Getur ekki beðið eftir að hitta dóttur sína Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 21. október 2023 11:22 Uri Raanan segist ekkert hafa sofið síðustu daga. AP Faðir stúlku, sem Hamas-liðar rændu hinn 7. október síðastliðinn, segist ekkert hafa sofið. Hann getur ekki beðið eftir því að hitta dóttur sína sem sleppt var úr varðhaldi í gær. Mæðgunum Natalie Raanan og Judith Raanan var sleppt í gær eftir tæpar tvær vikur í haldi Hamas-liða. Katörsk stjórnvöld eru sögð hafa komið til aðstoðar við málamiðlun og voru mæðgurnar komnar heilu og höldnu í hendur Rauða krossins í gær. Hamas-liðar sögðu að mæðgunum hafi verið sleppt af góðvilja.AP „Ég hef ekki sofið í tvær vikur en mun sofa vel í kvöld. Ég hef ekki geta hugsað um annað. Ég talaði við dóttur mína í dag, hún hljómaði vel og lítur vel út. Hún er mjög glöð og bíður eftir því að komast heim. Móðir hennar er með smá skrámu á höndinni en segist vera í lagi. Ég talaði nýlega við Joe Biden Bandaríkjaforseta og ég vil þakka honum fyrir stuðninginn. Hann var mjög almennilegur,“ sagði Uri Raanan faðir stúlkunnar á blaðamannafundi. Hann segir að þær dóttirin hafi farið til Ísrael, ásamt móður sinni, til að heimsækja ömmu sína og fagna 85 ára afmæli hennar. Þá hafi þeim verið rænt. Uri segir að vel hafi verið komið fram við mæðgurnar í haldi. „Vonandi sé ég þær í næstu viku, þá á dóttir mín afmæli og við ætlum að fagna því. Þetta verður besti dagur lífs míns.“ Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Bandaríkin Ísrael Tengdar fréttir Hamas segjast hafa sleppt bandarískum mæðgum Vígamenn Hamas segjast hafa sleppt tveimur gíslum, frá Bandaríkjunum, sem höfðu verið í haldi á Gasa síðan 7. október síðastliðinn. 20. október 2023 18:42 Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Reykjsprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fleiri fréttir Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins Sjá meira
Mæðgunum Natalie Raanan og Judith Raanan var sleppt í gær eftir tæpar tvær vikur í haldi Hamas-liða. Katörsk stjórnvöld eru sögð hafa komið til aðstoðar við málamiðlun og voru mæðgurnar komnar heilu og höldnu í hendur Rauða krossins í gær. Hamas-liðar sögðu að mæðgunum hafi verið sleppt af góðvilja.AP „Ég hef ekki sofið í tvær vikur en mun sofa vel í kvöld. Ég hef ekki geta hugsað um annað. Ég talaði við dóttur mína í dag, hún hljómaði vel og lítur vel út. Hún er mjög glöð og bíður eftir því að komast heim. Móðir hennar er með smá skrámu á höndinni en segist vera í lagi. Ég talaði nýlega við Joe Biden Bandaríkjaforseta og ég vil þakka honum fyrir stuðninginn. Hann var mjög almennilegur,“ sagði Uri Raanan faðir stúlkunnar á blaðamannafundi. Hann segir að þær dóttirin hafi farið til Ísrael, ásamt móður sinni, til að heimsækja ömmu sína og fagna 85 ára afmæli hennar. Þá hafi þeim verið rænt. Uri segir að vel hafi verið komið fram við mæðgurnar í haldi. „Vonandi sé ég þær í næstu viku, þá á dóttir mín afmæli og við ætlum að fagna því. Þetta verður besti dagur lífs míns.“
Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Bandaríkin Ísrael Tengdar fréttir Hamas segjast hafa sleppt bandarískum mæðgum Vígamenn Hamas segjast hafa sleppt tveimur gíslum, frá Bandaríkjunum, sem höfðu verið í haldi á Gasa síðan 7. október síðastliðinn. 20. október 2023 18:42 Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Reykjsprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fleiri fréttir Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins Sjá meira
Hamas segjast hafa sleppt bandarískum mæðgum Vígamenn Hamas segjast hafa sleppt tveimur gíslum, frá Bandaríkjunum, sem höfðu verið í haldi á Gasa síðan 7. október síðastliðinn. 20. október 2023 18:42