Veikindi sextíu sjósundskappa mögulega vegna skólps Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 5. ágúst 2023 18:44 Stjórn bresku þríþrautarinnar rannsakar nú orsök veikindanna, en svo virðist sem hreinlæti sjávarins við borgina hafi ekki verið nægilegt. EPA Að minnsta kosti 57 manns veiktust af bæði ælupest og niðurgangi eftir að hafa keppt í sjósundi á heimsmótaröðinni í þríþraut í borginni Sunderland í Bretlandi síðustu helgi. Um tvö þúsund manns kepptu á mótinu en meðal annars var synt frá Roker-strönd Sunderland-borgar. Tilkynnt hefur verið um veikindi 57 keppenda síðan keppninni lauk. Í frétt The Guardian segir að Heilbrigðiseftirlit Bretlands komi til með að taka sýni úr þeim sem veiktust í leit að sýklum sem gætu hafa orsakað veikindin. Samkvæmt sýnum sem tekin voru af Umhverfisstofnun Bretlands þremur dögum fyrir keppnirnar mældust 3.900 E.Coli bakteríuþyrpingar í hverjum hundrað millílítrum. Það er 39 sinnum fleiri þyrpingar en mælingar sýndu mánuði áður. E.Coli er bakteríusýking sem getur valdið magapest og niðurgangi, en það voru einkenni flestra þeirra sem veiktust. Stjórn bresku þríþrautarinnar sagði hins vegar að niðurstöður Umhverfisstofnunar hafi ekki verið gerðar opinberar fyrr en eftir að keppninni lauk. Sýnin hafi að auki ekki verið tekin á sama svæði og sundkeppnin fór fram og þau hafi að auki tekið eigin sýni af sjónum sem hafi staðist hreinlætiskröfur. Keppnin var haldin við strandlengju þar sem miklar umræður hafa skapast vegna gruns um að skólplosun standist ekki reglugerð. Vatnsfyrirtækið Northrumbian Waters þvertekur hins vegar fyrir að veikindin séu tilkomin vegna skólplosunar. Að þeirra sögn gætu engar skólplosanir hafa haft mengandi áhrif á sjóinn síðan í október 2021. Sjósund Bretland Skólp Þríþraut Mest lesið Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Fleiri fréttir Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Sjá meira
Um tvö þúsund manns kepptu á mótinu en meðal annars var synt frá Roker-strönd Sunderland-borgar. Tilkynnt hefur verið um veikindi 57 keppenda síðan keppninni lauk. Í frétt The Guardian segir að Heilbrigðiseftirlit Bretlands komi til með að taka sýni úr þeim sem veiktust í leit að sýklum sem gætu hafa orsakað veikindin. Samkvæmt sýnum sem tekin voru af Umhverfisstofnun Bretlands þremur dögum fyrir keppnirnar mældust 3.900 E.Coli bakteríuþyrpingar í hverjum hundrað millílítrum. Það er 39 sinnum fleiri þyrpingar en mælingar sýndu mánuði áður. E.Coli er bakteríusýking sem getur valdið magapest og niðurgangi, en það voru einkenni flestra þeirra sem veiktust. Stjórn bresku þríþrautarinnar sagði hins vegar að niðurstöður Umhverfisstofnunar hafi ekki verið gerðar opinberar fyrr en eftir að keppninni lauk. Sýnin hafi að auki ekki verið tekin á sama svæði og sundkeppnin fór fram og þau hafi að auki tekið eigin sýni af sjónum sem hafi staðist hreinlætiskröfur. Keppnin var haldin við strandlengju þar sem miklar umræður hafa skapast vegna gruns um að skólplosun standist ekki reglugerð. Vatnsfyrirtækið Northrumbian Waters þvertekur hins vegar fyrir að veikindin séu tilkomin vegna skólplosunar. Að þeirra sögn gætu engar skólplosanir hafa haft mengandi áhrif á sjóinn síðan í október 2021.
Sjósund Bretland Skólp Þríþraut Mest lesið Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Fleiri fréttir Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Sjá meira