Lík enn að finnast á víð og dreif í þorpum og bæjum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 11. október 2023 06:45 Maður liggur látinn á jörðinni eftir árás Hamas á Kfar Aza. AP/Hassan Eslaiah Hermenn, viðbragðsaðilar og íbúar í Ísrael eru enn að finna lík á víð og dreif í þorpum og bæjum við landamörkin að Gaza, eftir árás Hamas á laugardag. Þá er verið að safna myndskeiðum úr öryggismyndavélum og íbúum, sem sýna hvernig árásin fór fram. Fjöldi látinna í árásunum stendur í 1.200. Á myndum og myndskeiðum má sjá hvernig fólk var skotið niður á heimilum sínum, í bænum, á vegum og á tónlistarhátíð. Á Nova-útihátíðinni voru yfir hundrað drepnir og á myndskeiði sem New York Times hefur yfirfarið sjást Hamas-liðar ræna konu og aka með hana burt á mótorhjóli. Blaðamenn New York Times og BBC hafa fengið að heimsækja Kfar Aza-samfélagið þar sem talið er að yfir hundrað manns hafi verið drepnir, þeirra á meðal ungabörn og foreldrar. Sumir af þeim sem björguðust voru með brunasár eftir Molotov-kokteila. Blaðamaður New York Times segist hafa séð lík á vegum og í görðum, á heimilum og á öðrum stöðum. „Þetta er ekki stríð eða vígvöllur; þetta er blóðbað,“ segir hershöfðinginn Itai Veruv. „Þetta er eitthvað sem ég hef aldrei séð áður, þetta er líkara kynþáttahreinsun eins og afar okkar og ömmur upplifðu.“ Í Sderot fundust sjö lík við strætóstoppistöð og í Nir Oz tóku vígamennirnir upp 30 mínútna myndskeið, sem sýnir meðal annars sex blóðug lík liggja á gólfi herbergis. Einn mannanna sést skjóta á líkin. Þegar íbúar söfnuðust saman eftir árásirnar, áttuðu þeir sig á því að það vantaði um helming þeirra. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Reykjsprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fleiri fréttir Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Sjá meira
Fjöldi látinna í árásunum stendur í 1.200. Á myndum og myndskeiðum má sjá hvernig fólk var skotið niður á heimilum sínum, í bænum, á vegum og á tónlistarhátíð. Á Nova-útihátíðinni voru yfir hundrað drepnir og á myndskeiði sem New York Times hefur yfirfarið sjást Hamas-liðar ræna konu og aka með hana burt á mótorhjóli. Blaðamenn New York Times og BBC hafa fengið að heimsækja Kfar Aza-samfélagið þar sem talið er að yfir hundrað manns hafi verið drepnir, þeirra á meðal ungabörn og foreldrar. Sumir af þeim sem björguðust voru með brunasár eftir Molotov-kokteila. Blaðamaður New York Times segist hafa séð lík á vegum og í görðum, á heimilum og á öðrum stöðum. „Þetta er ekki stríð eða vígvöllur; þetta er blóðbað,“ segir hershöfðinginn Itai Veruv. „Þetta er eitthvað sem ég hef aldrei séð áður, þetta er líkara kynþáttahreinsun eins og afar okkar og ömmur upplifðu.“ Í Sderot fundust sjö lík við strætóstoppistöð og í Nir Oz tóku vígamennirnir upp 30 mínútna myndskeið, sem sýnir meðal annars sex blóðug lík liggja á gólfi herbergis. Einn mannanna sést skjóta á líkin. Þegar íbúar söfnuðust saman eftir árásirnar, áttuðu þeir sig á því að það vantaði um helming þeirra.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Reykjsprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fleiri fréttir Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Sjá meira