Leikmenn Vals með hæstu launin Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. apríl 2023 09:30 vísir/getty Það er óhætt að segja að stórveldið Breiðablik sé í sérflokki er kemur að launum og tengdum gjöldum hjá félögum á Íslandi. Samkvæmt ársreikningum síðasta árs greiddu Blikar 501 milljón í laun og tengd gjöld. Valur kemur þar á eftir með 306 milljónir. Þarna munar tæplega 200 milljónum króna. Þetta kemur fram í skýrslu KSÍ og Deloitte um fjármál íslenskrar knattspyrnu á síðustu fjórum árum. Skýrslan verður birt síðar í dag en Vísir fékk aðgang að skýrslunni og birtir greinar úr henni í dag. Þessar tölur frá síðasta ári sýna svart á hvítu að rekstur Kópavogsliðsins er mun meiri en hjá öðrum félögum. Tekjur voru rúmar 900 milljónir króna en gjöldin 746 milljónir. Þetta er það langhæsta í báðum flokkum hjá félögum landsins. Laun og tengd gjöld: 2022: Breiðablik - 501 milljón Valur - 306 FH - 285 Stjarnan - 224 Víkingur - 220 Keflavík - 211 ÍA - 191 KR - 176 HK - 169 KA - 155 Fylkir - 140 ÍBV - 123 Fram - 100 Er við skoðum eingöngu launakostnað liðanna á síðasta ári þá kemur í ljós að Valsmenn greiða leikmönnum sínum best eða 30 milljónum meira en Blikar. Valur var eina liðið sem fór yfir 200 milljónir króna í laun til leikmanna á síðasta ári. Athygli vekur líka að launakostnaður KR er ekki hár og hreinlega minni en hjá ÍA til að mynda. Svona var launakostnaður liðanna til leikmanna í fyrra.mynd úr skýrslu KSÍ og Deloitte Valsmenn greiddu líka langhæstu launin til leikmanna árið 2021 en launakostnaður liðsins var samt 40 milljónum króna minni en árið á undan. Svona var árið 2021 hjá liðunum.mynd úr skýrslu KSÍ og Deloitte. Ef við færum okkur svo til ársins 2019, áður en Covid dundi á okkur, eru Valsmenn sem fyrr í sérflokki í launakostnaði leikmanna. KA er einnig með veglega útgerð og mikill launakostnaður hjá Þrótturum vekur líka athygli. Besta deild karla Besta deild kvenna KR FH Breiðablik Valur Víkingur Reykjavík KA Fram Fylkir Keflavík ÍF ÍA Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sjá meira
Samkvæmt ársreikningum síðasta árs greiddu Blikar 501 milljón í laun og tengd gjöld. Valur kemur þar á eftir með 306 milljónir. Þarna munar tæplega 200 milljónum króna. Þetta kemur fram í skýrslu KSÍ og Deloitte um fjármál íslenskrar knattspyrnu á síðustu fjórum árum. Skýrslan verður birt síðar í dag en Vísir fékk aðgang að skýrslunni og birtir greinar úr henni í dag. Þessar tölur frá síðasta ári sýna svart á hvítu að rekstur Kópavogsliðsins er mun meiri en hjá öðrum félögum. Tekjur voru rúmar 900 milljónir króna en gjöldin 746 milljónir. Þetta er það langhæsta í báðum flokkum hjá félögum landsins. Laun og tengd gjöld: 2022: Breiðablik - 501 milljón Valur - 306 FH - 285 Stjarnan - 224 Víkingur - 220 Keflavík - 211 ÍA - 191 KR - 176 HK - 169 KA - 155 Fylkir - 140 ÍBV - 123 Fram - 100 Er við skoðum eingöngu launakostnað liðanna á síðasta ári þá kemur í ljós að Valsmenn greiða leikmönnum sínum best eða 30 milljónum meira en Blikar. Valur var eina liðið sem fór yfir 200 milljónir króna í laun til leikmanna á síðasta ári. Athygli vekur líka að launakostnaður KR er ekki hár og hreinlega minni en hjá ÍA til að mynda. Svona var launakostnaður liðanna til leikmanna í fyrra.mynd úr skýrslu KSÍ og Deloitte Valsmenn greiddu líka langhæstu launin til leikmanna árið 2021 en launakostnaður liðsins var samt 40 milljónum króna minni en árið á undan. Svona var árið 2021 hjá liðunum.mynd úr skýrslu KSÍ og Deloitte. Ef við færum okkur svo til ársins 2019, áður en Covid dundi á okkur, eru Valsmenn sem fyrr í sérflokki í launakostnaði leikmanna. KA er einnig með veglega útgerð og mikill launakostnaður hjá Þrótturum vekur líka athygli.
Laun og tengd gjöld: 2022: Breiðablik - 501 milljón Valur - 306 FH - 285 Stjarnan - 224 Víkingur - 220 Keflavík - 211 ÍA - 191 KR - 176 HK - 169 KA - 155 Fylkir - 140 ÍBV - 123 Fram - 100
Besta deild karla Besta deild kvenna KR FH Breiðablik Valur Víkingur Reykjavík KA Fram Fylkir Keflavík ÍF ÍA Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sjá meira