Flórída bannar þungunarrof eftir sjöttu viku Hólmfríður Gísladóttir og Gunnar Reynir Valþórsson skrifa 14. apríl 2023 07:42 Lögin þykja gott veganesti fyrir DeSantis inn í forval Repúblikanaflokksins fyrir forsetakosningarnar. Getty/SOPA Images/LightRocket/Paul Hennessy Ríkisþingið í Flórída í Bandaríkjunum samþykkti í gær frumvarp sem gerir þungunarrof ólöglegt í ríkinu eftir sjöttu viku meðgöngu. Ríkisstjórinn Ron DeSantis studdi frumvarpið og þykir samþykktin sigur fyrir hann, sem sagður er stefna á forsetaframboð. Þungunarrof var áður bannað í Flórída eftir fimmtándu viku meðgöngu þannig að nú hefur glugginn verið þrengdur til muna. Nú er svo komið að aðgangur kvenna að þungunarrofi í Suðurríkjum Bandaríkjanna er orðinn mjög takmarkaður. Signed the Heartbeat Protection Act, which expands pro-life protections and devotes resources to help young mothers and families. pic.twitter.com/quZpSj1ZPk— Ron DeSantis (@GovRonDeSantis) April 14, 2023 Í Alabama, Louisiana og Mississippi er þungunarrof alfarið bannað og í Georgíu er það bannað frá þeim tíma sem hjartsláttur barns finnst, sem er í kringum sjöttu viku. Frumvarpið í Flórída verður þó ekki að lögum fyrr en hæstiréttur ríkisins hefur úrskurðað um lögmæti eldri laganna en um það mál er nú tekist. Gagnrýnendur hafa fordæmt nýju lögin harðlega og meðal annars bent á að fjöldi kvenna hefur ekki hugmynd um að vera óléttur á sjöttu vikum meðgöngu. Þess bera að geta að í lögunum er að finna nokkrar undanþágur, meðal annars ef líf móðurinnar er í hættu. Þá verður áfram heimilt að framkvæma þungunarrof fram að fimmtándu viku þegar um er að ræða þungun í kjölfar nauðgunar eða sifjaspells. Bandaríkin Þungunarrof Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Erlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Fleiri fréttir Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Sjá meira
Þungunarrof var áður bannað í Flórída eftir fimmtándu viku meðgöngu þannig að nú hefur glugginn verið þrengdur til muna. Nú er svo komið að aðgangur kvenna að þungunarrofi í Suðurríkjum Bandaríkjanna er orðinn mjög takmarkaður. Signed the Heartbeat Protection Act, which expands pro-life protections and devotes resources to help young mothers and families. pic.twitter.com/quZpSj1ZPk— Ron DeSantis (@GovRonDeSantis) April 14, 2023 Í Alabama, Louisiana og Mississippi er þungunarrof alfarið bannað og í Georgíu er það bannað frá þeim tíma sem hjartsláttur barns finnst, sem er í kringum sjöttu viku. Frumvarpið í Flórída verður þó ekki að lögum fyrr en hæstiréttur ríkisins hefur úrskurðað um lögmæti eldri laganna en um það mál er nú tekist. Gagnrýnendur hafa fordæmt nýju lögin harðlega og meðal annars bent á að fjöldi kvenna hefur ekki hugmynd um að vera óléttur á sjöttu vikum meðgöngu. Þess bera að geta að í lögunum er að finna nokkrar undanþágur, meðal annars ef líf móðurinnar er í hættu. Þá verður áfram heimilt að framkvæma þungunarrof fram að fimmtándu viku þegar um er að ræða þungun í kjölfar nauðgunar eða sifjaspells.
Bandaríkin Þungunarrof Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Erlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Fleiri fréttir Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Sjá meira