Sturgeon segir af sér Bjarki Sigurðsson skrifar 15. febrúar 2023 10:03 Sturgeon mun að öllum líkindum segja af sér klukkan 11 í dag. Getty/Pool Nicola Sturgeon hyggst segja af sér sem fyrsti ráðherra Skotlands. Hún hefur gegnt embættinu síðan árið 2014 en enginn hefur verið ráðherra landsins svo lengi. Sturgeon hélt blaðamannafund í dag þar sem hún greindi frá þessu. Hún verður enn ráðherra þar til að eftirmaður hennar verður kjörinn. Hún sagði afsögn sína ekki mega tengja við gagnrýni sem hún hefur sætt síðustu daga heldur sé þetta ákvörðun tengd eldra og lengra mati hennar á stöðu sinni sem ráðherra. „Skotland er sanngjarnara land en það var árið 2015. Það er margt sem ég er stolt af en það er alltaf svo mikið meira sem hægt er að gera,“ sagði Sturgeon á blaðamannafundinum. Síðustu daga hefur fjöldi fólks kallað að hún segði af sér vegna frumvarps um kynvitund. Frumvarpið var samþykkt á skoska þinginu en ekki því breska. Þrjátíu þúsund manns sögðu sig úr Skoska þjóðarflokknum, flokk Sturgeon, eftir að hún lagði frumvarpið fram. Með frumvarpi hennar getur trans fólk fengið vottorð um kynleiðréttingu án þess að hafa farið í læknisskoðun. Þá hefur aldurstakmarkið til að geta farið í kynleiðréttingu verið lækkað í sextán ár. Þingmenn Verkamannaflokksins greiddu atkvæði með frumvarpinu á breska þinginu, fyrir utan tvo þingmenn sem sögðu sig úr flokknum og greiddu atkvæði gegn því. Íhaldsflokkurinn greiddi hins vegar atkvæði gegn því. Í lok janúar var greint frá því að trans kona, sem hafði verið dæmd fyrir að nauðga tveimur konum áður en hún fór í gegnum kynleiðréttingarferli, væri vistuð í kvennafangelsi. Þremur sólarhringum eftir að hún var vistuð þar var hún flutt í fangelsi fyrir karlmenn. Bretland Skotland Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Sjá meira
Sturgeon hélt blaðamannafund í dag þar sem hún greindi frá þessu. Hún verður enn ráðherra þar til að eftirmaður hennar verður kjörinn. Hún sagði afsögn sína ekki mega tengja við gagnrýni sem hún hefur sætt síðustu daga heldur sé þetta ákvörðun tengd eldra og lengra mati hennar á stöðu sinni sem ráðherra. „Skotland er sanngjarnara land en það var árið 2015. Það er margt sem ég er stolt af en það er alltaf svo mikið meira sem hægt er að gera,“ sagði Sturgeon á blaðamannafundinum. Síðustu daga hefur fjöldi fólks kallað að hún segði af sér vegna frumvarps um kynvitund. Frumvarpið var samþykkt á skoska þinginu en ekki því breska. Þrjátíu þúsund manns sögðu sig úr Skoska þjóðarflokknum, flokk Sturgeon, eftir að hún lagði frumvarpið fram. Með frumvarpi hennar getur trans fólk fengið vottorð um kynleiðréttingu án þess að hafa farið í læknisskoðun. Þá hefur aldurstakmarkið til að geta farið í kynleiðréttingu verið lækkað í sextán ár. Þingmenn Verkamannaflokksins greiddu atkvæði með frumvarpinu á breska þinginu, fyrir utan tvo þingmenn sem sögðu sig úr flokknum og greiddu atkvæði gegn því. Íhaldsflokkurinn greiddi hins vegar atkvæði gegn því. Í lok janúar var greint frá því að trans kona, sem hafði verið dæmd fyrir að nauðga tveimur konum áður en hún fór í gegnum kynleiðréttingarferli, væri vistuð í kvennafangelsi. Þremur sólarhringum eftir að hún var vistuð þar var hún flutt í fangelsi fyrir karlmenn.
Bretland Skotland Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Sjá meira