Skógareldar ógna grísku eyjunum Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 24. júlí 2023 08:54 Á Ródós hafa eldarnir brunnið í tæpa viku. AP Skógareldar brenna nú á fjölmörgum grískum eyjum en einna verst er ástandið á ferðamannaeyjunni Ródos. Þar hafa rúmlega nítján þúsund manns þurft að yfirgefa heimili sín eða hótel og segja grísk stjórnvöld að um stærsta slíka flutning á fólki í sögu Grikklands sé að ræða. Fjöldi erlendra ferðamanna er í þessum hópi og eru Bretar sérstaklega margir. Þeir sem ekki hafa verið fluttir brott af eyjunni dveljast nú í neyðarskýlum sem komið hefur verið upp í skólum og íþróttasölum. Þá er flugvöllur eyjarinnar fullur af fólki einnig. Breskar ferðaskrifstofur og flugfélög reyna nú að koma fólkinu til síns heima eða á aðra staði. Á Korfu er ástandið litlu skárra, þar var gefin út tilskipun í gærkvöldi um að hefja fólksflutninga frá hluta eyjarinnar og er fólk flutt sjóleiðina á brott. Og í morgun bárust svipaðar fregnir af eyjunni Evia. Korfu er líkt og Ródos afar vinsæll ferðamannastaður. Mikill hiti hefur verið á Grikklandi eins og víða annars staðar í sumar og hefur hitastigið verið um og yfir fjörutíu gráður vítt og breitt um landið um margra vikna skeið. Eldarnir á Ródos hafa nú logað í tæpa viku. Loftslagsmál Grikkland Umhverfismál Hitabylgja í Evrópu 2023 Gróðureldar í Grikklandi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira
Þar hafa rúmlega nítján þúsund manns þurft að yfirgefa heimili sín eða hótel og segja grísk stjórnvöld að um stærsta slíka flutning á fólki í sögu Grikklands sé að ræða. Fjöldi erlendra ferðamanna er í þessum hópi og eru Bretar sérstaklega margir. Þeir sem ekki hafa verið fluttir brott af eyjunni dveljast nú í neyðarskýlum sem komið hefur verið upp í skólum og íþróttasölum. Þá er flugvöllur eyjarinnar fullur af fólki einnig. Breskar ferðaskrifstofur og flugfélög reyna nú að koma fólkinu til síns heima eða á aðra staði. Á Korfu er ástandið litlu skárra, þar var gefin út tilskipun í gærkvöldi um að hefja fólksflutninga frá hluta eyjarinnar og er fólk flutt sjóleiðina á brott. Og í morgun bárust svipaðar fregnir af eyjunni Evia. Korfu er líkt og Ródos afar vinsæll ferðamannastaður. Mikill hiti hefur verið á Grikklandi eins og víða annars staðar í sumar og hefur hitastigið verið um og yfir fjörutíu gráður vítt og breitt um landið um margra vikna skeið. Eldarnir á Ródos hafa nú logað í tæpa viku.
Loftslagsmál Grikkland Umhverfismál Hitabylgja í Evrópu 2023 Gróðureldar í Grikklandi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira