Segja Rússa dusta rykið af 60 ára gömlum skriðdrekum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. mars 2023 08:04 Úkraínumenn umbreyta gömlum T-62 skriðdreka sem Rússar yfirgáfu á vígvellinum. Getty/John Moore Breska varnarmálaráðuneytið segir hermálayfirvöld í Rússlandi hafa dregið fram um það bil 800 T-62 skriðdreka úr geymslum sínum, sem eiga að koma í stað þeirra sem tapast hafa í Úkraínu. Skriðdrekarnir eru sagðir allt að 60 ára gamlir. Latest Defence Intelligence update on the situation in Ukraine - 6 March 2023Find out more about Defence Intelligence: https://t.co/HPcqkaCGaq pic.twitter.com/1J60pMXGag— Ministry of Defence (@DefenceHQ) March 6, 2023 Hjá Guardian má nú finna umfjöllun um það hvernig átökin í Úkraínu hafa sett hugmyndir manna um hernað framtíðarinnar í uppnám. Þar er þess meðal annars getið hvernig Boris Johnson, fyrrverandi forsætisráðherra Breta, sagði árið 2021 að dagar skriðdrekahernaðar í Evrópu væru liðnir. Menn hafi séð fyrir sér að orrustur framtíðar myndu fela í sér minni blóðsúthellingar en þess í stað verða háðar í netheimum eða á efnahagslegum vettvangi. Ben Hodges, fyrrverandi yfirmaður bandaríska heraflans í Evrópu, segir einn helsta lærdóm stríðsins í Úkraínu vera mikilvægi vopna- og skotfærabirgða. Umfjöllun Guardian. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Bretland Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fleiri fréttir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Sjá meira
Skriðdrekarnir eru sagðir allt að 60 ára gamlir. Latest Defence Intelligence update on the situation in Ukraine - 6 March 2023Find out more about Defence Intelligence: https://t.co/HPcqkaCGaq pic.twitter.com/1J60pMXGag— Ministry of Defence (@DefenceHQ) March 6, 2023 Hjá Guardian má nú finna umfjöllun um það hvernig átökin í Úkraínu hafa sett hugmyndir manna um hernað framtíðarinnar í uppnám. Þar er þess meðal annars getið hvernig Boris Johnson, fyrrverandi forsætisráðherra Breta, sagði árið 2021 að dagar skriðdrekahernaðar í Evrópu væru liðnir. Menn hafi séð fyrir sér að orrustur framtíðar myndu fela í sér minni blóðsúthellingar en þess í stað verða háðar í netheimum eða á efnahagslegum vettvangi. Ben Hodges, fyrrverandi yfirmaður bandaríska heraflans í Evrópu, segir einn helsta lærdóm stríðsins í Úkraínu vera mikilvægi vopna- og skotfærabirgða. Umfjöllun Guardian.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Bretland Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fleiri fréttir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Sjá meira