Viðræður Pútín og Kim hafnar og „allt á borðinu“ Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 13. september 2023 06:58 Greint hefur verið frá því að Pútín vonist eftir að fá vopn hjá Norðurkóreumönnum og Kim eftir því að fá erlendan gjaldeyri frá Rússum. epa/Sputnik/Mikhail Metzel Formlegar viðræður Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta og Kim Jong-un leiðtoga Norður-Kóreu hófust í morgun í geimferðamiðstöðinni í Amur í Rússlandi, þar sem Soyuz geimflaugunum er skotið á loft. Kim ferðaðist til austurhluta Rússlands í brynvarðri lest og með í för eru valdamiklir menn á borð við yfirmann hersins og yfirmann skotfæraframleiðslu landsins en talið er að Pútín sækist eftir samningi um kaup á skotfærum frá Norður-Kóreu. Þá er systir einræðisherrans einnig með í för en Kim Yo Jong er sögð afar valdamikil í landinu. Við upphaf fundarins þakkaði Kim Pútín kærlega fyrir höfðinglegar móttökur og sagðist viss um að Rússland og Norður-Kórea myndu halda áfram baráttu sinni gegn heimsvaldastefnu, eins og hann orðaði það. Pútín sagði við blaðamenn fyrir fundinn að allt væri upp á borðum og að ekkert viðfangsefni yrði undanskilið á fundinum. Eitt staðfest umræðuefni eru þó gervihnettir en talið er að Norður-Kóreumenn sækist eftir aðstoð Rússa við að koma upp eigin kerfi gervihnatta. Rétt áður en fundurinn hófst skutu Norður-Kóreumenn tveimur eldflaugum á loft líkt og þeir hafa gert reglulega undanfarin misseri. Og Rússar gerður í nótt drónaárásir á borgina Odeshchyna þar sem sjö eru sagðir hafa særst. Úkraínska varnarmálaráðuneytið segir að 32 af 44 Shahed-drónum hafi verið grandað. Rússland Norður-Kórea Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Vladimír Pútín Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Fleiri fréttir Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Sjá meira
Kim ferðaðist til austurhluta Rússlands í brynvarðri lest og með í för eru valdamiklir menn á borð við yfirmann hersins og yfirmann skotfæraframleiðslu landsins en talið er að Pútín sækist eftir samningi um kaup á skotfærum frá Norður-Kóreu. Þá er systir einræðisherrans einnig með í för en Kim Yo Jong er sögð afar valdamikil í landinu. Við upphaf fundarins þakkaði Kim Pútín kærlega fyrir höfðinglegar móttökur og sagðist viss um að Rússland og Norður-Kórea myndu halda áfram baráttu sinni gegn heimsvaldastefnu, eins og hann orðaði það. Pútín sagði við blaðamenn fyrir fundinn að allt væri upp á borðum og að ekkert viðfangsefni yrði undanskilið á fundinum. Eitt staðfest umræðuefni eru þó gervihnettir en talið er að Norður-Kóreumenn sækist eftir aðstoð Rússa við að koma upp eigin kerfi gervihnatta. Rétt áður en fundurinn hófst skutu Norður-Kóreumenn tveimur eldflaugum á loft líkt og þeir hafa gert reglulega undanfarin misseri. Og Rússar gerður í nótt drónaárásir á borgina Odeshchyna þar sem sjö eru sagðir hafa særst. Úkraínska varnarmálaráðuneytið segir að 32 af 44 Shahed-drónum hafi verið grandað.
Rússland Norður-Kórea Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Vladimír Pútín Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Fleiri fréttir Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Sjá meira