Norður-Kóreumenn sýndu „bandaríska“ herdróna Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 28. júlí 2023 07:43 Vel fór á með þeim Sergei Shoigu, utanríkisráðherra Rússlands og Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu á hersýningunni í gærkvöldi. Vísir/AP Norður-Kóreumenn efndu til sérstakrar hersýningar í gærkvöldi. Þar sýndu þeir nýjan búnað og voru þar í fyrirrúmi nýir herdrónar sem taldir eru keimlíkir bandarískum drónum, að því er fram kemur í umfjöllun Guardian. Þar segir að Kim Jong-un, einræðisherra landsins, hafi verið mættur auk Sergei Shoigu, varnarmálaráðherra Rússlands og Li Hongzhong, hátt settur embættismaður í kínverska kommúnistaflokknum. Var hersýningin haldin í tilefni þess að 70 ár eru um þessa mundir síðan Norður-Kóreumenn og Suður-Kóreumenn skrifuðu undir vopnahléssamninga í Kóreustríðinu. Meðal þess sem sýnt var á hersýningunni og skrúðgöngunni voru eldflaugar landsins sem yfirvöld þar í landi hafa fullyrt að geti borið kjarnavopn. Þá sagði norður-kóreski ríkismiðillinn að til sýnis hefðu verið herdrónar sem væru þeir fyrstu sinnar tegundar sem norður-kóresk yfirvöld búa yfir. Drónarnir þykja keimlíkir Global Hawk og Reapers drónum Bandaríkjahers. Áður höfðu japönsk yfirvöld sent frá sér yfirlýsingu og varað við því að Norður-Kóreumenn yrðu æ vaxandi öryggisvandamál í Kyrrahafi. Norður-kóresk stjórnvöld hafa undanfarin ár ítrekað prófað eldflaugar sínar í grennd við Japan. Þau japönsku hyggjast eyða háum fjárhæðum í varnarmál á næstu árum, töluvert hærri fjárhæðum en undanfarin ár. Kim Jong Un and Russian defense minister Sergei Shoigu gesture back and forth to each other during a military parade in Pyongyang on Thursday. pic.twitter.com/BXYjnXt22q— NK NEWS (@nknewsorg) July 28, 2023 Norður-Kórea Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sjá meira
Þar segir að Kim Jong-un, einræðisherra landsins, hafi verið mættur auk Sergei Shoigu, varnarmálaráðherra Rússlands og Li Hongzhong, hátt settur embættismaður í kínverska kommúnistaflokknum. Var hersýningin haldin í tilefni þess að 70 ár eru um þessa mundir síðan Norður-Kóreumenn og Suður-Kóreumenn skrifuðu undir vopnahléssamninga í Kóreustríðinu. Meðal þess sem sýnt var á hersýningunni og skrúðgöngunni voru eldflaugar landsins sem yfirvöld þar í landi hafa fullyrt að geti borið kjarnavopn. Þá sagði norður-kóreski ríkismiðillinn að til sýnis hefðu verið herdrónar sem væru þeir fyrstu sinnar tegundar sem norður-kóresk yfirvöld búa yfir. Drónarnir þykja keimlíkir Global Hawk og Reapers drónum Bandaríkjahers. Áður höfðu japönsk yfirvöld sent frá sér yfirlýsingu og varað við því að Norður-Kóreumenn yrðu æ vaxandi öryggisvandamál í Kyrrahafi. Norður-kóresk stjórnvöld hafa undanfarin ár ítrekað prófað eldflaugar sínar í grennd við Japan. Þau japönsku hyggjast eyða háum fjárhæðum í varnarmál á næstu árum, töluvert hærri fjárhæðum en undanfarin ár. Kim Jong Un and Russian defense minister Sergei Shoigu gesture back and forth to each other during a military parade in Pyongyang on Thursday. pic.twitter.com/BXYjnXt22q— NK NEWS (@nknewsorg) July 28, 2023
Norður-Kórea Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sjá meira