Ríkisfjölmiðill áminntur vegna myndskeiðs af kynlífi höfrunga Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. júní 2023 07:56 Áhorfandanum þótti atburðarásin ekki við hæfi barna. Getty/Anadolu Agency/Onur Coban Fjölmiðlaeftirlitsstofnun Nýja-Sjálands hefur veitt ríkisfjölmiðlinum TVNZ áminningu fyrir að heimila náttúrulífsþátt fyrir alla aldurshópa. Ákvörðunin var tekin eftir að einn áhorfandi kvartaði undan atriði sem sýndi mökun höfrunga. Í umræddu atriði, sem birtist í þáttunum Our Big Blue Backyard, sést hvernig hópur af karlkyns höfrunga króa kvenkyns höfrung af á yfirborðinu og skipast á að eiga mök við hana. Í áliti stofnunarinnar segir að myndskeiðið hafi meðal annars sýnt karlkyns höfrungana synda í kringum kvenhöfrungin. Voru kynfæri þeirra sýnileg og einn sýndur „fara inn í“ kvenhöfrunginn. Þá er þess einnig getið að undir hafi spilað hljóðin sem dýrin gáfu frá sér. Einn þeirra sem sáu þáttinn, maður að nafni Chris Radford, kvartaði undan því að þátturinn hefði verið sýndur um kvöldmatarleytið og verið flokkaður við hæfi allra aldurshópa. Sagði hann í kvörtun sinni að jafnvel þótt um væri að ræða eðlilega hegðun meðal höfrunga hefði engu að síður verið um að ræða kynferðislegt ofbeldi karlhöfrunganna gegn kvenhöfrungnum, þar sem hún hefði bersýnlega verið að reyna að flýja hópinn. „Það er ljóst að þetta er atburðarás þar sem leiðbeina þarf börnum frekar um þá hegðun sem sýnd var,“ segir hann. TVNZ vildi hins vegar meina að um væri að ræða fræðslu sem byggði á staðreyndum og að hegðun höfrunganna jafngilti ekki kynferðisofbeldi meðal manna. Eftirlitsstofnunin var hins vegar sammála Radford og sagði að flokka hefði átt þáttinn þannig að börn ættu ekki að horfa á hann nema með fullorðnum. Sagði stofnunin að atriðið hefði sannarlega geta valdið börnum uppnámi. Nýja-Sjáland Dýr Fjölmiðlar Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Hættir á þingi vegna deilna við Trump Erlent Fleiri fréttir Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana Sjá meira
Í umræddu atriði, sem birtist í þáttunum Our Big Blue Backyard, sést hvernig hópur af karlkyns höfrunga króa kvenkyns höfrung af á yfirborðinu og skipast á að eiga mök við hana. Í áliti stofnunarinnar segir að myndskeiðið hafi meðal annars sýnt karlkyns höfrungana synda í kringum kvenhöfrungin. Voru kynfæri þeirra sýnileg og einn sýndur „fara inn í“ kvenhöfrunginn. Þá er þess einnig getið að undir hafi spilað hljóðin sem dýrin gáfu frá sér. Einn þeirra sem sáu þáttinn, maður að nafni Chris Radford, kvartaði undan því að þátturinn hefði verið sýndur um kvöldmatarleytið og verið flokkaður við hæfi allra aldurshópa. Sagði hann í kvörtun sinni að jafnvel þótt um væri að ræða eðlilega hegðun meðal höfrunga hefði engu að síður verið um að ræða kynferðislegt ofbeldi karlhöfrunganna gegn kvenhöfrungnum, þar sem hún hefði bersýnlega verið að reyna að flýja hópinn. „Það er ljóst að þetta er atburðarás þar sem leiðbeina þarf börnum frekar um þá hegðun sem sýnd var,“ segir hann. TVNZ vildi hins vegar meina að um væri að ræða fræðslu sem byggði á staðreyndum og að hegðun höfrunganna jafngilti ekki kynferðisofbeldi meðal manna. Eftirlitsstofnunin var hins vegar sammála Radford og sagði að flokka hefði átt þáttinn þannig að börn ættu ekki að horfa á hann nema með fullorðnum. Sagði stofnunin að atriðið hefði sannarlega geta valdið börnum uppnámi.
Nýja-Sjáland Dýr Fjölmiðlar Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Hættir á þingi vegna deilna við Trump Erlent Fleiri fréttir Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana Sjá meira