Tíu daga barni bjargað úr rústunum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. febrúar 2023 14:12 Yagiz Ulas er ekki nema tíu daga gamall. Honum var bjargað úr rústum í Tyrklandi. Istanbul Metropolitan Municipality / Handout/Anadolu Agency via Björgunarsveitir í Tyrklandi björguðu í dag tíu daga gömlu barni og móður þess úr rústum húsnæðis sem hrundi í jarðskjálftunum miklu í vikunni. Unnið er hörðum höndum að því í Tyrklandi og Sýrlandi að finna þá sem enn kunna að vera á lífi í rústum húsa eftir skjálftana öflugu. Þrátt fyrir að vonir fari dvínandi um fólk finnist á lífi í rústunum berast enn fregnir af giftusamlegum björgunum. Þannig greinir Reuters frá því að í Samandag-héraði Tyrklands hafi björgunarsveitir grafið upp tíu daga gamlan strák og móðir hans upp úr rústum húsnæðis þeirra. Bæði voru með meðvitund og voru flutt á sjúkrahús. Í Diyarbakir voru mæðgin einnig grafin upp á lífi í morgun, um eitt hundrað klukkustundum eftir skjálftana. Reuters greinir einnig frá því í Sýrlandi að á einum stað hafi björgunarsveitir grafið og grafið þangað til þeir rákust á berar tær. Tærnar voru í eigu stúlku sem reyndist vera á lífi, klædd í bleik náttföt. Staðfest hefur verið að minnst 21 þúsund hafi farist í skjálftunum og líklegt er talið að sú tala muni hækka töluvert. Níu manna íslenskt teymi á vegum Landsbjargar og landhelgisgæslunnar vinnur nú að svæðisstjórn á Gaziantep svæðinu. Rætt var við Sólveigu Þorvaldsdóttir, sem fer fyrir íslenska hópnum, í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Jarðskjálfti í Tyrklandi 6. febrúar 2023 Tyrkland Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Sjá meira
Unnið er hörðum höndum að því í Tyrklandi og Sýrlandi að finna þá sem enn kunna að vera á lífi í rústum húsa eftir skjálftana öflugu. Þrátt fyrir að vonir fari dvínandi um fólk finnist á lífi í rústunum berast enn fregnir af giftusamlegum björgunum. Þannig greinir Reuters frá því að í Samandag-héraði Tyrklands hafi björgunarsveitir grafið upp tíu daga gamlan strák og móðir hans upp úr rústum húsnæðis þeirra. Bæði voru með meðvitund og voru flutt á sjúkrahús. Í Diyarbakir voru mæðgin einnig grafin upp á lífi í morgun, um eitt hundrað klukkustundum eftir skjálftana. Reuters greinir einnig frá því í Sýrlandi að á einum stað hafi björgunarsveitir grafið og grafið þangað til þeir rákust á berar tær. Tærnar voru í eigu stúlku sem reyndist vera á lífi, klædd í bleik náttföt. Staðfest hefur verið að minnst 21 þúsund hafi farist í skjálftunum og líklegt er talið að sú tala muni hækka töluvert. Níu manna íslenskt teymi á vegum Landsbjargar og landhelgisgæslunnar vinnur nú að svæðisstjórn á Gaziantep svæðinu. Rætt var við Sólveigu Þorvaldsdóttir, sem fer fyrir íslenska hópnum, í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær.
Jarðskjálfti í Tyrklandi 6. febrúar 2023 Tyrkland Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Sjá meira