Flórída bannar þungunarrof eftir sjöttu viku Hólmfríður Gísladóttir og Gunnar Reynir Valþórsson skrifa 14. apríl 2023 07:42 Lögin þykja gott veganesti fyrir DeSantis inn í forval Repúblikanaflokksins fyrir forsetakosningarnar. Getty/SOPA Images/LightRocket/Paul Hennessy Ríkisþingið í Flórída í Bandaríkjunum samþykkti í gær frumvarp sem gerir þungunarrof ólöglegt í ríkinu eftir sjöttu viku meðgöngu. Ríkisstjórinn Ron DeSantis studdi frumvarpið og þykir samþykktin sigur fyrir hann, sem sagður er stefna á forsetaframboð. Þungunarrof var áður bannað í Flórída eftir fimmtándu viku meðgöngu þannig að nú hefur glugginn verið þrengdur til muna. Nú er svo komið að aðgangur kvenna að þungunarrofi í Suðurríkjum Bandaríkjanna er orðinn mjög takmarkaður. Signed the Heartbeat Protection Act, which expands pro-life protections and devotes resources to help young mothers and families. pic.twitter.com/quZpSj1ZPk— Ron DeSantis (@GovRonDeSantis) April 14, 2023 Í Alabama, Louisiana og Mississippi er þungunarrof alfarið bannað og í Georgíu er það bannað frá þeim tíma sem hjartsláttur barns finnst, sem er í kringum sjöttu viku. Frumvarpið í Flórída verður þó ekki að lögum fyrr en hæstiréttur ríkisins hefur úrskurðað um lögmæti eldri laganna en um það mál er nú tekist. Gagnrýnendur hafa fordæmt nýju lögin harðlega og meðal annars bent á að fjöldi kvenna hefur ekki hugmynd um að vera óléttur á sjöttu vikum meðgöngu. Þess bera að geta að í lögunum er að finna nokkrar undanþágur, meðal annars ef líf móðurinnar er í hættu. Þá verður áfram heimilt að framkvæma þungunarrof fram að fimmtándu viku þegar um er að ræða þungun í kjölfar nauðgunar eða sifjaspells. Bandaríkin Þungunarrof Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Fleiri fréttir Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Sjá meira
Þungunarrof var áður bannað í Flórída eftir fimmtándu viku meðgöngu þannig að nú hefur glugginn verið þrengdur til muna. Nú er svo komið að aðgangur kvenna að þungunarrofi í Suðurríkjum Bandaríkjanna er orðinn mjög takmarkaður. Signed the Heartbeat Protection Act, which expands pro-life protections and devotes resources to help young mothers and families. pic.twitter.com/quZpSj1ZPk— Ron DeSantis (@GovRonDeSantis) April 14, 2023 Í Alabama, Louisiana og Mississippi er þungunarrof alfarið bannað og í Georgíu er það bannað frá þeim tíma sem hjartsláttur barns finnst, sem er í kringum sjöttu viku. Frumvarpið í Flórída verður þó ekki að lögum fyrr en hæstiréttur ríkisins hefur úrskurðað um lögmæti eldri laganna en um það mál er nú tekist. Gagnrýnendur hafa fordæmt nýju lögin harðlega og meðal annars bent á að fjöldi kvenna hefur ekki hugmynd um að vera óléttur á sjöttu vikum meðgöngu. Þess bera að geta að í lögunum er að finna nokkrar undanþágur, meðal annars ef líf móðurinnar er í hættu. Þá verður áfram heimilt að framkvæma þungunarrof fram að fimmtándu viku þegar um er að ræða þungun í kjölfar nauðgunar eða sifjaspells.
Bandaríkin Þungunarrof Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Fleiri fréttir Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Sjá meira