Fleiri hafa ekki verið drepnir á Gasaströndinni í fimmtán ár Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 23. október 2023 09:09 Hátt í 5000 hafa verið drepnir í loftárásum Ísrael á Gasa. AP Photo/Hatem Ali Mörg þúsund almennra borgar, þar á meðal börn, hafa verið drepin í loftárásum Ísrael á Gasaströndina undanfarnar tvær vikur. Árásir Ísrael eru þær blóðugustu síðan þjóðin yfirgaf Gasaströndina alveg árið 2005. Samkvæmt heilbrigðisyfirvöldum á Gasaströndinni hafa nú minnst 4.700 fallið í valinn eftir að gagnsókn Ísraelsmanna í kjölfar árásar Hamas á Ísraelsmenn 7. október síðastliðinn. Meira en 1.400 voru drepnir í árás Hamas þann dag. Hamas segir að 40 prósent þeirra sem hafa verið drepin séu börn og að tæplega 16.000 hafi særst í árásunum. Ísraelski herinn hefur haldið árásum á ströndina áfram og segist hafa ráðsit á 320 skotmörk síðasta sólarhinginn, þar á meðal göng og höfuðstöðvar Hamas. Þetta er sagt gert til að draga úr áhættunni í komandi landhernaði sem er sagður yfirvofandi á svæðinu. Eins hafa átök á Vesturbakkanum stigmagnast og voru tveir Palestínumenn drepnir í Jalazone flóttamannabúðunum nærri Ramallah. Ísraelski herinn gerði áhlaup á búðirnar í morgun og tóku fjölda manna höndum. Að sögn íbúa í búðunum reyndu íbúar vopnaðir skotvopnum og aðrir sem köstuðu steinum að mæta hermönnunum. Þá voru tveir aðgerðasinnar handteknir af lögreglu í Ísrael fyrir að hengja upp plaggöt sem lögregla taldi „móðgandi“. Á plaggötunum stóð: „Gyðingar og Arabar, sameinuð komumst við í gegnum þetta.“ Aðgerðasinnarnir, sem voru á vegum hópsins Standing together, voru handteknir og plaggötin, auk stuttermabola með sömu skilaboðum, gerð upptæk. , , - - , . . . - pic.twitter.com/91tBdhAKhz— Standing Together (@omdimbeyachad) October 18, 2023 Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Tengdar fréttir Harðar árásir halda áfram á Gasa Ísraelski herinn segist hafa ráðist á 320 skotmörk á Gasa-svæðinu síðastliðinn sólarhring og að áhersla hafi verið lögð á bækistöðvar Hamas-liða, þar á meðal göng og höfuðstöðvar samtakanna. 23. október 2023 06:36 Ný sending af neyðarbirgðum til Gasa Martin Griffiths aðstoðarframkvæmdarstjóri Sameinuðu þjóðanna hefur staðfest að fjórtán flutningabílar hlaðnir neyðarbirgðum hafi komið inn á Gasa í kvöld. Talsmenn Sameinuðu þjóðanna sögðu fyrr í dag fréttaflutning egypskra miðla um að sautján slíkum bifreiðum hafi verið hleypt inn á Gasa ekki réttan. 22. október 2023 20:44 Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Innlent Fleiri fréttir „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Sjá meira
Samkvæmt heilbrigðisyfirvöldum á Gasaströndinni hafa nú minnst 4.700 fallið í valinn eftir að gagnsókn Ísraelsmanna í kjölfar árásar Hamas á Ísraelsmenn 7. október síðastliðinn. Meira en 1.400 voru drepnir í árás Hamas þann dag. Hamas segir að 40 prósent þeirra sem hafa verið drepin séu börn og að tæplega 16.000 hafi særst í árásunum. Ísraelski herinn hefur haldið árásum á ströndina áfram og segist hafa ráðsit á 320 skotmörk síðasta sólarhinginn, þar á meðal göng og höfuðstöðvar Hamas. Þetta er sagt gert til að draga úr áhættunni í komandi landhernaði sem er sagður yfirvofandi á svæðinu. Eins hafa átök á Vesturbakkanum stigmagnast og voru tveir Palestínumenn drepnir í Jalazone flóttamannabúðunum nærri Ramallah. Ísraelski herinn gerði áhlaup á búðirnar í morgun og tóku fjölda manna höndum. Að sögn íbúa í búðunum reyndu íbúar vopnaðir skotvopnum og aðrir sem köstuðu steinum að mæta hermönnunum. Þá voru tveir aðgerðasinnar handteknir af lögreglu í Ísrael fyrir að hengja upp plaggöt sem lögregla taldi „móðgandi“. Á plaggötunum stóð: „Gyðingar og Arabar, sameinuð komumst við í gegnum þetta.“ Aðgerðasinnarnir, sem voru á vegum hópsins Standing together, voru handteknir og plaggötin, auk stuttermabola með sömu skilaboðum, gerð upptæk. , , - - , . . . - pic.twitter.com/91tBdhAKhz— Standing Together (@omdimbeyachad) October 18, 2023
Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Tengdar fréttir Harðar árásir halda áfram á Gasa Ísraelski herinn segist hafa ráðist á 320 skotmörk á Gasa-svæðinu síðastliðinn sólarhring og að áhersla hafi verið lögð á bækistöðvar Hamas-liða, þar á meðal göng og höfuðstöðvar samtakanna. 23. október 2023 06:36 Ný sending af neyðarbirgðum til Gasa Martin Griffiths aðstoðarframkvæmdarstjóri Sameinuðu þjóðanna hefur staðfest að fjórtán flutningabílar hlaðnir neyðarbirgðum hafi komið inn á Gasa í kvöld. Talsmenn Sameinuðu þjóðanna sögðu fyrr í dag fréttaflutning egypskra miðla um að sautján slíkum bifreiðum hafi verið hleypt inn á Gasa ekki réttan. 22. október 2023 20:44 Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Erlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Erlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Innlent Fleiri fréttir „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Sjá meira
Harðar árásir halda áfram á Gasa Ísraelski herinn segist hafa ráðist á 320 skotmörk á Gasa-svæðinu síðastliðinn sólarhring og að áhersla hafi verið lögð á bækistöðvar Hamas-liða, þar á meðal göng og höfuðstöðvar samtakanna. 23. október 2023 06:36
Ný sending af neyðarbirgðum til Gasa Martin Griffiths aðstoðarframkvæmdarstjóri Sameinuðu þjóðanna hefur staðfest að fjórtán flutningabílar hlaðnir neyðarbirgðum hafi komið inn á Gasa í kvöld. Talsmenn Sameinuðu þjóðanna sögðu fyrr í dag fréttaflutning egypskra miðla um að sautján slíkum bifreiðum hafi verið hleypt inn á Gasa ekki réttan. 22. október 2023 20:44
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent