlægja gámana, án árangurs. Ráðuneytið hefur því leitað til dómstóla og krafist þess að Arisóna-ríki fjarlægi gámana. Heldur ráðuneytið því fram að gámarnir hafi verið settir upp í óleyfi á alríkislandi. Þá hefti gámarnir aðgengi Skógræktar Bandaríkjanna að ýmsum svæðum við landamærin. Að auki hafi ríkisstarfsmenn Arisóna skemmt náttúru svæðisins við vinnuna við uppsetningu gámanna. Eins og sjá má er veggurinn nokkuð umfangsmikillþAP Photo/Ross D. Franklin Í svari við fyrirspurn CNN vegna málsins segir embætti ríkisstjóra Arisóna að ríkið sé reiðubúið að vinna með dómsmálaráðuneytinu til að finna lausn á byggingu landamæraveggs. Eitt helsta kosningamál Donalds Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta fyrir forsetakosningarnar þar í landi árið 2016, var bygging landamæraveggs eftir endilöngum landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. Lítið varð þó úr þeim áformum í forsetatíð hans.
Bandaríkin Mexíkó Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Útsending komin í lag Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira