Reiknað með mikilli sölu á flugvélum í París Heimir Már Pétursson skrifar 19. júní 2023 19:31 Eftirspurn eftir herflugvélum af öllum gerðum hefur aukist mikið eftir innrás Rússa í Úkraínu. Hér sést F-35 herþota frá Lockheed verksmiðjunum sýna listir sínar. AP/Michel Euler Vikulöng flugsýning hófst í París í dag í fyrsta sinn frá því kórónuveirufaraldurinn skall á. Reiknað er með að gengið verði frá fjölda samninga um kaup og sölu á flugvélum á sýningunni fyrir stórar upphæðir. Herflugvélar af ýmsum gerðum eru áberandi á sýningunni að þessu sinni enda vaxandi eftirspurn eftir þeim vegna innrásar Rússa í Úkraínu og vaxandi spennu vegna stefnu Kína á Kyrrahafi. Á sama tíma er eftirspurn eftir farþegaflugvélum að stóraukast eftir að ferðamenn tóku við sér að loknum faraldri. Boeing 777 er ein fjölmargra flugvéla til sýnis og sölu á flugsýningunni í París. AP/Michel Euler Jerry Moran öldungadeildarþingmaður á Bandaríkjaþing er einn fjölmargra sem sækir sýninguna. „Það sem gerist í Úkraínu hefur mikiláhrif á stöðuna í Suður-Kyrrahafi og við viljum vinna saman að því að tryggja að við tökum réttar ákvarðanir við að gera þennan heim öruggari og binda enda á harðstjórn.,“ segir Morgan. Emmanuel Macron forseti Frakklands heimsótti sýninguna á opnunardeginum í dag. Forstjórar flugvélaframleiðenda um allan heim ásamt fulltrúum margra ríkja eru á sýningunni.AP/(Ludovic Marin Morgan segir mikla þörf á að virkja birgja bæði í Bandaríkjunum og Evrópu til að anna eftirspurninni. Evrópumenn og Bandaríkjamenn verði að skipuleggja framlög sín til Úkraínu til framtíðar. „Til að geta sinnt varnarþörfum okkar í enn ríkari mæli. Hvort sem það er hér í þessari sýningu eða um allt land tengist umræðan fyrr en síðar Úkraínu,“ segir öldungadeildarþingmaðurinn. Hann reiknar með að gengið verði frá fjölmörgum sölusamningum á sýningunni í París sem hófst í dag og stendur yfir í viku. Fréttir af flugi Frakkland Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Rússar skutu eldflaugum á Kherson í dag Rússar héldu áfram loftárásum á borgir í suðurhluta Úkraínu í dag. Flugskeyti hæfðu skrifstofubyggingu miðborg Kherson sem Rússar höfðu hertekið en var stökkt á flótta þaðan í nóvember. 15. júní 2023 21:17 Rússar vara við „gríðarlegri áhættu“ vegna þotnanna Rússar vara Vesturlönd við því að senda Úkraínumönnum bandarískar F-16 orrustuþotur og segja Vesturlönd halda áfram stigmögnun stríðsins. Selenskí segir tíðindin söguleg. 20. maí 2023 20:24 Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Erlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Innlent Fleiri fréttir Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Sjá meira
Herflugvélar af ýmsum gerðum eru áberandi á sýningunni að þessu sinni enda vaxandi eftirspurn eftir þeim vegna innrásar Rússa í Úkraínu og vaxandi spennu vegna stefnu Kína á Kyrrahafi. Á sama tíma er eftirspurn eftir farþegaflugvélum að stóraukast eftir að ferðamenn tóku við sér að loknum faraldri. Boeing 777 er ein fjölmargra flugvéla til sýnis og sölu á flugsýningunni í París. AP/Michel Euler Jerry Moran öldungadeildarþingmaður á Bandaríkjaþing er einn fjölmargra sem sækir sýninguna. „Það sem gerist í Úkraínu hefur mikiláhrif á stöðuna í Suður-Kyrrahafi og við viljum vinna saman að því að tryggja að við tökum réttar ákvarðanir við að gera þennan heim öruggari og binda enda á harðstjórn.,“ segir Morgan. Emmanuel Macron forseti Frakklands heimsótti sýninguna á opnunardeginum í dag. Forstjórar flugvélaframleiðenda um allan heim ásamt fulltrúum margra ríkja eru á sýningunni.AP/(Ludovic Marin Morgan segir mikla þörf á að virkja birgja bæði í Bandaríkjunum og Evrópu til að anna eftirspurninni. Evrópumenn og Bandaríkjamenn verði að skipuleggja framlög sín til Úkraínu til framtíðar. „Til að geta sinnt varnarþörfum okkar í enn ríkari mæli. Hvort sem það er hér í þessari sýningu eða um allt land tengist umræðan fyrr en síðar Úkraínu,“ segir öldungadeildarþingmaðurinn. Hann reiknar með að gengið verði frá fjölmörgum sölusamningum á sýningunni í París sem hófst í dag og stendur yfir í viku.
Fréttir af flugi Frakkland Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Rússar skutu eldflaugum á Kherson í dag Rússar héldu áfram loftárásum á borgir í suðurhluta Úkraínu í dag. Flugskeyti hæfðu skrifstofubyggingu miðborg Kherson sem Rússar höfðu hertekið en var stökkt á flótta þaðan í nóvember. 15. júní 2023 21:17 Rússar vara við „gríðarlegri áhættu“ vegna þotnanna Rússar vara Vesturlönd við því að senda Úkraínumönnum bandarískar F-16 orrustuþotur og segja Vesturlönd halda áfram stigmögnun stríðsins. Selenskí segir tíðindin söguleg. 20. maí 2023 20:24 Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Erlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Innlent Fleiri fréttir Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Sjá meira
Rússar skutu eldflaugum á Kherson í dag Rússar héldu áfram loftárásum á borgir í suðurhluta Úkraínu í dag. Flugskeyti hæfðu skrifstofubyggingu miðborg Kherson sem Rússar höfðu hertekið en var stökkt á flótta þaðan í nóvember. 15. júní 2023 21:17
Rússar vara við „gríðarlegri áhættu“ vegna þotnanna Rússar vara Vesturlönd við því að senda Úkraínumönnum bandarískar F-16 orrustuþotur og segja Vesturlönd halda áfram stigmögnun stríðsins. Selenskí segir tíðindin söguleg. 20. maí 2023 20:24