Skiptu fölsuðum evru seðlum fyrir íslenskar krónur Bjarki Sigurðsson skrifar 13. mars 2023 23:26 Um var að ræða hundrað og tvö hundruð evru seðla. Getty Héraðssaksóknari hefur ákært fimm manns fyrir að láta út falsaða evru peningaseðla í Reykjavík árið 2020. Seðlarnir, sem voru 100 og 200 evra, voru að minnsta kosti 63 talsins og fengu fimmmenningarnir rúma milljón króna upp úr krafsinu. Fimmmenningarnir notuðu fölsuðu seðlana þegar þeir keyptu vörur sem kostuðu umtalsvert minna, eða í gjaldeyrisskiptum. Til baka fengu þeir íslenskar krónur. Stærsta brotið var þegar þrír af sakborningunum afhentu starfsmanni ónefnds fyrirtækis samtals 35 stykki af fölsuðum 100 evru seðlum og 22 stykki af 200 evru seðlum. Til baka fengu þeir 1.084.828 krónur. Ein sakborninga er grunuð um að hafa farið í sömu verslun í tvö aðgreind skipti og greitt fyrir vörur sem kostuðu á bilinu 1.066 krónur til 1.837 krónur með 200 evru seðlum. Til baka fékk hún 22.763 krónur og 23.534 krónur. Nokkur önnur minni brot má finna í ákærunni en hljóðuðu þau flest þannig að sakborningur greiddi með fölsuðum seðil í verslun fyrir hluti sem kostuðu í kringum þúsund krónur. Til baka fengu þeir svo rúmlega tuttugu þúsund krónur í íslenskum pening. Fyrirtækið sem sakborningarnir stálu rúmri milljón af og tvær þeirra verslana þar sem minni brot voru framin gera einnig einkaréttarkröfur og krefjast þess að fá skaðabætur sem samsvara því sem var stolið. Dómsmál Íslenska krónan Efnahagsbrot Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Innlent „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Erlent Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Fimmmenningarnir notuðu fölsuðu seðlana þegar þeir keyptu vörur sem kostuðu umtalsvert minna, eða í gjaldeyrisskiptum. Til baka fengu þeir íslenskar krónur. Stærsta brotið var þegar þrír af sakborningunum afhentu starfsmanni ónefnds fyrirtækis samtals 35 stykki af fölsuðum 100 evru seðlum og 22 stykki af 200 evru seðlum. Til baka fengu þeir 1.084.828 krónur. Ein sakborninga er grunuð um að hafa farið í sömu verslun í tvö aðgreind skipti og greitt fyrir vörur sem kostuðu á bilinu 1.066 krónur til 1.837 krónur með 200 evru seðlum. Til baka fékk hún 22.763 krónur og 23.534 krónur. Nokkur önnur minni brot má finna í ákærunni en hljóðuðu þau flest þannig að sakborningur greiddi með fölsuðum seðil í verslun fyrir hluti sem kostuðu í kringum þúsund krónur. Til baka fengu þeir svo rúmlega tuttugu þúsund krónur í íslenskum pening. Fyrirtækið sem sakborningarnir stálu rúmri milljón af og tvær þeirra verslana þar sem minni brot voru framin gera einnig einkaréttarkröfur og krefjast þess að fá skaðabætur sem samsvara því sem var stolið.
Dómsmál Íslenska krónan Efnahagsbrot Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Innlent „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Erlent Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira